Hoppa yfir valmynd
21. október 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 14.-20. október 2019

Mánudagur 14. október
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími

Þriðjudagur 15. október
9.30 Ríkisstjórnarfundur.
11.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Miðvikudagur 16. október
kl. 9.00 Fundur með Hrafnkeli V. Gíslasyni, forstöðumanni Póst- og fjarskiptastofnunar
kl. 10.15 Fundur um hafna- og samgöngumál með Rebekku Hilmarsdóttur bæjarstjóra Vesturbyggðar, Iðu Marsibil Jónsdóttur, forseta bæjarstjórnar, Þórkötlu Soffíu Ólafsdóttur, formanni bæjarráðs og Jóni Árnasyni, bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Vesturbyggðar.
kl. 11.00 Fundur með Þorkeli Ágústssyni, forstöðumanni Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
kl. 12.00 Vegagerðin og Vaðlaheiðargöng. Fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar og verkfræðistofunnar Raftákns.
kl. 13.00 Þingflokksfundur
kl. 15.00 Fundur með Aðalsteini Þorsteinssyni, forstjóra Byggðastofnunar.
kl. 16.00 Kynning á drögum að samgönguáætlun fyrir umhverfis- og samgöngunefnd.

Fimmtudagur 17. október
kl. 8.30 Opinn morgunfundur um endurskoðaða samgönguáætlun.
kl. 14.00 Fundur með Bergþóru Þorkelsdóttur, forstjóra Vegagerðarinnar.
kl. 20.00 Opinn fundur á Seltjarnarnesi um samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Föstudagur 18. október
Haustþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra á Sauðárkróki

Sunnudagur 20. október
Ferðadagur – flogið til Torremolinos vegna ráðherraráðstefnu; Ministerial Conference on Fishing Vessel Safety and Illegal, Unreported and Unregulated (IUU) Fishing.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum