Hoppa yfir valmynd

Orkusjóður


Hlutverk Orkusjóðs er að stuðla að hagkvæmri nýtingu orkuauðlinda landsins með styrkjum eða lánum, einkum til aðgerða er miða að því að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis og auka nýtingu á innlendum endurnýjanlegum orkugjöfum. 

Orkusjóður styður jafnframt við verkefni sem stuðla að orkuöryggi og samkeppnishæfni á sviði orkumála og orkutengd verkefni á grundvelli orkustefnu, nýsköpunarstefnu, byggðastefnu og stefnu stjórnvalda í loftslagsmálum.

Styrkir eru auglýstir reglulega:

  • Nú er opið fyrir umsóknir. Sjá auglýsingu hér til hliðar.
  • Hægt er að sækja um styrki í gegnum vefsíðuna gattin.os.is.

Sjá einnig:

OrkusjóðurUmsýsla Orkusjóðs er í höndum Ragnars K. Ásmundssonar á Akureyrarsetri Orkustofnunar, sem veitir nánari upplýsingar. Netfang: [email protected]  


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira