Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Frumvarpsdrög um sameiningu héraðsdómstóla í Samráðsgátt
Dómsmálaráðherra hefur lagt drög að frumvarpi til laga um sameiningu héraðsdómstóla fram í samráðsgátt. Með frumvarpinu, sem byggist einkum á skýrslu starfshóps um sameiningu héraðsdómstólanna f...
-
Frétt
/Fimm sækja um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum
Fimm sóttu um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. Umsækjendur eru eftirtaldir í stafrófsröð: Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðstoðars...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla
Dómsmálaráðuneytið hefur að undanförnu haft til endurskoðunar reglugerð nr. 1420/2020 um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögn...
-
Frétt
/Gæsluvarðhald á Íslandi er ekki ofnotað eða sjálfvirkt
Amnesty International á Íslandi gaf nýlega út skýrsluna: „Waking up to nothing: Harmful and unjustified use of pre-trial solitary confinement in Iceland“. Dómsmálaráðuneytið tekur öllum athugasemdum u...
-
Frétt
/Upplýsingar vegna stöðu Landhelgisgæslunnar
Í apríl 2022 upplýsti Landhelgisgæslan dómsmálaráðuneytið um að forsendur fyrir rekstraráætlun ársins væru brostnar. Ástæðurnar sem voru tilgreindar voru ma. hækkun olíuverðs og dýrari rekstur á varð...
-
Frétt
/Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg
Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byg...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra framlengir heimild um vernd fyrir Úkraínubúa
Dómsmálaráðherra hefur tekið ákvörðun um að framlengja gildistíma 44. gr. útlendingalaga um sameiginlega vernd vegna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu. Upphaflega var ákvörðun um vi...
-
Frétt
/27. janúar helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar
Ákveðið hefur verið að 27. janúar ár hvert verði á Íslandi helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar og þá verði vakin sérstök athygli á aðdraganda hennar og þeim hryllingi sem í henni fólst. Forsæt...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til réttinda héraðsdómslögmanns
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 202...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 23.-29. janúar 2023
Mánudagur 23. janúar Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi 2. umræða á Alþingi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd) Þriðjudagur 24. janúar Op...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 16.-22. janúar 2023
Mánudagur 16. janúar Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks Þriðjudagur 17. janúar Ríkisstjórnarfundur Fundur með fulltrúum Fangavarðafélags Íslands Miðvikudagur ...
-
Frétt
/Gripið til aðgerða gegn stafrænu ofbeldi og tryggðasvikum
Dómsmálaráðherra hefur falið embætti ríkislögreglustjóra að grípa til sérstakra aðgerða vegna stafræns ofbeldis með áherslu á tryggðasvik, kynbundið ofbeldi á netinu og áframhaldandi úrbætur innan ré...
-
Frétt
/Í tilefni af skýrslu Rauða krossins um „stöðu fólks í umborinni dvöl á Íslandi“
Dómsmálaráðuneytið hefur margvíslegar athugasemdir við efni og framsetningu skýrslu Rauða krossins (RKÍ). Í skýrslunni er fjallað um aðstæður hóps einstaklinga, einkum frá Írak og Nígeríu, sem hafa f...
-
Frétt
/Oddný Mjöll Arnardóttir kjörin dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Þing Evrópuráðsins kaus í dag Oddnýju Mjöll Arnardóttur dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Oddný Mjöll var ein af þremur sem tilnefnd voru sem dómaraefni af hálfu íslenskra stjórnvalda. Oddný Mjöl...
-
Frétt
/Grímur Hergeirsson skipaður lögreglustjóri á Suðurlandi
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra á Suðurlandi frá 1. apríl nk. Grímur hefur verið settur lögreglustjóri á Suðurlandi síðan 1. júlí 2022. Jafnframt því...
-
Frétt
/Áform í samráðsgátt um heimabruggun á áfengi til einkaneyslu
Með frumvarpi til breytinga á áfengislögum er ráðgert að afnema bann við heimabruggun á áfengi til einkaneyslu. Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram áformaskjal um þá lagasetningu í samráðsgátt stjórnv...
-
Frétt
/Starfshópur um happdrættismál skilar skýrslu
Í mars 2021 setti þáverandi dómsmálaráðherra á fót starfshóp sem ætlað var að kanna mögulegar réttarbætur á sviði happdrættismála. Í skipunarbréfi ráðherra sagði að starfshópnum væri ætlað að gera ti...
-
Frétt
/Tveir sóttu um embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Þann 23. desember 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út þann 9. janúar 2023 og eru umsækjendur tveir: Helgi Birgisson lö...
-
Frétt
/Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu
Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryg...
-
Frétt
/Fyrirhuguð útgáfa nafnskírteina komin í Samráðsgátt
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram í Samráðsgátt drög að frumvarpi um útgáfu nýrra handhægra nafnskírteina. Skírteinin munu teljast örugg persónuskilríki til auðkenningar og jafnframt gild ferðaskilrík...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN