Hoppa yfir valmynd
03. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 26. nóvember - 1. desember 2018

Mánudagur 26. nóvember
Kl. 09:00 Fundur þjóðaröryggisráðs
Kl. 12:00 Fundur í Valhöll
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 19:00 Kvöldverður í tilefni heimsóknar æðsta yfirmanns herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR)

Þriðjudagur 27. nóvember
Kl. 09:00 Fundur með SACEUR
Kl. 09:30 Women Leaders Global Forum - Opnunarávarp
Kl. 10:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 Undirritun loftferðasamnings við Ísrael
Kl. 12:30 Viðtal: Rúv
Kl. 13:00 Fundur með varaforsætisráðherra Rúmeníu
Kl. 13:30 Þingfundur
Kl. 16:00 Viðtal: Sky
Kl. 22:10 Viðtal: BBC New Night

Miðvikudagur 28. nóvember
Kl. 09:15 Fundur með Evrópumálaráðherra Kósovó
Kl. 10:00 Fundur almannavarna- og öryggisráðs
Kl. 11:30 Fundur í Valhöll með Samtökum eldri sjálfstæðismanna (SES)
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:30 Viðtal: Fréttastofa áhugamanna um pólitík (5-6 tíu ára strákar)
Kl. 18:00 Kvöldverður í boði rússneska sendiherrans

Fimmtudagur 29. nóvember
Kl. 10:30 Fundur með þróunarsamvinnunefnd
Kl. 12:15 Hádegisverður með sænska sendiherranum
Kl. 14:30 Fundur utanríkismálanefndar
Kl. 16:00 Heimsókn doktors- og mastersnemar í félagsvísindum frá University of Southampton

Föstudagur 30. nóvember
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:00 Fundur með utanríkismálanefnd og umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis

Laugardagur 1. desember
Kl. 13:00 Setning fullveldishátíðar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira