Velferðarráðuneytið

Fréttamynd fyrir Stjórnsýsla félagsþjónustu efld og eftirlit með þjónustunni aukið

Stjórnsýsla félagsþjónustu efld og eftirlit með þjónustunni aukið

Stjórnsýsla og eftirlit með félagsþjónustu sem veitt er af hálfu sveitarfélaga, opinberra stofnana eða á grundvelli samninga verða falin nýrri ráðuneytisstofnun...

Fréttamynd fyrir Aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum kynntar

Aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum kynntar

Félags- og jafnréttismálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra kynntu 2. júní nýjan sáttmála um húsnæðismál með 14 aðgerðum til að bregðast við þeim vanda...

Mynd - Nýtt greiðsluþátttökukerfi

Hvað gerum við?

Verkefni velferðarráðuneytisins varða velferðar- og fjölskyldumál, heilbrigðisþjónustu, húsnæðismál, vinnumarkaðsmál og jafnréttismál. 

Ráðherrar fara með yfirstjórn ráðuneytisins og bera ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Sjá nánar um skiptingu starfa félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.

Nánar

Ráðuneytið vekur athygli á..

Félagsvísar

Félagsvísar eru safn tölfræðiupplýsinga um fjölmörg atriði sem tengjast lífskjörum þjóðarinnar og ólíkum aðstæðum hópa, s.s. eftir fjölskyldugerð, kyni og aldri. 

Húsnæðisbætur

Unnt er að sækja um húsnæðisbætur rafrænt með einföldum hætti á heimasíðu húsnæðisbóta husbot.is.

Óttarr Proppé

Heilbrigðisráðherra

Óttarr Proppé

Fæddur í Reykjavík 7. nóvember 1968. Foreldrar: Ólafur J. Proppé (fæddur 9. janúar 1942) fyrrverandi rektor Kennaraháskóla Íslands og Pétrún Pétursdóttir (fædd 26. ágúst 1942) fyrrverandi forstöðumaður Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar, Hafnarfirði. Óttarr er afkomandi Ólafs Proppés alþingismanns. Maki: Svanborg Þórdís Sigurðardóttir (fædd 5. febrúar 1967) bóksali. Foreldrar: Sigurður Guðni Sigurðsson og Elfa Ólafsdóttir.
Þorsteinn Víglundsson

Félags- og jafnréttismálaráðherra

Þorsteinn Víglundsson

Fæddur á Seltjarnarnesi 22. nóvember 1969. Þorsteinn lauk stúdentsprófi frá MR 1990 og BA-prófi í stjórnmálafræði HÍ 1995. Hann lauk AMP gráðu frá IESE Business School, University of Navarra. Stundaði meistaranám í stjórnun og stefnumótun við HÍ 2011–2013.

ALLT Á EINUM STAÐ

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn