HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Samnorrænn þjóðhátíðardagur í Kampala

Í vikunni var haldinn samnorrænn þjóðhátíðardagur í Kampala í Úganda á vegum sendiráða Danmerkur, Íslands, Noregs og Svíþjóðar. Þetta var í níunda sinn sem Norðurlöndin fjögur bjóða til hátíðahalda af þessu tilefni. Árni Helgason forstöðumaður íslenska sendiráðsins í Kampala segir að hefðin sé orðin sterk fyrir þessum viðburði í höfuðborg Úganda.
Nánar

Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Ráðgjöf

20789 - Þróunarsamvinna - ráðgjöf á sviði jarðhita

Auglýst ferli um skráningu aðila til að annast ráðgjöf á sviði jarðhita í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir og skráningu ráðgjafa á sviði jarðhita í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands.

Nánar

Pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn