Leitarniðurstöður
-
Síða
Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða
Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða Skipaður hefur verið starfshópur til að rýna og skila skýrslu um stjórnsýslu og lagaumgjörð hvalveiða, þ.m.t. alþjóðlegar skuldbindingar ríkisins, og valdheimildi...
-
Síða
Starfshópur um könnun alvarlegra atvika er tengjast börnum
Starfshópur um könnun alvarlegra atvika er tengjast börnum Mennta- og barnamálaráðherra skipar starfshóp um könnun alvarlegra atvika er tengjast börnum. Hlutverk starfshópsins er að skoða m.t.t. nýrr...
-
Síða
Starfshópur um innleiðingu breytinga á barnaverndarlögum
Starfshópur um innleiðingu breytinga á barnaverndarlögum Hlutverk hópsins er að styðja við innleiðingu laga nr. 107/2021 um breytingu á barnaverndarlögum nr. , þar á meðal stofnun barnaverndarþjónust...
-
Síða
Starfshópur um húsnæðismál endurhæfingarstofnana
Starfshópur um húsnæðismál endurhæfingarstofnana Hlutverk hópsins verður að móta heildstæða stefnu í húsnæðismálum endurhæfingarþjónustu og að skoða leiðir til fjármögnunar á viðhaldi húsnæðis sem hý...
-
Síða
Starfshópur um hlutverk og skilyrði embættismanna
Starfshópur um hlutverk og skilyrði embættismanna Hlutverk starfshópsins er að leggja mat á stöðu embættismannakerfisins á Íslandi og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins með hliðsjón af stöðu og þróu...
-
Síða
Starfshópur um hagsmunagæslu í tengslum við uppfærslu loftslagsmarkmiða vegna landnotkunar (LULUCF)
Starfshópur um hagsmunagæslu í tengslum við uppfærslu loftslagsmarkmiða vegna landnotkunar (LULUCF) Skipaður 27. nóvember 2023. Starfshópnum er falið að rýna og greina reglugerð ESB nr. 2023/839 sem ...
-
Síða
Starfshópur um gjaldfrjálsar skólamáltíðir
Starfshópur um gjaldfrjálsar skólamáltíðir Innviðaráðherra skipaði í janúar 2025 starfshóp sem hefur það hlutverk að meta áhrif og reynslu af gjaldfrjálsum skólamáltíðum. Til að greiða fyrir langtíma...
-
Síða
Starfshópur um gerð tillögu um markvissa innleiðingu velsældaráherslna ríkisstjórnarinnar í alla áætlanagerð stjórnvalda
Starfshópur um gerð tillögu um markvissa innleiðingu velsældaráherslna ríkisstjórnarinnar í alla áætlanagerð stjórnvalda Markmið starfshópsins er að bæta yfirsýn og styðja við innleiðingu velsældaráh...
-
Síða
Starfshópur um gerð skýrslu (grænbókar) um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins
Starfshópur um gerð skýrslu (grænbókar) um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins Starfssvið: Að greina stöðu og framtíð lífeyrissjóðakerfisins með heildstæðum hætti Nefndarmenn: Páll Ásgeir Guðmu...
-
Síða
Starfshópur um fyrirkomulag á innkaupum fyrir heilbrigðisstofnanir
Starfshópur um fyrirkomulag á innkaupum fyrir heilbrigðisstofnanir Starfssvið: Starfshópnum er ætlað að meta hvernig markmiðum um hagkvæm innkaup og birgðahald verði best skipað og í því sambandi þar...
-
Síða
Starfshópur um fóstur- og nýburaskimun
Starfshópur um fóstur- og nýburaskimun Hlutverk hópsins er að gera tillögu að stefnu í fóstur- og nýburaskimun. Í stefnunni skal koma fram hverju skima eigi fyrir, með hvaða hætti skimunin er framkvæ...
-
Síða
Starfshópur um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna
Starfshópur um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna Starfshópnum er ætlað að kortleggja aðstæður sem líklegar eru til þess að valda alvarlegu áfalli í lífi barns eða aðstandanda þess, grein...
-
Síða
Starfshópur um fjármögnun Sundabrautar
Starfshópur um fjármögnun Sundabrautar Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um fjármögnun Sundabrautar. Starfshópurinn hefur það hlutverk að vera verkefnisstjórn um Sundabraut til ráðgjafar, t.a.m....
-
Síða
Starfshópur um endurskoðun siðareglna
Starfshópur um endurskoðun siðareglna Hlutverk starfshópsins er að: a.leiða vinnu við endurskoðun á siðareglum ráðherra, starfsfólks Stjórnarráðsins og ríkisstarfsmanna, m.a. með það að markmiði að t...
-
Síða
Starfshópur um endurskoðun laga um Úrvinnslusjóðs
Starfshópur um endurskoðun laga um Úrvinnslusjóðs Skipaður 13. ágúst 2024. Undanfarin misseri hefur verið unnið að því að meta stöðu framlengdrar framleiðendaábyrgðar á Íslandi og liggja fyrir niðurs...
-
Síða
Starfshópur um endurskoðun aflareglu ufsa 2024-2025
Starfshópur um endurskoðun aflareglu ufsa 2024-2025 Stjórnvöld hafa sett aflareglur fyrir helstu nytjastofna sjávar til fimm ára í senn. Aflaregla ufsa rennur út eftir yfirstandandi fiskveiðiár (2024...
-
Síða
Starfshópur um endurskoðun aðalnámskrár tónlistarskóla
Starfshópur um endurskoðun aðalnámskrár tónlistarskóla Starfshópurinn er þannig skipaður: Aðalmenn: Óskar Haukur Níelsson, formaður, án tilnefningar Aino Freyja Jarvela, samkvæmt tilnefningu Sambands...
-
Síða
Starfshópur um einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu
Starfshópur um einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu Hlutverk hópsins er að skrifa drög að stefnu í einstaklingsmiðaðri heilbrigðisþjónustu. Hugtakið einstaklingsmiðuð heilbrigðisþjónusta (EHÞ) bygg...
-
Síða
Starfshópur um eftirágreiðslur almannatrygginga
Starfshópur um eftirágreiðslur almannatrygginga Hlutverk starfshópsins er að skoða og útfæra leiðir til þess að breyta núverandi greiðslufyrirkomulagi almannatrygginga. Enn fremur skal hópurinn skoða...
-
Síða
Starfshópur um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu
Starfshópur um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu Hlutverk starfshópsins er að vinna að framgangi aðgerðar A.3 í Gott að eldast, sem fjallar um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu þar sem megin ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN