Hoppa yfir valmynd

Styrkir til þeirra sem hafa fengið námsorlof

Samkvæmt  reglugerð nr. 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda í framhaldsskólum er ráðuneytinu  heimilt að veita þeim styrk sem hafa fengið námsorlof af fé því sem veitt er til námsorlofa á fjárlögum hverju sinni. Styrkirnir eru ætlaðir til að standa straum af sérstökum kostnaði við að sækja og stunda námið, svo sem vegna ferðalaga, skólagjalda, húsnæðiskostnaðar og fleira. 

Umsóknarfrestir eru tveir á ári, 1. september vegna haustannar og 1. janúar vegna vorannar.

Síðast uppfært: 17.1.2017
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum