Hoppa yfir valmynd

Ræða eða grein fyrrum ráðherra

14. ágúst 2008 DómsmálaráðuneytiðBjörn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009

Dóms- og kirkjumálaráðherra á þingmannaráðstefnu um norðurskautsmál í Fairbanks, Alaska

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti ræðu um borgaraleg viðfangsefni við gæslu öryggis á Norður-Atlantshafi á þingmannaráðstefnu um norðurskautsmál í Fairbanks í Alaska þriðjudaginn 12. ágúst.

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti ræðu um borgaraleg viðfangsefni við gæslu öryggis á Norður-Atlantshafi á þingmannaráðstefnu um norðurskautsmál í Fairbanks í Alaska þriðjudaginn 12. ágúst. Ráðstefnan er haldin á tveggja ára fresti.

Í erindi sínu, The Civilian Role in Safety in the North Atlantic, fjallaði Björn m.a. um aukið hlutverk borgaralegra stofnana, lögreglu og landhelgisgæslu, við öryggisgæslu á sjó og landi. Hvatti hann til enn nánara samstarfs ríkja sem liggja að Norður-Atlantshafi og Eystrasalti um eftirlit og öryggisgæslu á sjó.

Sjá ræðu ráðherra hérEfnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira