Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Fréttamynd fyrir Breytingar á reglum Jöfnunarsjóðs verði í áföngum

Breytingar á reglum Jöfnunarsjóðs verði í áföngum

Nefnd sem falið var að leggja fram tillögur um fyrirkomulag nýrra aðferða hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um úthlutun framlaga hefur skilað samgöngu- og...

Fréttamynd fyrir Langtímastefna fyrir sveitarfélög verði mörkuð

Langtímastefna fyrir sveitarfélög verði mörkuð

Meðal tillagna í nýrri skýrslu um stöðu og framtíð sveitarfélaga er að stjórnvöld marki stefnu til 20 ára fyrir sveitarfélög og að hækkaður verði í þrepum...

Mynd - Úttekt á opinberum vefjum

Hvað gerum við

Verkefni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins og varða meðal annars samgöngur og fjarskipti, póstþjónustu, upplýsingatækni og sveitarstjórnar- og byggðamál. Verkefni ráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Nánar

RÁÐUNEYTIÐ VEKUR ATHYGLI Á...

Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Jón Gunnarsson

Jón tók við embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11. janúar 2017. Hann er fæddur í Reykjavík 21. september 1956. Maki er Margrét Halla Ragnarsdóttir verslunarkona og eiga þau þrjú börn.

Jón hefur verið alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi síðan 2007. Hann var bóndi að Barkarstöðum í Miðfirði 1981–1985. Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar 2 1986–1990. Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda 1991–1993. Hann rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyritækið Rún ehf. 1994–2004. Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2005–2007.


ALLT Á EINUM STAÐ

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn