Hoppa yfir valmynd

Skólasamningar

Skólasamningar eru liður í að skapa umgjörð fyrir samræðu ráðuneytis og skóla og gera eftirlit ráðuneytisins skilvirkara og samstarf við skóla um þau mál betri. Í samningunum, sem gilda í 2-4 ár, er kveðið á um skyldur samningsaðila varðandi regluleg samskipti og upplýsingagjöf og í þeim er fjallað um hlutverk og megináherslur, viðfangsefni og rekstrarverkefni ef einhver eru. Aðaláherslan í samningunum er á markmið og tímabundin verkefni en hvort tveggja er endurskoðað árlega.

Skólasamningar

Þjónustusamningar:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira