Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. – 9. febrúar 2025
Mánudagur 3. febrúar
Kl. 10:00 Opnunarávarp á viðburði Festu: Mannréttindi og virðiskeðjan
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 16:00 Blaðamannafundur í forsætisráðuneytinu
Þriðjudagur 4. Febrúar
Kl. 9:15 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:30 Guðsþjónusta vegna þingsetningar
Kl. 14:00 Þingsetningarathöfn
Miðvikudagur 5. Febrúar
Kl. 9:30 Fundur með hvalavinum
Kl. 10:10 Fundur með Íslandsdeild Amnesty International
Kl. 11:00 Fundur með fulltrúum Rauða krossins og Barnaheilla – Save the Children á Íslandi f.h. frjálsra félagasamtaka (UN Women, Samband íslenskra kritniboðsfélaga og SOS Barnaþorpanna Íslandi)
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 6. febrúar
Kl. 9:15 Skrifstofustjórafundur
Kl. 11:30 Fundur með Bryoni Mathew, sendiherra Bretlands á Íslandi
Föstudagur 7. febrúar
Kl. 9:00 Ríkisstjórnarfundur