Hoppa yfir valmynd
09. desember 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 1.-8. desember 2019

Mánudagur 2. og þriðjudagur 3. desember
Stokkhólmur – þátttaka og ávarp á málþingi um loftslagsmál með ungu fólki á norrænum loftslagsaðgerðadögum, samhliða loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP25, í Madrid. Sjá frétt.

Miðvikudagur 4. desember
kl. 13.00 Þingflokksfundur
kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi
kl. 17:30 Mælt fyrir þingsályktunartillögum til samgönguáætlunar; annars vegar fimm ára, fyrir árin 2020-2024, og hins vegar fyrir árin 2020-2034.
kl. 21:50 Mælt fyrir frumvarpi til laga um leigubifreiðaakstur.

Fimmtudagur 5. desember
kl. 14.45 Fundur um málefni Keilis.
kl. 17.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Föstudagur 6. desember
kl. 09.00 Óformlegur morgunverðarfundur ríkisstjórnar.
kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
kl. 16.00 Vöfflukaffi Framsókn og óháðir í Árborg

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum