Velferðarráðuneytið

Fréttamynd fyrir Jafnlaunavottun

Jafnlaunavottun

Velferðarráðuneytið hefur tekið saman ýtarlegar upplýsingar um jafnlaunavottun og vottunarferlið, samkvæmt lögum frá Alþingi sem tóku gildi 1. janúar 2018.

Fréttamynd fyrir Stjórnsýsla félagsþjónustu efld og eftirlit með þjónustunni aukið

Stjórnsýsla félagsþjónustu efld og eftirlit með þjónustunni aukið

Stjórnsýsla og eftirlit með félagsþjónustu sem veitt er af hálfu sveitarfélaga, opinberra stofnana eða á grundvelli samninga verða falin nýrri ráðuneytisstofnun...

Mynd - Nýtt greiðsluþátttökukerfi

Hvað gerum við?

Verkefni velferðarráðuneytisins varða velferðar- og fjölskyldumál, heilbrigðisþjónustu, húsnæðismál, vinnumarkaðsmál og jafnréttismál. 

Ráðherrar fara með yfirstjórn ráðuneytisins og bera ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Sjá nánar um skiptingu starfa félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. 

Nánar

Ráðuneytið vekur athygli á..

Félagsvísar

Félagsvísar eru safn tölfræðiupplýsinga um fjölmörg atriði sem tengjast lífskjörum þjóðarinnar og ólíkum aðstæðum hópa, s.s. eftir fjölskyldugerð, kyni og aldri. 

Húsnæðisbætur

Unnt er að sækja um húsnæðisbætur rafrænt með einföldum hætti á heimasíðu húsnæðisbóta husbot.is.

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra

Heilbrigðisráðherra

Svandís Svavarsdóttir

Fædd á Selfossi 24. ágúst 1964. Stúdentspróf MH 1983. BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ 1989. Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ 1989–1993. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá árinu 2009. Umhverfisráðherra 2009–2012. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2012–2013.  - Nánar...
Ásmundur Einar Daðason

Félags- og jafnréttismálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason

Fæddur í Reykjavík 29. október 1982. Búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri 2002. B.Sc.-próf í almennum búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands 2007. Alþingismaður fyrir Norðvesturkjördæmi frá árinu 2009.  - Nánar...

ALLT Á EINUM STAÐ

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn