Hoppa yfir valmynd
30. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 23. – 27. apríl 2018


Mánudagur 23. apríl
Ávarp í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í New York
Opinn fundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna
Tvíhliða fundur með utanríkisráðherra Póllands
Upptökur í stúdíói vegna ávarps ráðherra á opnun Jarðvarmaráðstefnu IGC 2018 í Hörpu

Þriðjudagur 24. apríl
Ávarp í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í New York
Fundur með fastafulltrúa Svíþjóðar gagnvart Sameinuðu þjóðunum
Fundur Allsherjarþings
Tvíhliða fundur með utanríkisráðherra Noregs

Miðvikudagur 25. apríl
Sýrlandsráðstefna í Brussel á vegum Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins
Ráðherra ávarpar ráðstefnuna

Fimmtudagur 26. apríl
Opnun fullveldissýningar í Berlín
Opnun sýningarinnar „MAGMA Creating Iceland“
Fölmiðlaviðtöl
Opnun myndlistarsýningarinnar „Waste”

Föstudagur 27. apríl
Utanríkisráðherrafundur Norður Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel
Vinnumorgunverður utanríkisráðherra NATO
Fundur utanríkisráðherra NATO
Vinnuhádegisverður utanríkisráðherra NATO

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira