Hoppa yfir valmynd

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Jón Gunnarsson tekur þátt í fundi norrænna sveitarstjórnarráðherra

Jón Gunnarsson tekur þátt í fundi norrænna sveitarstjórnarráðherra

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, situr nú fund norrænna sveitarstjórnarráðherra í Rönne á Borgundarhólmi í Danmörku. Á dagskrá er meðal...

Hugsanlegar tafir vegna aukinna flugverndarráðstafana

Hugsanlegar tafir vegna aukinna flugverndarráðstafana

Bandarísk stjórnvöld hafa boðað breytingar á flugverndarráðstöfunum og munu aðgerðirnar hafa áhrif víða um heim. Í breytingunum felast auknar kröfur um...

Hvað gerum við

Verkefni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins og varða meðal annars samgöngur og fjarskipti, póstþjónustu, upplýsingatækni og sveitarstjórnarmál. Verkefni ráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Nánar

RÁÐUNEYTIÐ VEKUR ATHYGLI Á...

Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Jón Gunnarsson

Jón tók við embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11. janúar 2017. Hann er fæddur í Reykjavík 21. september 1956. Maki er Margrét Halla Ragnarsdóttir verslunarkona og eiga þau þrjú börn.

Jón hefur verið alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi síðan 2007. Hann var bóndi að Barkarstöðum í Miðfirði 1981–1985. Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar 2 1986–1990. Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda 1991–1993. Hann rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyritækið Rún ehf. 1994–2004. Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2005–2007.


ALLT Á EINUM STAÐ

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira