Leitarniðurstöður
-
Síða
Náttúra og lífbreytileiki
Náttúra og lífbreytileiki Markmiðið með undirflokki LIFE um náttúru og lífbreytileika er annars vegar að stuðla að vernd og endurheimt evrópskrar náttúru og hins vegar að vinna gegn og snúa við hnign...
-
Síða
Loftslagsbreytingar: aðgerðir og aðlögun
Loftslagsbreytingar: aðgerðir og aðlögun Markmiðið með undirflokk LIFE-áætlunarinnar um loftslagsbreytingar er að ýta undir breytingar í átt að sjálfbæru, kolefnishlutlausu og orkunýtnu hagkerfi sem ...
-
Síða
Vernd jarðminja
Vernd jarðminja Vernd jarðminja byggir m.a. á fjölbreytni jarðmyndana og landslags og er áhersla lögð á að taka tillit til verndargildis þeirra á lands- eða heimsvísu. Mikilvægt er að horfa til heild...
-
Síða
Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði
Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði Ósnortin náttúra, hvort heldur er landslag, lífríki eða jarðmyndanir, er takmörkuð auðlind. Með friðun náttúrunnar tryggjum við rétt okkar og komandi kynslóða til a...
-
Síða
Verndun og veiðar villtra dýra
Verndun og veiðar villtra dýra Villtir fuglar og villt spendýr í náttúru Íslands eru friðuð og því óheimilt að veiða þau. Ráðherra getur aflétt friðun tiltekinna tegunda með reglugerð ef sýnt er að s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/natturuvernd/verndun-og-veidar/
-
Síða
Líffræðileg fjölbreytni
Líffræðileg fjölbreytni Líffræðileg fjölbreytni nær yfir allar tegundir dýra, plantna, sveppa og annarra lífvera s.s. bakteríur og veirur sem finnast á jörðinni og þann breytileika sem er milli einst...
-
Síða
Landsáætlun um innviði
Landsáætlun um innviði Með landsáætlun er mörkuð stefna og áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum, leiðum og svæðum. Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögul...
-
Síða
Ferðamenn og náttúra
Ferðamenn og náttúra Náttúra og menningarminjar eru eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu hér á landi og hefur erlendum ferðamönnum fjölgað mikið síðastliðinn áratug. Ferðaþjónusta er þannig umfangs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/natturuvernd/ferdamenn-og-nattura/
-
Síða
Vísindastarf um loftslagsbreytingar
Vísindastarf um loftslagsbreytingar Vísindamenn á Veðurstofunni leiða starf Vísindanefndar á Íslandi um loftslagsbreytingar og hafa einnig tekið þátt í starfi Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC)...
-
Síða
Loftslagssamningur Sameinuðu þjóðanna
Loftslagssamningur Sameinuðu þjóðanna Alþjóðleg samvinna um loftslagsmál grundvallast á Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (United Nations Framework Convention on Climate Change, UNFCCC). Samstarfi...
-
Síða
Loftslagsráð
Loftslagsráð Loftslagsráð hefur það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald og markvissa ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir og markmið Íslands sem tengjast loftslagsmálum. Verkefni ráðsins eru s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/loftslagsmal/loftslagsrad/
-
Síða
Spurt og svarað um loftslagsmál
Spurt og svarað um loftslagsmál Fyrir hvað stendur COP? COP stendur fyrir aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (Conference of Parties) og eru þau haldin árlega. Þegar númer er aftan ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/loftslagsmal/spurt-og-svarad/
-
Síða
Lög og reglur um loftslagsmál
Lög og reglur um loftslagsmál Lög um loftslagsmál nr. 70/2012 Meginmarkmið: að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda með hagkvæmum og skilvirkum hætti, að auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti, að st...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/loftslagsmal/log-og-reglur-/
-
Síða
Spurt og svarað um bann við burðarplastpokum
Spurt og svarað um bann við burðarplastpokum 01. Hvað fela lögin í sér? Samkvæmt lögum sem tóku gildi 1. september 2019 er óheimilt að afhenda alla burðarpoka, þar með talið burðarpoka úr plasti, á s...
-
Síða
Plast
Plast Næstum allir hlutir sem almenningur á Vesturlöndum notar daglega eru gerðir að hluta eða öllu leyti úr plasti. Sem dæmi má nefna byggingar, bíla, raftæki, húsgögn, umbúðir, barnabílstóla, sjónt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/hringrasarhagkerfi/plast/
-
Síða
Minjavernd
Minjavernd Minjavernd felur í sér að vernda ummerki um umsvif mannsins á fyrri tímum. Verndargildi minja er metið út frá ólíkum þáttum. Þó svo að áherslan hafi í gegnum tíðina verið lögð á að vernda ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/menningarmal/sofn-og-menningararfur/minjavernd/
-
Síða
Visthönnun vöru
Visthönnun vöru Markmið er tengist orkunotkun, er að stuðla að visthönnun vöru sem tengist orkunotkun með það að markmiði að efla hönnun, framleiðslu, markaðssetningu og notkun á vörum sem eru umhver...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/audlindir/orkusparnadur-og-orkunytni/visthonnun-voru/
-
Síða
Orkumerkingar
Orkumerkingar Markmið , er að stuðla að því að orka sé notuð með skynsamlegum og hagkvæmum hætti með því að tryggja að neytendur hafi greiðan aðgang að samræmdum upplýsingum um orkunotkun og hávaðame...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/audlindir/orkusparnadur-og-orkunytni/orkumerkingar/
-
Síða
Þingsályktun um aðgerðaráætlun um orkuskipti
Þingsályktun um aðgerðaráætlun um orkuskipti Árið 2016 var lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaga þar sem Alþingi ályktar að fela iðnaðar- og viðskiptaráðherra að vinna að því að draga úr notkun j...
-
Síða
Vindorka - stöðuskýrsla starfshóps
Vindorka - stöðuskýrsla starfshóps Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði sumarið 2022 þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða og gera tillögur til rá...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/audlindir/orkumal/vindorka-stoduskyrsla-starfshops/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN