Hoppa yfir valmynd

Fundargerðir Vísinda- og tækniráðs

20. júní 2019

Dagskrá

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir fundi

 1. Setning fundar – drög að dagskrá, fundargerð síðasta fundar til samþykktar
 2. Úttekt á dreifingu opinbers fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum
  a. Daði Már Kristófersson
  Úttekt á framlögum til rannsókna og nýsköpunar (PDF)
  b. Umræður
 3. Stefna ráðsins 2017-2019. Staða aðgerða
 4. Undirbúningur að nýrri stefnu Vísinda- og tækniráðs – Áherslur stjórnmálanna
  a. Umræður
  Stefna vísinda- og tækniráðs 2020-2022, uppfærð verkáætlun (PDF)
 5. Áherslur ráðsins til stjórnar Markáætlunar
  Minnisblað um markáætlun (PDF)
 6. Fréttir af nýsköpunarstefnu
   a. Þórlindur Kjartansson og Guðmundur Hafsteinsson
 7. Önnur mál
 8. Lok fundar 

8. mars 2019

Dagskrá

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir fundi

  1. Setning fundar – drög að dagskrá, fundargerð síðasta fundar til samþykktar
  2. Tillögur úr skýrslu vinnuhóps um helstu álitamál er tengjast fjórðu iðnbyltingunni.
       a. Huginn Þorsteinsson.
  3. Skilaboð til nýs ráðs frá formönnum starfsnefnda ráðsins.
  4. Stefna ráðsins 2017-2019. Staða aðgerða
  5. Örerindi og umræður
  6. Endurskoðun lagaumhverfis Vísinda- og tækniráðs
       a. Guðrún Nordal, formaður starfshóps
  7. Önnur mál
  8. Fundi slitið

23. nóvember 2018

28. september 2018 

1. júní 2018 

23. mars 2018 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira