Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hvernig nota stofnanir gervigreind?
Nýsköpunarvogin, samnorræn könnun um stöðu nýsköpunar er þessa dagana framkvæmd í þriðja sinn meðal opinberra vinnustaða. Markmiðið er að nýta niðurstöðurnar til að meta hvernig megi auka vægi nýsköpu...
-
Frétt
/Stofnanir komi til móts við starfsfólk ríkisins sem býr í Grindavík
Í gildi er neyðarstig Almannavarna fyrir Grindavík og hefur íbúum bæjarins verið gert skylt að yfirgefa heimili sín. Óljóst er hvenær þeir fá að snúa aftur heim. Vegna þessa hefur orðið mikið rask á l...
-
Frétt
/Fundaði með efnahags- og fjármálastjóra í framkvæmdastjórn ESB
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í gær með Paolo Gentiloni sem fer með efnahags- og fjármál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á fundinum var rætt um efn...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 6. – 12. nóvember 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 6. – 12. nóvember 2023 Mánudagur 6. nóvember Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Kl. 15:00 Óundirbúinn fyrir...
-
Frétt
/S&P Global Ratings hækkar lánshæfiseinkunn Íslands í A+ með stöðugum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands í A+ úr A. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Hækkun lánshæfiseinkunnarinnar endurspeglar áframhaldandi sterka...
-
Frétt
/Fjármálaráðherra sótti fund EFTA og ECOFIN í Brussel
Fjármála– og efnahagsráðherra sat sameiginlegan fund EFTA ríkjanna og efnahags- og fjármálanefndar Evrópuráðsins (ECOFIN) 8. nóvember sl. Fundurinn er haldinn árlega og gefst EFTA ríkjunum þar tækifær...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Ástralíu tekur gildi
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Ástralíu hefur tekið gildi og kemur til framkvæmda hérlendis frá og með 1. janúar 2024. Í Ástralíu kemur samningurinn til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024, e...
-
Frétt
/Birna Íris Jónsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands
Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, en starfið var auglýst í ágúst síðastliðnum. Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og markvisst er ...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún stýrði fundi norrænna fjármálaráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, stýrði í dag fundi norrænna fjármálaráðherra í Brussel. Há verðbólga og framleiðniþróun í norrænu ríkjunum voru meðal áherslumála á...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 30.október-5. nóvember 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 30. október – 5. nóvember 2023 Mánudagur 30. október Kl. 11:30 Fundur með Hilmari Gunnlaugssyni og Kristínu Haraldsdóttur. Kl. 13:30 Fundur Ásdísi Kri...
-
Frétt
/Endurgreiðslutími stuðningslána framlengdur
Lánastofnunum hefur verið heimilað að lengja endurgreiðslutíma stuðningslána um allt að átján mánuði til viðbótar við fyrri fresti. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð fjármála- og efnahagsráðherra. S...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, n.r 121/1997, sbr. lög um fjárstuðning tl minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, n.r 121/1997, sbr. lög um fjárstuðning tl minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuve...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 23. – 29. október 2023
Mánudagur 23. október Kl. 09:00 Fundur með Ingþóri Karli Eiríkssyni, fjársýslustjóra. Kl. 10:00 Fundur í Þjóðhagsráði. Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Kl. 17:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Þ...
-
Frétt
/Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2023
--- Fallin úr gildi --- Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reikn...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 16. – 22. október 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 16. – 22. október 2023 Mánudagur 16. október Kl. 13:00 Lyklaskipti í utanríkisráðuneytinu. Kl. 13:35 Lyklaskipti í fjármála- og efnahagsráðun...
-
Frétt
/Skýrsla um umfang og tilurð misræmis magns í inn- og útflutningstölum landbúnaðarvara
Starfshópur sem falið var að kanna umfang og tilurð misræmis milli magns í útflutningstölum úr gagnagrunni Evrópusambandsins (ESB) til Íslands og innflutningstölum Íslands frá ESB hefur skilað skýrslu...
-
Rit og skýrslur
Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands
Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands
-
Frétt
/Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins. Hópurinn mun leggj...
-
Frétt
/Lyklaskipti í utanríkisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, sem er nýr utanríkisráðherra. Skömmu áður tók Bjarni við lyklum ...
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 29. september
Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Ráðsmenn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, formaður, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri. Aðrir fundarmenn: Gunnar Jakobsson varaseð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN