Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áformaskjal í samráðgátt um framlagningu frumvarps sem heimili slit og uppgjör ÍL-sjóðs
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda áformaskjal um framlagningu lagafrumvarps á Alþingi sem heimili slit og uppgjör ÍL-sjóðs. Áform um uppgjör sjóðsins eru í s...
-
Frétt
/Útlit fyrir áframhaldandi mikil umsvif á byggingarmarkaði
Húsnæðisverð á Íslandi hefur hækkað mikið undanfarin ár, umfram það sem gerðist á hinum Norðurlöndunum. Þrátt fyrir nokkrar lækkanir undanfarna mánuði er verð á húsnæði enn hærra en það var fyrir ári ...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2024-2028: Spornað gegn verðbólgu, lífskjör varin og byggt undir vöxt
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar að beita ríkisfjármálunum með markvissum hætti til að sporna gegn verðbólgu og frekari hækkun vaxta með auknu að...
-
Frétt
/Lumar þú á sparnaðarlausn sem nýtist í opinberum rekstri?
Hinn árlegi Nýsköpunardagur hins opinbera fer fram 24. maí. Þemað í ár er Nýsköpun í opinberum sparnaði en að viðburði...
-
Frétt
/Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna
Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
Frétt
/Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 27. mars. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu, s.s. verðbólguhorfur, stöðuna á fasteignamarkað...
-
Frétt
/Starfshópur um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er það verkefni að vinna grænbók um lífeyriskerfið. Vonir standa til að grænbókin geti orðið grundvöllur að ítarlegri stefnumörkun og und...
-
Frétt
/Mikill afkomubati og jákvæður frumjöfnuður áætlaður í fyrsta sinn frá 2019
Áætlaðar tekjur ríkissjóðs í ár verða 76 ma.kr. hærri en búist var við í fjárlögum ársins samkvæmt endurmati fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Skýrist það af meiri umsvifum en áður var gert ráð fyri...
-
Frétt
/Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um skatta og skattaívilnanir á sviði umhverfismála
Starfshópur sem unnið hefur að skoðun á sköttum og skattaívilnunum á sviði umhverfismála hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópnum var falið að fara með heildstæðum hætti yf...
-
Rit og skýrslur
Skattar og skattaívilnanir á sviði umhverfismála: Skýrsla starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra
Skattar og skattaívilnanir á sviði umhverfismála: Skýrsla starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra
-
Frétt
/Ný þróunaráætlun Kadeco fellur vel að markmiðum um velsæld og stöðugleika
Ný þróunaráætlun Kadeco fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar, K64, fellur vel að markmiðum ríkisstjórnarinnar sem miða að því að verja og tryggja efnahagslega velsæld og stöðugleika í ólgusjó undanfari...
-
Frétt
/30 stofnanir senn flutt vefi sína á Ísland.is
Liður í því að einfalda líf fólks hér á landi og bæta stafræna þjónustu hins opinbera er aukin upplýsingagjöf og aðgengi að þjónustu gegnum Ísland.is, miðlæga upplýsinga- og þjónustugátt hins opinbera...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um málefni Lindarhvols
Að gefnu tilefni vegna fjölmiðlaumfjöllunar og þingfyrirspurna þar um eru hér áréttuð nokkur atriði til að halda til haga staðreyndum varðandi félagið Lindarhvol. Um félagið Lindarhvol og stofnun þess...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/09/Lindarhvoll-/
-
Frétt
/Bjarni ávarpaði ársfund Landsvirkjunar: Metnaðarfull markmið í orkuskiptum
„Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið í orkuskiptum og höfum tækifæri til að vera sjálfum okkur nóg. Tækifæri til að tryggja enn betur í sessi orkuöryggi Íslendinga eru til staðar.“ Þetta kom fra...
-
Rit og skýrslur
Öryggisflokkar gagna íslenska ríkisins - útgáfa 1.1.
Öryggisflokkar gagna íslenska ríkisins - útgáfa 1.1.
-
Frétt
/Rússlandi vikið úr fjármálaaðgerðahópnum FATF
Alþjóðlegur fjármálaaðgerðahópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (FATF) hefur ákveðið að víkja Rússlandi úr hópnum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin á ...
-
Frétt
/Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
-
Frétt
/450 milljarðar króna í mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs
Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru á árunum 2020 -2022 námu alls um 450 milljörðum króna, eða 4,5% af landsframleiðslu áranna. Með þeim tókst að varðveita kaupmátt heimila ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN