Hoppa yfir valmynd

Náttúra og lífbreytileiki

 

Markmiðið með undirflokki LIFE um náttúru og lífbreytileika er annars vegar að stuðla að vernd og endurheimt evrópskrar náttúru og hins vegar að vinna gegn og snúa við hnignun líffræðilegrar fjölbreytni. Undir þessum flokki eru náttúruverndarverkefni, sérstaklega þau sem ýta undir líffræðilegra fjölbreytni, búsvæði eða tegundir. Þá er horft til verkefna sem leggja af mörkum til innleiðingar fugla- og búsvæðatilskipana Evrópusambandsins, sérstaklega varðandi þróun og stjórnun Natura 2000 netsins og IAS reglugerðarinnar. Þá mun fjármagn eyrnamerkt þessum undirflokki renna til verkefna sem miða að því að ná markmiðum stefnu ESB til 2030 um líffræðilega fjölbreytni, sem er hluti af Græna sáttmála ESB (Green Deal).

Til úthlutunar eru rúmlega 2,1 milljarðar evra á tímabilinu 2021 - 2027.

Sjá kynningarefni (á ensku):

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 25.10.2021
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum