Hoppa yfir valmynd
5. mars 2008 Dómsmálaráðuneytið

Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 3. tbl. 2008

Út er komið 3. tölublað 2008 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Fjallað er um útgáfu dvalarleyfa hér á landi en aldrei hafa borist fleiri umsóknir en á síðasta ári.
Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 3. tbl. 2008
Vefrit_3.tbl.2008

Út er komið 3. tölublað 2008 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Fjallað er um útgáfu dvalarleyfa hér á landi en aldrei hafa borist fleiri umsóknir en á síðasta ári. Alls voru gefin út 13.565 dvalarleyfi árið 2007 og fjölgaði þeim um 676 frá árinu 2006. Á síðasta ári var opnað fyrir umsóknir um dvalarleyfi í almennri afgreiðslu hjá sýslumönnum um land allt, auk Útlendingastofnunar, og hefur þessi bætta þjónusta gefið góða raun.

Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins_3. tbl. 2008

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum