Hoppa yfir valmynd
14. mars 2022 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá innviðaráðherra 7.-13. mars 2022

Þriðjudagur 8. mars
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.

Þriðjudagur 8. mars
Kl. 10.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 14.00 Sérstök umræða á Alþingi um framtíð félagslegs húsnæðis. Málshefjandi Logi Einarsson.

Miðvikudagur 9. mars
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 15.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 16.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Fimmtudagur 10. mars
Kl. 09.00 Fundur í Þjóðhagsráði.
Kl. 13.00 Fundur með fulltrúum Mýrdalshrepps um sjóvarnir við Vík í Mýrdal.
Kl. 13.30 Fundur með samstarfsnefnd Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar vegna sameiningarkosningar 26. mars.

Föstudagur 11. mars
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12.00 Römpum upp Ísland – blaðamannafundur í Hveragerði, sjá frétt: Römpum upp Ísland.
Kl. 15.50 Undirritun samkomulags við sveitarstjórn Strandabyggðar um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins, sjá frétt

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum