Hoppa yfir valmynd

HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Mynd fyrir frétt merkt Skóli og athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis afhent í Úganda

Skóli og athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis afhent í Úganda

Sendiráð Íslands í Kampala í Úganda afhenti í nýliðinni viku héraðsyfirvöldum í Buikwe-héraði annars vegar nýtt athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis og hins vegar fullbúinn grunnskóla. Skólinn er sá fimmtugasti sem byggður er fyrir íslenskt þróunarfé frá því byggðaþróunarverkefni Íslands hófst í héraðinu árið 2015. Nemendafjöldinn í þessum skólum er um helmingur íslenskra barna á grunn- og framhaldsskólaaldri.

Nánar

 

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.


Pistlar

Fréttamynd fyrir Manngerðar þjáningar og saklaust fólk

Manngerðar þjáningar og saklaust fólk

Höfundur: Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins á Íslandi

Nánar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum