Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Fréttamynd fyrir Netöryggissveit veitir ráðuneytum sérsniðna þjónustu

Netöryggissveit veitir ráðuneytum sérsniðna þjónustu

Samið hefur verið um að Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar veiti stjórnsýslunni og þá einkum ráðuneytum sérhæfða þjónustu á sviði netöryggis. Felst...

Fréttamynd fyrir Vetrarþjónustukort Vegagerðarinnar

Vetrarþjónustukort Vegagerðarinnar

Vegagerðin hefur auglýst auka þjónustu á þjóðvegakerfinu en samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samráði við Vegagerðina að auka vetrarþjónustu...

Mynd - Heildarlöggjöf um net- og upplýsingaöryggi fyrirhuguð

Hvað gerum við

Verkefni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins og varða meðal annars samgöngur og fjarskipti, póstþjónustu, upplýsingatækni og sveitarstjórnar- og byggðamál. Verkefni ráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Nánar

RÁÐUNEYTIÐ VEKUR ATHYGLI Á...

Sigurður Ingi Jóhannsson

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson

Sigurður Ingi tók við embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 30. nóvember 2017. Hann er fæddur á Selfossi 20. apríl 1962. Maki er Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir framkvæmdastjóri.

Sigurður Ingi hefur verið alþingismaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi síðan 2009. Hann var sjávar­útvegs- og landbúnaðarráðherra 23. maí 2013 til 7. apríl 2016, umhverfis- og auðlindaráðherra 23. maí 2013 til 31. desember 2014. Forsætisráðherra 7. apríl 2016 til 11. janúar 2017.ALLT Á EINUM STAÐ

Samráðsgátt

Samráðsgátt stjórnvalda hefur verið opnuð á vefslóðinni samradsgatt.island.is. Í Samráðsgáttinni er að finna áform um lagasetningu, drög að lagafrumvörpum og reglugerðum, skjöl um stefnumótun (t.d. drög að stefnum) og fleira. Hægt er að senda inn umsögn eða ábendingu og jafnframt er mögulegt að gerast áskrifandi að sjálfvirkri vöktun upplýsinga, hvort heldur er eftir málefnasviði, stofnun eða tilteknu máli. 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn