Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Þingsályktun heilbrigðisráðherra um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi þann 15. júní með öllum greiddum atkvæðum. Stefnan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigð...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 13.- 17. júní 2022
Mánudagur 13. Júní Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 10:15 – Kynning mælaborðs fjárlaga Kl. 11:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 13:15 - Þingflokksfundur Þriðj...
-
Frétt
/Frumvarp um nikótínvörur orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum nr. 87/2018 sem felur í sér að nikótínvörur eru felldar undir lög um rafrettur þannig að í meginatriðum gilda þar með sömu reg...
-
Frétt
/Jón Magnús leiðir viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu
Jón Magnús Kristjánsson hefur verið ráðinn í tímabundið verkefni til að leiða viðbragðstreymi heilbrigðisráðuneytisins um bráðaþjónustu í landinu vegna alvarlegrar stöðu innan hennar. Jón Magnús er s...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 6.- 10. júní 2022
Mánudagur 6. Júní Annar í hvítasunnu Þriðjudagur 7. júní Miðvikudagur 8. Júní Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Fimmtudagur 9. júní Kl. 09:00 – Skilafundur starfshóps um þj...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...
-
Frétt
/Frumvarp um skipan stjórnar yfir Landspítala orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan stjórnar yfir Landspítala og skipan notendaráðs. Markmið l...
-
Frétt
/Viðbrögð vegna álags á bráðamóttöku Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Sjúkratryggingar Íslands, Landspítali, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðvar, heilbrigðisstofnanir allra heilbrigðisumdæm...
-
Frétt
/Guðrún Ása Björnsdóttir læknir nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Guðrúnu Ásu Björnsdóttur lækni sem aðstoðarmann sinn. Guðrún Ása er með BS-gráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands, MB ChB-gráðu í læknisfræði frá ...
-
Frétt
/Frumvarp sem kveður á um skimunarskrá landlæknis orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu þar sem kveðið er á um rekstur embættis landlæknis á skimunarskrá sem nú er á ábyrgð Heilsugæslu höf...
-
Frétt
/Apabóla skilgreind sem tilkynningarskyldur sjúkdómur
Heilbrigðisráðherra hefur með reglugerð skilgreint apabólu sem tilkynningarskyldan sjúkdóm. Grunur er um tvö tilfelli apabólu hér á landi en beðið er staðfestingar á þeirri greiningu. Sóttvarnalæknir ...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni sem miðar að öruggari lyfjameðferð sjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Reykjanesapóteki þriggja milljóna króna styrk til að ráðast í tilraunaverkefni sem miðar að því að auka öryggi lyfjameðferðar og bæta meðferðarheldni sjúkli...
-
Frétt
/Tækifæri í auknu norrænu samstarfi um þróun, nýsköpun og framleiðslu bóluefna
Niðurstöður norrænnar greiningarvinnu benda til þess að ýmis tækifæri geti falist í auknu samstarfi Norðurlanda á sviði nýsköpunar, þróunar og framleiðslu á bóluefnum. Ráðist var í verkefnið að frumkv...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 30. maí- 3. júní 2022
Mánudagur 30. maí Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skirfstofustjórum Kl. 10:30 – Heimsókn á Reykjalund Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur...
-
Frétt
/Alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun 31. maí
Árlegur alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun, 31. maí, er í ár helgaður tóbaki sem ógn við umhverfi okkar. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin beinir athyglinni að neikvæðum umhverfisáhrifum tó...
-
Frétt
/Styrkir til kaupa á heyrnartækjum hækka 1. júní
Styrkir vegna kaupa á heyrnartækjum hækka um 10.000 kr. frá og með 1. júní samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Styrkupphæðin verður þar með 60.000 kr. fyrir kaup á einu heyrnartæki en 120.000 kr. ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 23.- 27. maí 2022
Mánudagur 23. maí WHO fundur Genf Þriðjudagur 24. maí Flug frá Genf Miðvikudagur 25. maí Kl. 09:00 – Ávarp ráðherra á ársfundi HH Kl. 11:05 – Flug Rvk- Ak Kl. 12:00 – Hádegisfundur með framkvæmdastjó...
-
Frétt
/Útskriftarnemum HÍ í tilteknum heilbrigðisgreinum gert kleift að fá starfsleyfi fyrr en ella
Háskóli Íslands hefur fallist á ósk heilbrigðisráðuneytisins um að flýta útgáfu brautskráningarskírteina þeirra nemenda í læknis- hjúkrunar- og lyfjafræði sem útskrifast í vor. Þetta er gert svo unnt ...
-
Frétt
/Fyrsti fundur starfshóps um endurskoðun refsiábyrgðar heilbrigðisstarfsfólks
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra hefur skipað til að meta möguleika þess að afnema refsiábyrgð heilbrigðisstarfsfólks vegna atvika í heilbrigðisþjónustu sem rakin eru til einfalds gáleysis hélt si...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 16.- 22. maí 2022
Mánudagur 16. maí Kl. 09:30 – Fundur í fjárlaganefnd Kl. 11:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 16:00 – Munnlegur fyrirspurnartími Þriðjudag...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN