68. Rafvæðing bílaleigubílaflotans / ferðamannakönnun - Karen Pease

Sæl Björt,

Ég er búin að ræða hugmyndina að gera rannsókn / ferðamannakönnun við aðra hjá Rafbílum VFÍ, með markmiðin að finna út:

 * Er mikill áhugi hjá ferðamönnun að leiga rafbíla hér á landi?

 * Hvað þola ferðamenn að bíða eftir hleðslu?

 * Hvað er áhuginn háður leigu-/rafmagnskostnaði og hvað er skemmtilegt að gera hjá hleðslustöðvum?

 * Hvað eyða ferðamenn lengi hjá ferðamannastöðum og hvaða leiðir keyra þeir?

Gögnin væru söfnuð á vefkönnun (http://tinyurl.com/IcelandEVs) sem væri auglýst með dreifibréf (sem ég er búin að hengja við). Með gögnum get ég búið til forrit til að reikna út hvað er ódýrasti leið til að að búa til hleðsluinnviði sem minnkar bíðtíma, tryggir að ferðamenn nái að komast að næsta áfangastaði, og væru ánægðir við hleðslukerfið og líklegir að leigja rafbíl heldur en bensínbíl.

Hefurðu / umhverfis- og auðlindaráðuneytið áhuga á svona könnun og rannsókn?

 - kv, Karen

Sjá fylgiskjal (pdf)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn