HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Mánaðarlegir styrktaraðilar SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fyrsta sinn yfir tíu þúsund

Heildarframlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi á árinu 2017 jukust um 19,7% og námu 599,4 milljónum króna. Almenningur leggur mest til starfsins eða 90% af heildarframlögum. Mánaðarlegir styrktaraðilar urðu í fyrsta sinn fleiri en tíu þúsund. Rekstrarkostnaður var með því lægsta sem gerist, aðeins 18%, og því skila sér 82% af söfnunarfénu alla leið í verkefnin. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ársskýrslu SOS Barnaþorpanna á Íslandi.
Nánar
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Heimsljós

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Heimsljósi er ætlað er að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Jöfnum höndum er fjallað um strauma og stefnur í málaflokknum á heimsvísu en sérstök áhersla er lögð á frásagnir sem tengjast opinberri þróunarsamvinnu Íslands og starfi íslenskra borgarasamtaka á þessu sviði.

Pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn