HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Íslendingar styðja ungmenni í Sómalíu í atvinnuleit

Utanríkisráðuneytið hefur styrkt SOS Barnaþorpin á Íslandi um 51,5 milljónir króna til að fjármagna atvinnuleit ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi. Verkefnið nefnist „The Next Economy“ og nær bæði til Mogadishu og Hargeisa. Það snýst um að þjálfa ungt atvinnulaust fólk til atvinnuþátttöku, bæði þannig að það geti sótt um vinnu hjá öðrum og/eða stofnað sinn eigin atvinnurekstur.
Nánar
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Heimsljós

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

 

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Til að ná betur til almennings hóf Heimsljós nýlega samstarf við Vísi um birtingu frétta Heimsljóss.

 

Líkt og í öðrum hátekjuríkjum er gert ráð fyrir að allt að eitt prósent af framlögum Íslands til þróunarsamvinnu fari í kynningar og fræðslumál. 

Pistlar

Markmið 17: Samvinna um markmiðin

Höfundur: Úr stöðuskýrslu stjórnvalda um Heimsmarkmiðin

Nánar

Markmið 16: Friður og réttlæti

Höfundur: Úr stöðuskýrslu stjórnvalda um Heimsmarkmiðin

Nánar

Markmið 15: Líf á landi

Höfundur: Úr stöðuskýrslu stjórnvalda um Heimsmarkmiðin

NánarFleiri pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn