Hoppa yfir valmynd
03. desember 2018 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 26. nóvember - 1. desember

Mánudagur 26. nóvember
Kl. 09:00 – Fundur í þjóðaröryggisráði.
Kl. 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 12:00 – Fundur með viðræðuhópi vegna samgöngumála.
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:45 – Sérstök umræða á Alþingi vegna flugrekstrarmála.
Kl. 16:30 – Fundur með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.
Kl. 18:00 – Móttaka hjá Matvís fyrir íslenska kokkalandsliðið.

Þriðjudagur 27. nóvember
Kl. 08:15 – Fundur með ráðherrum Framsóknarflokksins Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra og Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.
Kl. 10:00 – Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:30 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 13:15 – Fundur í viðræðuhópi um almannasamgöngur.
Kl. 14:00 – Fundur með meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
Kl. 15:45 – Formleg afhending á rafmagnsvögnum til Strætó bs.

Miðvikudagur 28. nóvember
Kl. 09:00 – Fundur með framkvæmdastjóra Landsbjargar.
Kl. 09:30 – Fundur með aðilum frá KSÍ. 
Kl. 10:10 – Fundur með formanni og framkvæmdastjóra Samband íslenskra sveitarfélaga.
Kl. 11:10 – Fundur með aðilum frá sveitarfélaginu Árborg og verkfræðistofunni Eflu.
Kl. 11:40 – Móttaka og ráðstefna hjá Sænsk íslenska viðskiptaráðinu.
Kl. 16:00 – Opnun á verkstæði FabLab við Fjölbrautarskólann Suðurlands á Selfossi.

Fimmtudagur 29. nóvember
Kl. 11:30 – Fundur formanna stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi um stjórnarskrármál.

Föstudagur 30. nóvember
Kl. 09:00 – Morgunverðarfundur ríkisstjórnarinnar.
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:30 – Fundur með Skúla Mogensen forstjóra WOW air.
Kl. 19:00 – Kvöldverður með Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur.

Laugardagur 1. desember
Kl. 13:00 – Setning fullveldishátíðar við Stjórnarráðshúsið.
Kl. 17:30 – Boð á Bessastaði til heiðurs Margréti Þórhildi Danadrottningu.
Kl. 20:00 – Hátíðardagskrá í Hörpu í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands.

Sunnudagur 2. desember
Kl. 10:00 – Gestur í Sprengisandi, útvarpsþætti á Bylgjunni.
Kl. 11:00 – Gestur í Silfrinu, sjónvarpsþætti á RUV.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum