Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs
Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs hefur verið birt. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til annars fundar samráðsvettvangsins þann 5. desember 2022. ...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um dvalarleyfi útlendinga og vegabréfsáritanir
Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á útlendingalögum um dvalarleyfi útlendinga í Samráðsgátt. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að gagnsærri og stöðugri framkvæmd laganna ...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 13.-19. febrúar 2023
Mánudagur 13. febrúar Kjördæmadagar – hringferð með þingflokki Sjálfstæðisflokks Þriðjudagur 14. febrúar Kjördæmadagar – hringferð með þingflokki Sjálfstæðisflokks Miðvikudagur 15. febr...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 6.-12. febrúar
Mánudagur 6. febrúar Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 7. febrúar Ríkisstjórnarfundur Fundur með Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar Mið...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Þann 23. desember 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út 9. janúar 2023 og bárust tvær umsóknir, ...
-
Frétt
/Tekist hefur að vinna á uppsöfnuðum málafjölda kynferðisbrota
Tekist hefur að vinna töluvert niður uppsafnaðan málafjölda hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (LRH) með fjölgun starfsfólks og breyttum vinnubrögðum. Opnum kynferðisbrotamálum á ákærusviði og í ky...
-
Frétt
/Forsætisráðuneytið veitir Samtökunum ´78 aukinn fjárstyrk
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna ´78, skrifuðu í dag undir samning um áframhaldandi stuðning við starfsemi samtakanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisrá...
-
Frétt
/Ofbeldisgátt 112 fjármögnuð til næstu ára
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur gert samning við Neyðarlínuna um að reka áfram og þróa frekar ofbeldisgátt 112 þannig að 112.is verði sá staður þar sem finna má upplýsingar og úrræði varðandi o...
-
Frétt
/Frumvarpsdrög um sameiningu héraðsdómstóla í Samráðsgátt
Dómsmálaráðherra hefur lagt drög að frumvarpi til laga um sameiningu héraðsdómstóla fram í samráðsgátt. Með frumvarpinu, sem byggist einkum á skýrslu starfshóps um sameiningu héraðsdómstólanna f...
-
Frétt
/Fimm sækja um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum
Fimm sóttu um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. Umsækjendur eru eftirtaldir í stafrófsröð: Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðstoðars...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla
Dómsmálaráðuneytið hefur að undanförnu haft til endurskoðunar reglugerð nr. 1420/2020 um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögn...
-
Frétt
/Gæsluvarðhald á Íslandi er ekki ofnotað eða sjálfvirkt
Amnesty International á Íslandi gaf nýlega út skýrsluna: „Waking up to nothing: Harmful and unjustified use of pre-trial solitary confinement in Iceland“. Dómsmálaráðuneytið tekur öllum athugasemdum u...
-
Frétt
/Upplýsingar vegna stöðu Landhelgisgæslunnar
Í apríl 2022 upplýsti Landhelgisgæslan dómsmálaráðuneytið um að forsendur fyrir rekstraráætlun ársins væru brostnar. Ástæðurnar sem voru tilgreindar voru ma. hækkun olíuverðs og dýrari rekstur á varð...
-
Frétt
/Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg
Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byg...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra framlengir heimild um vernd fyrir Úkraínubúa
Dómsmálaráðherra hefur tekið ákvörðun um að framlengja gildistíma 44. gr. útlendingalaga um sameiginlega vernd vegna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu. Upphaflega var ákvörðun um vi...
-
Frétt
/27. janúar helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar
Ákveðið hefur verið að 27. janúar ár hvert verði á Íslandi helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar og þá verði vakin sérstök athygli á aðdraganda hennar og þeim hryllingi sem í henni fólst. Forsæt...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til réttinda héraðsdómslögmanns
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 202...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 23.-29. janúar 2023
Mánudagur 23. janúar Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi 2. umræða á Alþingi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd) Þriðjudagur 24. janúar Op...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 16.-22. janúar 2023
Mánudagur 16. janúar Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks Þriðjudagur 17. janúar Ríkisstjórnarfundur Fundur með fulltrúum Fangavarðafélags Íslands Miðvikudagur ...
-
Frétt
/Gripið til aðgerða gegn stafrænu ofbeldi og tryggðasvikum
Dómsmálaráðherra hefur falið embætti ríkislögreglustjóra að grípa til sérstakra aðgerða vegna stafræns ofbeldis með áherslu á tryggðasvik, kynbundið ofbeldi á netinu og áframhaldandi úrbætur innan ré...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN