Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Fréttamynd fyrir Viðurkenningar fyrir bestu vefi ríkisstofnunar og sveitarfélags

Viðurkenningar fyrir bestu vefi ríkisstofnunar og sveitarfélags

Reykjavíkurborg og Stjórnarráðið fengu viðurkenningu fyrir bestu vefi ríkisstofnunar og sveitarfélags á degi upplýsingartækninnar sem fram fór í dag í...

Fréttamynd fyrir 25 sveitarfélög sóttu um ljósleiðarstyrk

25 sveitarfélög sóttu um ljósleiðarstyrk

Alls sóttu 25 sveitarfélög um styrk til ljósleiðaravæðingar í verkefninu Ísland ljóstengt á næsta ári. Eftir yfirferð umsókna eiga 23 sveitarfélög kost á 450...

Mynd - Heildarlöggjöf um net- og upplýsingaöryggi fyrirhuguð

Hvað gerum við

Verkefni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins og varða meðal annars samgöngur og fjarskipti, póstþjónustu, upplýsingatækni og sveitarstjórnar- og byggðamál. Verkefni ráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Nánar

RÁÐUNEYTIÐ VEKUR ATHYGLI Á...

Sigurður Ingi Jóhannsson

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson

Sigurður Ingi tók við embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 30. nóvember 2017. Hann er fæddur á Selfossi 20. apríl 1962. Maki er Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir framkvæmdastjóri.

Sigurður Ingi hefur verið alþingismaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi síðan 2009. Hann var sjávar­útvegs- og landbúnaðarráðherra 23. maí 2013 til 7. apríl 2016, umhverfis- og auðlindaráðherra 23. maí 2013 til 31. desember 2014. Forsætisráðherra 7. apríl 2016 til 11. janúar 2017.ALLT Á EINUM STAÐ

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn