Tækninefnd
Vísinda- og tækniráð markar stefnu stjórn valda í vísinda- og tæknimálum til þriggja ára í senn. Umfjöllun ráðsins á hvoru sviði um sig er undirbúin af starfsnefndum ráðsins, vísindanefnd og tækninefnd.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipar tækninefnd úr hópi þeirra sem skipaðir í Vísinda- og tækniráð skv. tilnefningum ráðsins, og skipar hann jafnframt formann og varaformann úr hópi nefndarmanna. Mennta- og menningarmálaráðherra skipar vísindanefnd með sama hætti.
Nefndirnar skulu hafa með sér samráð um þau atriði sem máli skipta fyrir stefnumótun Vísinda- og tækniráðs.
Skipan tækninefndar
- Ragnheiður H Magnúsdóttir - formaður
varamaður: Sigríður Valgeirsdóttir - Eyrún Valsdóttir
varamaður: Finnbjörn A Hermannsson - Erla Björk Örnólfsdóttir
varamaður: Eyjólfur Guðmundsson - Hilmar Bragi Janusson
varamaður: Pétur Reimarsson - Jón Atli Benediktsson
varamaður: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir - Margrét Helga Ögmundsdóttir
varamaður: Sigurður Yngvi Kristinsson - Ragnhildur Helgadóttir
varamaður: Daði Már Kristófersson - Róbert Farestveit
varamaður: Kristján Þórður Snæbjarnarson - Svana Helen Björnsdóttir
varamaður: Sigríður Mogensen - Sæmundur Sveinsson
varamaður: Helga Sigurrós Valgeirsdóttir
Ritari tækninefndar:
Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Árleynir 2-8, 112 Reykjavík
Sími: 522-9000
Vísinda og tækniráð
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.