Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.


Húsnæðismál
Sýni 1-8 af 8 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri rit

 • 31. maí 2017 / Velferðarráðuneytið

  Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2016 - Skýrsla

  Niðurstöður könnunar sem Varasjóður húsnæðismála gerði á stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaga árið 2016 í samvinnu við velferðarráðuneytið. Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2016


 • 25. ágúst 2015 / Velferðarráðuneytið

  Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2014

  Könnun sem Varasjóður húsnæðismála gerði á stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaga árið 2014 í samvinnu við velferðarráðuneytið. Könnun á leiguðíbúðum sveitarfélaga 2014


 • 27. maí 2015 / Velferðarráðuneytið

  Rannsóknin: Fjölskyldur sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008 - 2011

  Fjölskyldur sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008-2011. Aðdragandi og afdrif.


 • 06. maí 2014 / Velferðarráðuneytið

  Breytt skipan húsnæðismála með öflugum leigumarkaði

  Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum. Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaðurinn...


 • 28. febrúar 2014 / Velferðarráðuneytið

  Varasjóður húsnæðismála - Ársskýrsla 2012

  Varasjóður húsnæðismála hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2012. Varasjóður húsnæðismála - Ársskýrsla 2012 Sjá einnig: Ársreikningur Varasjóðs húsnæðismála fyrir árið 2012


 • 28. febrúar 2014 / Velferðarráðuneytið

  Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga árið 2012

  Könnun sem Varasjóður húsnæðismála gerði á stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaga árið 2012 í samvinnu við velferðarráðuneytið. Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga árið 2012


 • 02. september 2013 / Velferðarráðuneytið

  Könnun um húsaleigubætur

  Á fundi velferðarvaktarinnar þann 27. ágúst 2013 kynnti Kolbeinn Stefánsson niðurstöður nýrrar könnunar um húsaleigubætur. Könnun um húsaleigubætur


 • 07. ágúst 2013 / Velferðarráðuneytið

  Niðurstöður könnunar um húsaleigubætur 2012

  Námsmenn, öryrkjar og launafólk eru stærstu hópar þeirra sem eru á leigumarkaði og fá greiddar húsaleigubætur. Flestir sem fá húsaleigubætur eru einhleypir, konur eru í miklum meirihluta og einstæðar ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn