Hoppa yfir valmynd
16. september 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 8.-15. september 2019

Mánudagur 8. september
Sameiginlegur vinnufundur stjórnarþingflokka á Alþingi, haldinn á Flúðum

Þriðjudagur 9. september
Kl. 09:45 – Móttökuathöfn á Bessastöðum í tilefni ríkisheimsóknar forseta Indlands.
Kl. 11:00 – Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:30 – Setning 150. löggjafarþings.
Kl. 15:20 – Þingflokksfundur.
Kl. 16:30 – Fundur með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni, fjármála-og efnahagsráðherra.
Kl. 19:00 –  Hátíðarkvöldverður til heiðurs forsetahjónum Indlands Ram Nath Kovind og  Savita Kovind.

Miðvikudagur 10. september
Kl. 08:00 – Fundur með SSH.
Kl. 09:00 – Sameiginlegur þingflokksfundur.
Kl. 19:30 – Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi.

Fimmtudagur 11. september
Kl. 09:30 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
1. umræða um fjárlagafrumvarpið á Alþingi.

Föstudagur 12.september
Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfundur
Áframhald á 1. umræðu um fjárlagafrumvarpið á Alþingi.
Kl. 14:30 – Ávarp á aðalfundi S.S.S. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Kl. 16:15 – Umræða samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra á Alþingi um fjárlagafrumvarpið.

Sunnudagur 15. september
Kl. 15:20 –  70 ára afmæli Skógasafnsins, ný sýning opnuð. 

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum