Hoppa yfir valmynd
5. júlí 2011 Matvælaráðuneytið

Skýrsla um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar

Iðnaðarráðherra og Gunnar Svavarsson
Iðnaðarráðherra og Gunnar Svavarsson

Nefnd sem falið var að gera tillögur um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar telur að full þörf sé á starfsemi stofnunarinnar. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur um stefnumótun stjórnar og eigenda Byggðastofnunar, tillögur um heildarendurskoðun laga og reglugerðar um stofnunina og tillögur varðandi efnahagsreikning stofnunarinnar.

Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra skipaði nefndina í febrúar sl. og í henni áttu sæti þau Lárus Á. Hannesson, Valgerður Bjarnadóttir, Finnbogi Vikar, Herdís Á. Sæmundardóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sturla Böðvarsson og Gunnar Svavarsson, formaður.

 Skýrsla nefndarinnar

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum