Leitarniðurstöður
-
Síða
Vatn
Vatn Vatn er talin ein mikilvægasta auðlind heims enda þrífst ekkert líf án vatns, hvorki menn, dýr né gróður. Ísland er ríkt af vatni, bæði yfirborðsvatni og grunnvatni. Vatnakerfi landsins er fjölb...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/vatn/
-
Síða
Umhverfismál og þátttökuréttindi almennings
Umhverfismál og þátttökuréttindi almennings Árið 1998 var í borginni Árósum gerður samningur sem ætlað er að færa almenningi þátttökuréttindi í umhverfismálum. Samningurinn var gerður á vegum efnahag...
-
Síða
Mengunarvarnir
Mengunarvarnir Heilnæmt og ómengað umhverfi er manninum nauðsynlegt. Ýmsar örverur, efni og efnasambönd auk eðlisfræðilegra þátta geta haft óæskileg og skaðleg áhrif á heilsufar almennings, raskað lí...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/mengunarvarnir/
-
Síða
Meginatriði Árósasamnings
Meginatriði Árósasamnings Réttinn til aðgangs að upplýsingum og gögnum stjórnvalda er að finna í . Þar er einnig sérstakur kafli um aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Synji stjórnvald beiðni um a...
-
Síða
Meðhöndlun úrgangs
Meðhöndlun úrgangs Stór þáttur í neikvæðum áhrifum mannsins á umhverfi sitt er sá úrgangur sem verður til við athafnir hans, hvort heldur er í atvinnustarfsemi, við heimilisrekstur eða í frístundum. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/medhondlun-urgangs/
-
Síða
Loftgæði
Loftgæði Fátt er manninum jafn nauðsynlegt og gott loft. Loftgæði á Íslandi eru almennt talin góð þrátt fyrir að sum loftmengunarefni eigi það til að fara yfir skilgreind viðmiðunarmörk nokkrum sinnu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/loftgaedi/
-
Síða
Erfðabreyttar lífverur
Erfðabreyttar lífverur Erfðabreyttar lífverur eru lífverur þar sem erfðaefninu hefur verið breytt á annan hátt en gerist í náttúrunni við pörun og/eða náttúrulega endurröðun. Þær eru gjarnan notaðar ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/erfdabreyttar-lifverur/
-
Síða
Umsóknarferlið
Umsóknarferlið Sótt er um styrkina í gegn um . Allir lögaðilar, sem staðsettir eru innan EES geta sótt um styrki, bæði einkaaðilar og opinberir aðilar. Við mat umsókna er m.a. lögð áhersla á að verke...
-
Síða
Tegundir styrkja
Tegundir styrkja Hægt er að sækja um sex tegundir styrkja ; almenna verkefnastyrki vegna aðgerða sem styðja markmið LIFE-áætlunarinnar (SAP), sértæka styrki vegna áætlana um náttúru (SNAP), styrki ve...
-
Síða
Orkuskipti
Orkuskipti LIFE orkuskiptaáætlunin byggir á fyrri áætlunum Evrópusambandsins sem hafa haft endurnýjanlega orku á stefnuskránni, s.s. „Intelligent Energy Europe (2003-2013)“ og „Horizon 2020 Energy Ef...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/styrkir-og-sjodir/life/orkuskipti/
-
Síða
Hringrásarhagkerfið
Hringrásarhagkerfið Markmiðið með undirflokk LIFE-áætlunarinnar um hringrásarhagkerfið og lífsgæði er að greiða fyrir umbreytingu samfélaga í átt að sjálfbæru, hringrásarmiðuðu, eiturefnalausu, orkun...
-
Síða
Náttúra og lífbreytileiki
Náttúra og lífbreytileiki Markmiðið með undirflokki LIFE um náttúru og lífbreytileika er annars vegar að stuðla að vernd og endurheimt evrópskrar náttúru og hins vegar að vinna gegn og snúa við hnign...
-
Síða
Loftslagsbreytingar: aðgerðir og aðlögun
Loftslagsbreytingar: aðgerðir og aðlögun Markmiðið með undirflokk LIFE-áætlunarinnar um loftslagsbreytingar er að ýta undir breytingar í átt að sjálfbæru, kolefnishlutlausu og orkunýtnu hagkerfi sem ...
-
Síða
LIFE-áætlunin
LIFE-áætlunin Ísland tekur þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins, samkeppnissjóði ESB sem hefur fjármagnað verkefni á sviði loftslags- og umhverfismála frá árinu 1992. Með þátttöku Íslands í áætluninn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/styrkir-og-sjodir/life/
-
Síða
Átak í friðlýsingum
Átak í friðlýsingum Átak í friðlýsingum Á árunum 2018-2021 var unnið að sérstöku átaksverkefni tengdu friðlýsingum í nánu samstarfi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Umhverfisstofnunnar og hagaðil...
-
Síða
Um friðlýsingar
Um friðlýsingar Með friðlýsingum er almennt stuðlað að því að lífríki fái að þróast á eigin forsendum, að jarðmyndunum sé ekki raskað og náttúrufegurð haldist ósnortin. Friðlýst svæði hafa oft mikið ...
-
Síða
Friðlýsingarflokkar
Friðlýsingarflokkar Íslenskir friðlýsingaflokkar eru níu talsins og taka mið af flokkunarkerfi Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN) fyrir vernduð svæði. Þannig eru friðlýst svæði á Íslandi samanbur...
-
Síða
Spurt og svarað um friðlýsingar
Spurt og svarað um friðlýsingar Geta friðlýst svæði haft jákvæð efnahagsáhrif? Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða á Íslandi eru ótvírætt jákvæð enda svæðin gríðarlega vinsæl meðal ferðamanna. Á árinu...
-
Síða
Stefnumót við náttúruna
Stefnumót við náttúruna Friðlýst svæði á Íslandi eru fjölmörg en þar geta gestir upplifað ólíkar hliðar íslenskrar náttúru, allt frá viðkvæmum gróðri og skordýrum til stórbrotinna fjalla, landslags o...
-
Síða
Verkefni friðlýsingaátaksins
Verkefni friðlýsingaátaksins Stefnumót við náttúruna Kynningarátak sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi. Friðlýstu svæðin eru fjölmörg og þar geta gestir upp...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN