Hoppa yfir valmynd

Frétt

28. júní 2005 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Launajafnrétti kynjanna

Skiptir skeggrótin máli
Skiptir skeggrótin máli?

Félagsmálaráðherra og Jafnréttisstofa hafa sent út bréf til forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga þar sem minnt var á ákvæði laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, sem fjalla um launajafnrétti kynjanna.

Vakin var athygli á þætti þeirra til að koma í veg fyrir kynbundinn launamun á íslenskum vinnumarkaði en það verður að teljast hagur allra, einstaklinga jafnt sem fyrirtækja og stofnana, að kynbundinn launamunur heyri sögunni til.

Skjal fyrir Acrobat ReaderBréf til fyrirtækja og stofnana

Skjal fyrir Acrobat ReaderBréf til sveitarfélaga


Skjal fyrir Acrobat ReaderSkiptir skeggrótin máli? (auglýsing)



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum