Hoppa yfir valmynd

Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.


Samgöngu- og sveit...
Sýni 1-20 af 65 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri rit

 • 25. nóvember 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2015

  Ársreikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015


 • 21. september 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2015


 • 21. september 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um verkefnastjórnsýslu og markvissa notkun fjármuna til samgönguframkvæmda

  Komin er út skýrslan Verkefnastjórnsýsla: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda. Fjallað var um efnið á málþingi innanríkisráðuneytisins og Háskólans í Reykjavík í dag. Verkefnastjórnsý...


 • 20. apríl 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjórtán sveitarfélög fá 450 milljóna króna styrk til ljósleiðaravæðingar

  Fulltrúar fjarskiptasjóðs, nokkrra sveitarfélaga og innanríkisráðherra skrifuðu í dag undir samninga um styrki fjarskiptasjóðs fyrir uppbyggingu ljósleiðara í sveitarfélögunum til að efla fjarskiptasa...


 • 04. apríl 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2014

  Ársreikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014 Ársreikningur fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014


 • 21. janúar 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga 2014-2015 komin út

  Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent frá sér ársskýrslu fyrir starfsárið 2014 til 2015 þar sem fjallað er um ársreikninga sveitarfélaga 2014, þróun fjármála sveitarfélaga á því ári sa...


 • 19. janúar 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu til umsagnar

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um frumvarpið á netfangið [email protected] til og með 31. janúar 2016.Í frumvarpsdrögunum ...


 • 14. desember 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Síðari hluti hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum boðinn út

  Auglýst hefur verið á vef Ríkiskaupa útboð á seinni verkhluta ljósleiðarahringtengingar á Vestfjörðum. Tilboð verða opnuð 28. janúar 2016. Stefnt er að verklokum sama ár. Þá verða Vestfirðir hringte...


 • 05. nóvember 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fyrsti fundur netöryggisráðs haldinn ívikunni

  Fyrsti fundur netöryggisráðs var haldinn í innanríkisráðuneytinu þriðjudaginn 3. nóvember en í ráðinu sitja fulltrúar opinberra aðila. Megin hlutverk ráðsins er að hafa umsjón með framkvæmd á stefnu s...


 • 14. október 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi um eflingu netöryggissveitar til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem fela meðal annars í sér að efla netöryggissveit sem hefur heyrt undir Póst- og fjarskipta...


 • 01. október 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  ESB efnir til samráðs um framtíðarreglur varðandi fjarskipti

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur opnað samráð á tveimur sviðum um framtíðarreglur um fjarskipti í Evrópu. Í báðum tilvikum stendur samráðið til 7. desember næstkomandi.Annars vegar fjallar sam...


 • 26. september 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2014


 • 26. september 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Um tveggja milljarða króna hækkun á veltu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á síðasta ári námu alls 37,5 milljörðum króna og framlög úr sjóðnum 37,0 milljörðum króna. Er það tæplega tveggja milljarða króna hækkun á tekjum og framlögum frá ár...


 • 11. september 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Starfsmenn norska samgönguráðuneytisins heimsóttu innanríkisráðuneytið

  Hópur starfsmanna deildar norska samgönguráðuneytisins sem sinnir flugmálum, fjarskiptamálum og póstmálum heimsótti innanríkisráðuneytið í gær. Starfsmenn ráðuneytisins fræddu Norðmennina og fengu til...


 • 04. september 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir styrki

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til sjóðsins en næsta úthlutun styrkja fer fram í október. Frímerkja- og póstsögusjóður var stofnaður árið 1986 og gilda um hann reglur n...


 • 03. júlí 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samið við Orkufjarskipti um hringtengingu ljósleiðara um Snæfellsnes

  Í dag var undirritaður samningur milli fjarskiptasjóðs, f.h. innanríkisráðuneytisins, við Orkufjarskipti hf. um hringtengingu ljósleiðara um Snæfellsnes. Ekkert fjarskiptafélag bauð sig fram til verks...


 • 29. júní 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2013

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur að geyma ársreikning og yfirlit yfir starfsemi sjóðsins.


 • 29. júní 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2012

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur að geyma ársreikning og skýrslu um starfsemi sjóðsins.


 • 25. júní 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samið við Mílu um hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum

  Í dag var undirritaður samningur milli fjarskiptasjóðs, f.h. innanríkisráðuneytisins, við Mílu ehf. um fyrri hluta hringtengingar ljósleiðarastrengs um Vestfirði. Ekkert fjarskiptafélag bauð sig fram ...


 • 21. maí 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglugerð um póstdreifingu til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd póstþjónustu. Miðar breytingin meðal annars að því að draga úr kostnaði við dreifingu pósts. Unnt er að senda r...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira