Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu
Miðvikudaginn fyrir páska var fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu. Börnum, foreldrum og mökum starfsmanna var boðið að koma í heimsókn og kynna sér starfsemina í ráðuneytinu. Byrjað var að fara út ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. apríl 2004
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. apríl 2004 Umfjöllunarefni: Afkoma ríkissjóðs janúar - febrúar 2004, innleiðing alþjóðlegra reikningsskilastaðla og ný hagvaxtarspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
-
Úrskurðir um mat á umhverfisáhrifum tveggja vatnsaflsvirkjana í Þjórsá
Umhverfisráðherra hefur kveðið upp úrskurði um mat á umhverfisáhrifum tveggja vatnsaflsvirkjana neðst í Þjórsá annars vegar við Núp og hins vegar við Urriðafoss. Fallist var á fyrirhugaðar framkvæmdir...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - febrúar 2004. Greinargerð: 29. apríl 2004.
Mánaðaruppgjör ríkissjóðs eru nú með breyttu sniði og er framsetningin færð nær almennum sjóðstreymisyfirlitum. Meginbreytingin við samanburð á fyrri uppgjörum liggur í breyttri færslu launagjalda. Ei...
-
Kosning dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Á þingi Evrópuráðsins í Strassborg í dag var Davíð Þór Björgvinsson, prófessor, kjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu frá og með 25. september 2004. Hann tekur sæti Gauks Jörundssonar, dómara,...
-
Fundur nefndar Sþ um sjálfbæra þróun í New York, dagana 28. – 30. apríl 2004
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir tekur þátt í fundi nefndar Sþ um sjálfbæra þróun sem hófst í New York í dag 28. apríl og stendur til föstudagsins 30. apríl. Fundinn sækja rúmlega 80 ráðherrar og...
-
Gildistöku reglugerðar og viðmiðunarverðskrá lyfja með sambærileg meðferðaáhrif frestað
Fréttatilkynning nr. 12/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fresta um 3 mánuði gildistöku reglugerðar og viðmiðunarverðskrár lyfja með sambærileg meðferðará...
-
Heimild til að ráða leiðbeinenda
Bréf sent skólastjórum ásamt umsóknareyðublaði um heimild til að ráða leiðbeinenda.Til skólastjóra grunnskóla Undanþágunefnd grunnskóla er skipuð samkvæmt lögum nr. 86/1998 um lögverndun á ...
-
Styrkir til framhaldsnáms í Japan
Japönsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa Íslendingum til framhaldsnáms við háskóla í Japan.Japönsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa Íslendingum til framhaldsnáms við háskóla í Japan. Styrk...
-
Frábær árangur íslenskra verkefnisumsókna um styrki úr starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins
Mánudaginn 26. apríl sl. samþykkti stjórnarnefnd Leonardo da Vinci starfsmenntaáætlunar Evrópusambandsins styrkupphæðir til þátttökulanda áætlunarinnar fyrir árið 2004.Mánudaginn 26. apríl samþykkti s...
-
Ráðsfundur EES haldinn í Lúxemborg
Í dag var haldinn í Lúxemborg 21. ráðsfundur EES. Í stað Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra sat Gunnar Snorri Gunnarsson ráðuneytisstjóri fundinn. EES ráðið er samráðsvettvangur utanríkisráðherr...
-
Styrkur til Oxfordháskóla
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, afhenti í dag, 27. apríl, rektor Oxfordháskóla styrk frá ríkisstjórninni vegna kennslu í íslenskum fornbókmenntum við skólann. Styrkurinn nemur 25.000 sterlingspundum....
-
Samkomulag um uppbyggingu við Hringbraut
Fylgiskjal: Skýrsla nefndarinnar (pdf-skjal) Fréttatilkynning nr. 11/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Þórólfur Árnason, borgarstjóri, undirrituðu í dag samkomulag um...
-
Hópbílar hf. fengu Kuðunginn 2003
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra veitti í gær, á Degi umhverfisins, Hópbílum hf. umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, Kuðunginn 2003 við hátíðlega athöfn á sýningunni Dagar umhverfisins...
-
Samræmd stefnumörkun um málefni hafsins
Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær á Degi umhverfisins 25. apríl var samþykkt samræmd stefnumörkun um málefni hafsins að tillögu umhverfis- sjávarútvegs- og utanríkisráðherra. Stefnumörkunin var unnin a...
-
Auglýsing um útvarpsgjald nr. 330/2004
Útvarpsgjald, sbr. 10. gr. laga um Ríkisútvarpið nr. 122/2000, hefur verið ákveðið kr. 2.705 á mánuði, að meðtöldum virðisaukaskatti.Útvarpsgjald, sbr. 10. gr. laga um Ríkisútvarpið nr. 122/2000, hefu...
-
Sigríður J. Hjaltested sett sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur
Fréttatilkynning Nr. 3/ 2004 Dómsmálaráðherra hefur sett Sigríði J. Hjaltested, lögfræðing, sem héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur frá 1. maí til 15. júlí 2004. Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,...
-
Vísindadagur 24.apríl 2004
Vísindavika norðurslóða stendur nú sem hæst á Hotel Nordica í Reykjavík. Á morgun, 24. apríl, verður haldinn svonefndur Vísindadagur undir yfirskriftinni aðlögun að loftslagsbreytingum. Halldór Ásgrím...
-
Dagur umhverfisins 25. apríl
Í ár er Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur víða um land í sjötta sinn og Umhverfisfræðsluráð sem starfar á vegum umhverfisráðuneytisins stendur fyrir sýningunni Dagar umhverfisins í Smáralind um he...
-
Ensk útgáfa af bæklingnum um húsaleigubætur
Nú liggur fyrir ensk þýðing á 9. útgáfu bæklings um húsaleigubætur. Bæklingur þessi var endurskoðaður í árslok 2003. Í bæklingnum er farið yfir þær reglur er gilda um greiðslu húsaleigubóta. Rent Be...
-
Skýrslur Norðurskautsráðsins um loftslagsbreytingar á áætlun
Nr. 016 Málstofa um loftslagsbreytingar á norðurslóðum var haldin í Nuuk á Grænlandi dagana 20. - 22. apríl 2004 á vegum formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu. Á málstofunni var fjallað um væntan...
-
Dagskrá útrásarráðstefnu
Sjávarútvegsráðuneytið og Útflutningsráð Íslands munu standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 29. apríl nk. frá kl. 13:15-17:00 í Salnum, Kópavogi. Ráðstefnan ber vinnuheitið "Tækifæri sjávarútvegsins" og...
-
Félagsmálaráðherra styrkir átakið „Karlmenn segja NEI við nauðgunum“
Félagsmálaráðherra tók í dag á móti fulltrúum Femínistafélags Íslands í tilefni af átaki karlahóps félagsins „Karlmenn segja NEI við nauðgunum“, en félagsmálaráðherra er einn styrktaraðila verkefnisin...
-
Norræn hönnunarsýning í Washington
Fimmtudaginn 23. apríl nk. opnar í listasafninu National Museum of Women in the Arts (NMWA) í Washington D.C. sýning með verkum 159 norrænna kvenhönnuða, þar af 32 íslenskra, sjá lista á viðhengi. Sen...
-
Ferð starfsmanna ráðuneytisins til Prag
Félagsmálaráðuneytinu hefur borist fyrirspurn frá DV vegna ferðar Starfsmannafélags ráðuneytisins til Prag í mars sl. Af því tilefni hefur ráðuneytið og starfsmannafélagið upplýst eftirfarandi: 1. H...
-
Fundur umhverfisráðherra OECD ríkjanna
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, sótti fund umhverfisráðherra OECD ríkjanna í París, 20. - 21. apríl 2004. Á fundinum sem lauk í dag var rætt um stöðu í umhverfismála í ríkjum OECD og framgang ...
-
Vísindavika norðurslóða
Í dag hefst á Nordica Hotel í Reykjavík svonefnd Vísindavika norðurslóða og stendur til 28. apríl 2004. Vísindavika norðurslóða er haldin í tengslum við formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu sem m.a...
-
Umhverfisráðherra fagnar sigri í baráttunni gegn mengun frá Sellafield
- Niðurstöður tilraunaverkefnis sýna að hægt er að minnka losun á teknetíni frá kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield um 90% - Í dag birtu bresk stjórnvöld niðurstöður tilraunaverkefnis sem miða...
-
-
Aðgerðir til að draga úr lyfjakostnaði - liður í langtímaáætlun
Aðgerðir liður í langtímaáætlun í lyfjamálum Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið hefur á undanförnum mánuðum kannað ýmsar leiðir til að sporna við útgjaldaaukningu vegna lyfjakostnaðar. Í byrjun ársi...
-
Ný reglugerð um hafnamál
Þriðjudaginn 20. apríl tók gildi ný reglugerð um hafnamál nr. 326/2004. Reglugerðin leysir af hólmi reglugerð um hafnamál nr. 232/1996, sbr. breytingu nr. 392/2001 og reglur um slysavarnir í höfnum, n...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í dag Thabo Mbeki, forseta Suður-Afríku, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Suður-Afríku með aðsetur í Mósambík. Ísland og Suður-Afríka tóku upp...
-
Þrjú frumvörp í flugmálum
Samgönguráðherra hefur nýlega fengið samþykki ríkisstjórnar og þingflokka stjórnarflokkanna fyrir framlagningu þriggja frumvarpa á sviði flugmála. Samgönguráðherra mun væntanlega mæla fyrir frumvörpu...
-
Dómsmálaráðherra kynnir skýrslu um málefni vegalausra barna
Starfshópur um málefni erlendra vegalausra barna hér á landi, sem dómsmálaráðherra skipaði þann 9. janúar 2004, hefur lokið störfum. Skýrsla starfshópsins var kynnt af ráðherra á ríkisstjórnarfundi í ...
-
Skýrsla um stöðu eftirlitsiðnaðar á Íslandi
Eftirlitsiðnaðurinn á Íslandi: Kostnaður og ábati Að beiðni forsætisráðuneytis hefur Hagfræðistofnun Háskóla Íslands unnið skýrslu um stöðu eftirlitsiðnaðarins á Íslandi út frá hagrænu sjónarmiði o...
-
Málflutningi Lyfjafræðingafélags Íslands mótmælt
Fréttatilkynning nr. 10/2004 Vegna fullyrðingar Lyfjafræðingafélags Íslands um að sparnaðaraðgerðir ráðuneytisins í lyfjamálum stangist á við lög og þvingi fólk í heilbrigðiskerfinu til að taka upp v...
-
Dagar umhverfisins í Smáralind
Kveðja frá umhverfisráðherra 25. apríl er Dagur umhverfisins. Þennan dag árið 1762 fæddist SveinnPálsson, fyrsti íslenski náttúrufræðingurinn og sá maður sem einna fyrstur hvatti til aðgerða g...
-
Umhverfismál í hnattvæddu efnahagskerfi
Þriðjudaginn 20. apríl hefst í París tveggja daga fundur umhverfisráðherra aðildarríkja Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar (OECD). Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra tekur þátt í fundinum. ...
-
Jafnréttismál í umhverfisráðuneytinu
Á Morgunvaktinnni á RÚV í morgun var fjallað um jafnréttismál í Stjórnarráðinu og var m.a. rætt við Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismann. Hún sagði m.a. þetta um hlutfall kvenna í nefndum og ráðum á ve...
-
60. þing Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Þann 13. apríl 2004 var dr. Guðmundur Alfreðsson þjóðréttarfræðingur og forstjóri Raoul Wallenberg stofnunarinnar í Lundi kosinn til setu í undirnefnd Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna (Sub-Commissi...
-
Fréttapistill vikunnar 10. - 16. apríl
Stefnt að fjölgun samheitalyfja á markaði til að lækka lyfjaverð á Íslandi Lyfjaverðsnefnd hefur ákveðið að heimila tímabundið allt að 20% hærra heildsöluverð á nýjum samheitalyfjum hér á landi en tíð...
-
Efling og verndun mannréttinda
Permanent Mission of Iceland, Geneva - 60 Session of the Commission on Human Rights Statement by H.E. Mr. Stefan H. Johannesson, Ambassador, Permanent Representative of Iceland to the United Nations ...
-
Samningur Fiskistofu og sjávarútvegsráðuneytis
Í dag undirrituðu Árni M Mathiesen, sjávarútvegsráðherra og Þórður Ásgeirsson, fiskistofustjóri nýjan árangursstjórnunarsamning sem kemur í stað samnings frá árinu 2000. Samningurinn gildir til árslo...
-
Jafnréttismál
Ísland hefur formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2004. Í kjölfar þess hefur Ísland umsjón með heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál. Á heimasíðunni eru birtar upplýsingar u...
-
Skipun í embætti forstjóra Fangelsismálastofnunar
Dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði í dag Valtý Sigurðsson héraðsdómara sem forstjóra Fangelsismálastofnunar, frá 1. maí 2004 að telja. Auk Valtýs sóttu um embættið Guðgeir Eyjólfsson sýslumaður, Sigr...
-
Úrskurðir og álit
14. apríl 2004 Héraðsnefnd Rangæinga - Samvinna sveitarfélaga Heimildir sveitarfélaga til að segja sig úr héraðsnefnd (PDF, 100 KB) 7. apríl 2004 Sveitarfélagið Ölfus - Starfslið sveitarfélaga Niðurl...
-
Vinnumál
Félagsmálaráðherra, Árni Magnússon, skipaði í dag nefnd til að endurskoða málefni er varða atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir. Þar undir falla lög um atvinnuleysistryggingar, nr. 12/1997,...
-
Undirritun stjórnmálasambands
Hjálmar W. Hannesson sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Kuomtog Laotegguelnodji, sendiherra Tsjad, undirrituðu í gær, miðvikudag, í New York samkomulag um stofnun stjórnmála...
-
Samtal forsætisráðherra við George Bush Bandaríkjaforseta
Davíð Oddsson forsætisráðherra og George W. Bush Bandaríkjaforseti töluðust við í síma í dag, fimmtudaginn 15. apríl. Bandaríkjaforseti hringdi í forsætisráðherra, sem er staddur í New York, þar sem h...
-
Ráðherrafundur Þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC)
Ráðherrafundur Þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) fer fram 15.-16. apríl í París og tekur Gunnar Snorri Gunnarsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu þátt í störfum fundarins í fyrsta skipti, en Í...
-
Umfang og skilvirkni þróunaraðstoðar með tilliti til þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Mr. Chairman, Firstly, allow me to use this opportunity by thanking DAC member countries for agreeing at its meeting in January to begin the process of assessing Iceland’s request for membershi...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. apríl 2004
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. apríl 2004. Umfjöllunarefni: reglur um ríkisaðstoð til rannsóknar- og þróunarverkefna, fyrirtæki hyggjast auka fjárfestingu og jákvæðar breytingar á íbúaþróun.
-
Barátta gegn umferðarslysum
Mr. President, While road traffic safety should first and foremost be addressed at the national and regional levels it should also clearly be dealt with at the international level, preferably within ...
-
Úthlutun úr Þróunarsjóði leikskóla árið 2004
Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunarverkefnum í leikskólum með hliðsjón af aðalnámskrá leikskóla.Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar eru á grundvelli 5. gr. l...
-
Úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla 2004
Tilgangur sjóðsins er að efla nýjungar, tilraunir og nýbreytni í skipulagi náms, kennsluháttum, námsgögnum og mati í grunnskólum.Þróunarsjóður grunnskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherra...
-
Umræða um umferðaröryggi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Við umræður um umferðaröryggi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í morgun, miðvikudag, kynnti Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands þau áform íslenskra stjórnvalda að stefnt verð...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með íslenskum fyrirtækjum í Kína
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fer fyrir 40 manna viðskiptasendinefnd í Kína en heimsókn hennar hófst þar í dag. Er um fulltrúa 15 íslenskra fyrirtækja að ræða, sem munu kynna s...
-
Prófanefnd tónlistarskóla
Vakin er athygli á vefsíðu prófanefndar www.profanefnd.isTil skólastjóra tónlistarskóla Aðalnámskrá tónlistarskóla sem gildi tók 1. júní 2000 er nú að fullu komin til framkvæmda að öðru leyti en því ...
-
Undirritun stjórnmálasambands
Miðvikudaginn fyrir páska (07.04.04) undirrituðu í New York þeir Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og Paul Badji, sendiherra og fastafulltrúi Senegal, s...
-
Útrásarráðstefna
Útrásarráðstefna -taktu frá tíma! Sjávarútvegsráðuneytið og Útflutningsráð Íslands munu standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 29. apríl nk. frá kl. 13:15-17:00 í Salnum, Kópavogi. Ráðstefnan ber vinnuh...
-
Fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu
Miðvikudaginn 7. apríl sl. var fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu. Börnum, foreldrum og mökum starfsmanna var boðið að koma í heimsókn og kynna sér starfsemina í ráðuneytinu. Byrjað var að fara út...
-
Undirritun ferðasamkomulags
Á annan í páskum var undirritað samkomulag um ferðamál milli Íslands og Kína. Eiður Guðnason sendiherra undirritaði samkomulagið fyrir Íslands hönd og He Guangwei, ráðherra ferðamála í Kína, fyrir hön...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með íslenskum fyrirtækjum í Kína
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fer fyrir 40 manna viðskiptasendinefnd í Kína en heimsókn hennar hófst þar í dag. Er um fulltrúa 15 íslenskra fyrirtækja að ræða, sem munu kynna s...
-
Skýrsla verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 9/2004 Fréttatilkynning Skýrsla Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar Í niðurstöðum skýrslu Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar, er lagt til að...
-
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn tileinkaður umferðaröryggi
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (World Health Organization - WHO) hefur tilnefnt 7. apríl ár hvert sem alþjóðlegan heilbrigðisdag. Dagurinn er ætlaður til þess að hvetja til umræðu og fanga athygli a...
-
Skýrsla verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 9/2004 Fréttatilkynning Skýrsla Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar Í niðurstöðum skýrslu Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar, er lagt til að...
-
-
Staða og framkvæmd heilbrigðisáætlunar
Alþingi Íslendinga samþykkti heilbrigðisáætlun til ársins 2010 á fundi sínum 20. maí 2001. Yfirumsjón með framkvæmd hennar er á hendi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins í samvinnu við landlækn...
-
Réttindi barnsins
Permanent Mission of Iceland, Geneva - 60 Session of the Commission on Human Rights Statement by Mrs. Ingibjörg Davíðsdóttir, Member of the Delegation of Iceland Item 13: Rights of the Child ...
-
Alþjóðlegar kröfur um lífkenni í ferðaskilríki
Í kjölfar hryðjuverkanna 11. september 2001 hafa á vettvangi Evrópusambandsins og í Bandaríkjunum verið í undirbúningi reglur sem miða að því að taka upp lífkenni í ferðaskilríki. 1. Meðal þeirra aðg...
-
Norðurlandasamningur um almannatryggingar senn lögfestur
Norðurlandasamningur um almannatryggingar senn lögfestur Heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra leggur fyrir Alþingi frumvarp sem felur í sér breytingar á Norðurlandasamningi um almannatryggingar. Frum...
-
Kynningarfundur um skýrslu Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 8/2004 Fundarboð Iðnaðar- og viðskiptaráðherra boðar til kynningarfundar um skýrslu Verkefnistjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar, á morgun miðvi...
-
Kynningarfundur um skýrslu Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 8/2004 Fundarboð Iðnaðar- og viðskiptaráðherra boðar til kynningarfundar um skýrslu Verkefnistjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar, á morgun miðvi...
-
Samkomulag ríkissjóðs og Reykjavíkurborgar um lífeyrisskuldbindingar samrekstrarstofnana.
Fjármálaráðuneytið Sameiginleg fréttatilkynning fjármálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, og Þórólfur Árnason, borgar...
-
Aðalnámskrá framhaldsskóla : almennur hluti 2004
Aðalnámskrá framhaldsskóla : almennur hluti 2004 [Breyting á aðalnámskrá framhaldsskóla, almennum hluta frá árinu 1999].Aðalnámskrá framhaldsskóla : almennur hluti 2004. Breyting hefur verið gerð á að...
-
Óformlegur fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel, 2. apríl 2004
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat í dag óformlegan fund utanríkisráðherra Norður-Atlantshafsbandalagsins (NATO). Ráðherrarnir samþykktu sérstaka yfirlýsingu varðandi hryðjuverk. Þeir fordæmdu...
-
Viðskiptaráðherra hefur gefið Alþingi skýrslu um stjórnunarhætti fyrirtækja.
Nr. 7/2004 Skýrsla um stjórnunarhætti fyrirtækja Viðskiptaráðherra hefur gefið Alþingi skýrslu um stjórnunarhætti fyrirtækja. Skýrsluna er að finna á heimasíðu Alþingis. Umræða um stjórnunarhætt...
-
Viðskiptaráðherra hefur gefið Alþingi skýrslu um stjórnunarhætti fyrirtækja.
Nr. 7/2004 Skýrsla um stjórnunarhætti fyrirtækja Viðskiptaráðherra hefur gefið Alþingi skýrslu um stjórnunarhætti fyrirtækja. Skýrsluna er að finna á heimasíðu Alþingis. Umræða um stjórnunarhætt...
-
Fréttapistill vikunnar 27. mars - 2. apríl
Ráðuneytið kynnir aðgerðir til að spara lyfjaútgjöld hins opinbera Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti í vikunni fyrirhugaðar aðgerðir til að draga úr lyfjaútgjöldum ríkisins. Í fjárlögum er...
-
Lög um breyting á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna nr. 21/1992, með síðari breytingum nr. 12/2004
Breyting á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna nr. 21/1992.Lög um breyting á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna nr. 21/1992, með síðari breytingum nr. 12/2004.
-
Íslandsdagur á heimssýningunni í Japan, EXPO 2005
Ákveðið hefur verið að efna til menningarkynningar á sérstökum þjóðardegi Íslands hinn 15. júlí 2005 á heimssýningunni í Aichi í Japan. Hafið er sérstakt þema þjóðardagsins að þessu sinni.Ákveðið hefu...
-
-
Opnun hönnunarsýningar í París.
Í dag opnar Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra íslenska hönnunarsýningu í París, sem ber heitið Transforme. Á sýningunni er til sýnis fjölbreytt úrval íslenskrar hönnunar. Þar má ne...
-
Reglur nr. 295/2004 um takmörkun á fjölda nemenda í tilteknum námsgreinum við Háskóla Íslands háskólaárið 2004-2005
Reglur nr. 295/2004 um takmörkun á fjölda nemenda í tilteknum námsgreinum við Háskóla Íslands háskólaárið 2004-2005.Reglur um takmörkun á fjölda nemenda í læknadeild, hjúkrunarfræðideild og tannlæknad...
-
Flugmálastjórn tekur að sér stjórnun og ráðgjöf við uppbyggingu Pristinaflugvallar
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Harri Holkeri sérstakur sendifulltrúi Kofi Annans framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, skrifuðu í morgun undir samning bráðabirgðastjórnar Sameinuðu þjóðanna í K...
-
Opnun hönnunarsýningar í París.
Í dag opnar Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra íslenska hönnunarsýningu í París, sem ber heitið Transforme. Á sýningunni er til sýnis fjölbreytt úrval íslenskrar hönnunar. Þar má ne...
-
Alþjóðaráðstefna um Afganistan í Berlín
Nr. 012 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, situr nú alþjóðaráðstefnu sem fram fer í Berlín 31. mars til 1. apríl 2004. Á ráðstefnunni er rætt um friðarferlið í Afganistan, framtíð landsins og end...
-
Innflytjendur á Íslandi
Fréttatilkynning Félagsmálaráðherra hefur fengið í hendur tillögur starfshóps sem skipaður var í nóvember 2003. Í starfshópnum sátu fulltrúar frá félagsmálaráðuneyti, Flóttamannaráði, Fjölmenningarse...
-
Mengað frárennsli skaðar lifandi sjávarauðlindir
Á fundi umhverfisráðherra ríkja heims í Jeju í Suður-Kóreu, sem lauk í dag, flutti umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ávarp þar sem hún fjallaði um mikilvægi hreinlætisaðbúnaðar og hreins drykkja...
-
Kynningarfundur um þróunarsjóð EFTA þann 29. apríl nk.
Þann 29. apríl nk. stendur utanríkisráðuneytið fyrir kynningarfundi þar sem kynntir verða möguleikar íslenskra fyrirtækja til þátttöku í verkefnum sem styrkt eru af þróunarsjóði EFTA. Með samningnum ...
-
Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2004
Úthlutað hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla í sjötta sinn. Auglýst var eftir umsóknum í desember 2003 og var umsóknarfrestur gefinn til 31. janúar 2004.Úthlutað hefur verið úr Endurmenntuna...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Guðmundur Eiríksson, sendiherra, afhenti 30. mars 2004, frú Mireya Elisa Moscoso Rodríguez, forseta Panama, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Panama með aðsetur í Ottawa. Viðstaddir við athöf...
-
Fæðingar- og foreldraorlofsmál
Fréttatilkynning til fjölmiðla Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof. Hinu nýja fæðingarorlofskerfi var m...
-
Ársfundur Íslensk-ameríska verlsunarráðsins í New York
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, verður heiðursgestur og aðalræðumaður á ársfundi Íslensk-ameríska verslunarráðsins sem haldinn verður í Norræna húsinu, „Scandinavia House, Nordic Center in Amer...
-
Sameiginleg undirritun kennslusamninga við Kennaraháskóla Íslands, Tækniháskóla Íslands og Háskólann á Akureyri
Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og rektorar Kennaraháskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Tækniháskóla Íslands, undirrita í dag, mánudaginn 29. mars, kl 16:00 í bókasal Þjóðmennin...
-
Úthlutun Menningarborgarsjóðs föstudaginn 26. mars 2004
Úthlutun úr Menningarborgarsjóði fór fram í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni föstudaginn 26. mars og er það í fjórða sinn sem úthlutað er úr sjóðnum.- 26,6 milljónir til 50 verkefna Yfirlit yfir styr...
-
Ógn við heilsu og velferð þriðjungs mannkyns
Umhverfisráðherrar þjóða heims ræða leiðir til þess að bæta aðgengi að hreinu vatni og hreinlætisaðbúnaði á fundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Jeju í Suður Kóreu í morgun. Siv Fri...
-
Fyrsta úthlutun úr Kvískerjasjóði fór fram í gær.
Í gær var úthlutað í fyrsta sinn rannsóknastyrkjum úr Kvískerjasjóði. Styrkirnir voru afhentir í samsæti í Freysnesi í Öræfasveit að viðstöddum gestum. Kvískerjasjóður var stofnaður á síðasta ári af u...
-
Áætlun í jafnréttismálum til næstu ára
Félagsmálaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til næstu fjögurra ára, auk skýrslu félagsmálaráðherra um stöðu framkvæmdaáætlunar rí...
-
Auglýsing frá Barnamenningarsjóði
Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.Meginhlut...
-
Samningur um vaktstöð siglinga
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra og Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra, undirrituðu föstudaginn 26.mars, samning um verkaskiptingu vegna vaktstöðvar siglinga. Samningurinn er hluti af bre...
-
Samningur um vaktstöð siglinga undirritaður
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra og Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra, undirrituðu í dag, föstudaginn 26.mars, samning um verkaskiptingu vegna vaktstöðvar siglinga. Samningurinn er hlu...
-
Nýr skrifstofustjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.
Jónína S. Lárusdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri almennrar skrifstofu í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti. Jónína hefur starfað í viðskiptaráðuneytinu frá því í október 2000 sem deildarsérfræði...
-
-
Starfsemi Ferðamálaráðs árið 2003
Skýrslan „Punktar úr starfsemi Ferðamálaráðs 2003“ er komin út, en í henni er farið yfir það sem hæst bar í starfi ráðsins á síðasta ári, helstu breytingar o.s.frv. Fjallað er um markaðsstarf, erlent...
-
Nýr skrifstofustjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.
Jónína S. Lárusdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri almennrar skrifstofu í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti. Jónína hefur starfað í viðskiptaráðuneytinu frá því í október 2000 sem deildarsérfræði...
-
Styrkir til háskólanáms í Rússlandi
Stjórnvöld í Rússlandi bjóða fram einn styrk handa Íslendingi til háskólanáms skólaárið 2003-2004 og fimm styrki til skemmri námsdvalar/eða rannsókna í Rússlandi á sama námsári.Stjórnvöld í Rússlandi ...
-
Norrænir umhverfisráðherrar ræða hættuleg efni
Í dag var haldinn fundur umhverfisráðherra Norðurlandanna í Kaupmannahöfn undir formennsku Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Á fundinum var m.a. rætt um stefnumörkun Evrópusambandsins um skrán...
-
Frumvarp um veðurþjónustu
Umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um veðurþjónustu. Frumvarpið var unnið af nefnd sem var skipuð fulltrúum frá umhverfisráðuneytinu, Veðurstofu Íslands, samgönguráðuneytinu...
-
Ráðstefna um þróun símenntunar á Íslandi og í Evrópu - Aðgengi og fjármögnun í Hátíðarsal Háskóla Íslands föstudaginn 26.03.2004
Ráðstefna um símenntun á Íslandi og kynning á áherslum Evrópusambandsins í málefnum símenntunar verður haldin í Hátíðarsal Háskóla Íslands föstudaginn 26. mars n.k.Ráðstefna um símenntun á Íslandi og ...
-
EURYDICE : upplýsinganet um menntamál í Evrópu
Út er komið ritið EURYDICE : upplýsinganet um menntamál í EvrópuÚt er komið ritið EURYDICE : upplýsinganet um menntamál í Evrópu.
-
Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands
Forsætisráðuneytið hefur í dag látið birta svolátandi auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands: Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 26. júní 2004. Framboðum til forsetakjörs skal...
-
Ný hæfingarstöð fyrir fatlaða
Í dag opnaði félagsmálaráðherra nýja hæfingarstöð fyrir fatlaða við Dalveg 18 í Kópavogi. Á Hæfingarstöðinni eru fimm þjálfunarrými og tvö rými fyrir einstaklingsþjálfun þar sem 37 einstaklingar fá þ...
-
Meira fé varið til samgöngumála
Meðfylgjandi línurit sýna þróun fjármagns sem varið er til flugmála, siglingamála og vegamála á árunum 1995-2004. Miðað er við byggingarvísitölu á meðalverðlagi ársins 2003. Fyrra línuritið sýnir hei...
-
Fréttatilkynning sjávarútvegsráðuneyta Íslands og Færeyja.
Landsstýrismaðurin í fiskivinnumálum, Bjørn Kalsø, og íslendski fiskimálaráðharrin Árni M. Mathiesen hittust í Havn ígjár fyri at røða um fiskiveiðiavtaluna millum Føroyar og Ísland. ...
-
-
Reglur nr. 239/2004 um meistaranám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
Reglur nr. 239/2004 um meistarám við hjúkrunarfræðideild Háskóla ÍslandsReglur
-
Reglur nr. 253/2004 um breyting á reglum nr. 952/2002 um framhaldsnám við heimspekideild Háskóla Íslands
Reglur nr. 253/2004 um breyting á reglum nr. 952/2002 um framhaldsnám við heimspekideild Háskóla ÍslandsReglur nr. 253/2004 um breyting á reglum nr. 952/2002 um framhaldsnám við heimspekideild Háskóla...
-
Reglur nr. 255/2004 um breytingu á reglum nr. 1024/2003, um meistaranám í upplýsingatækni á heilbrigðissviði við Háskóla Íslands
Reglur nr. 255/2004 um breytingu á reglum nr. 1024/2003, um meistaranám í upplýsingatækni á heilbrigðissviði við Háskóla ÍslandsReglur nr. 255/2004 um breytingu á reglum nr. 1024/2003, um meistaranám ...
-
Reglur nr. 257/2004 um doktorsnám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
Reglur nr. 257/2004 um doktorsnám við hjúkrunarfræðideild Háskóla ÍslandsReglur nr. 257/2004 um doktorsnám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
-
Reglur nr. 258/2004um doktorsnám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands
Reglur nr. 258/2004 um doktorsnám við félagsvísindadeild Háskóla ÍslandsReglur nr. 258/2004 um doktorsnám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands
-
Reglur nr. 259/2004 um meistaranám við verkfræðideild Háskóla Íslands
Reglur nr. 259/2004 um meistaranám við verkfræðideild Háskóla ÍslandsReglur nr. 259/2004 um meistaranám við verkfræðideild Háskóla Íslands
-
Reglur nr. 260/2004 um meistaranám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands
Reglur nr. 260/2004 um meistaranám við félagsvísindadeild Háskóla ÍslandsReglur nr. 260/2004 um meistaranám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands
-
Námsstefna um RAI mælitækið
Gæði og umönnum á hjúkrunarheimilum er yfirskrift námsstefnu sem haldin verður á Hótel Loftleiðum 24. mars 2004. Fjallað verður um notkun gæðavísa og matslykla RAI mælitækisins í starfi. Námsstefnan h...
-
Styrkur til háskólanáms á Ítalíu og í Tékklandi
Ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms á Ítalíu námsárið 2004-2005. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða til...
-
Fréttapistill vikunnar 13. - 19. mars
Stefnumótun fyrir íslenska heilbrigðisnetið árin 2004 - 2006 Verkefnisstjórn íslenska heilbrigðisnetsins hefur sent frá sér tillögur að stefnumótun og aðgerðaáætlun íslenska heilbrigðisnetsins fyrir ...
-
Ráðherra ræðir íslenska útrás í Lundúnum
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, var heiðursgestur á hádegisverðarfundi á vegum Bresk-íslenska verslunarráðsins í London 18 mars sl. Þátttakendur voru breskir og íslenskir félagar í Bresk-ísle...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag 19. mars 2004, Islam Karimov, forseta Úsbekistan, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Úsbekistan með aðsetur í Moskvu. Í tengslum við afhendingu trú...
-
Félagsmálaráðherra í Prag
Fréttatilkynning Árni Magnússon, félagsmálaráðherra átti í dag fund í Prag með sveitarstjórnarmálaráðherra Tékklands hr. Josef Postránecký. Á fundinum var farið yfir stöðu og framtíð sveitarstjórnar...
-
Ráðstefna um þekkingu á sviði rafrænnar stjórnsýslu
Þann 16. mars 2004 efndu ParX, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og forsætisráðuneytið til ráðstefnu um þekkingu og reynslu á sviði rafrænnar stjórnsýslu. Markmið ráðstefnunnar var að skapa vettv...
-
-
Samstarf heilbrigðisstofnana
Samstarf heilbrigðisstofnana fer vaxandi og reynsla af því er góð. Þetta kom fram í máli heilbrigðismálaráðherra þegar hann svaraði fyrirspurn um málið frá Önnu Kristínu Gunnarsdóttur...
-
Íslensk ferðaþjónusta í Berlín
Nýlokið er í Berlín einni stærstu ferðakaupstefnu í heimi, Internationale Tourismus-Börse (ITB).Sýningin hefur verið haldin árlega í á þriðja áratug. Ferðamálaráð Íslands hefur tekið þátt í henni frá ...
-
Speglunaraðgerðir á hnjám
Speglunaraðgerðum á hnjám hefur fjölgað nokkuð á liðnum árum. Þetta kom fram í máli heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra þegar hann svaraði fyrirspurn frá Rannveigu Guðmundsdóttur, S...
-
Heilbrigðis-og félagsþjónusta í skoðun
Starfshópur undir forystu fulltrúa heilbrigðismálaráðuneytisins kannar nú aðstæður og þá starfsemi og þá skjólstæðinga sem nú vistast í húsnæði Landspítala - háskólasjúkrahúss á lóð ...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Ravan Farhadi, sendiherra, fastafulltrúi Afganistans hjá S.þ. undirrituðu í New York 17. mars 2004, samkomulag um sto...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti 16. þ.m. dr. Bakili Muluzi, forseta Lýðveldisins Malaví, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Malaví med aðsetur í Mósambík.
-
Náttúrustofa Norðausturlands
Í gær undirrituðu Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, Reinhard Reynisson, bæjarstjóri Húsavíkur og Sigbjörn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps samning um stofnun og rekstur Náttúrustofu No...
-
Sköpunarkraftur og tækni
Þriggja daga alþjóðleg ráðstefna um sköpunarkraft og tækni (Rethinking the Interface Between Human Creativity and Technology) verður haldin í Reykjavík dagana 20. – 23. mars.Þriggja daga alþjóðleg ráð...
-
Ráðstefna um alþjóðlega baráttu gegn mansali
Nr. 011 Utanríkisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu, í samvinnu við dóms- og kirkjumálaráðuneytið, um alþjóðlega baráttu gegn mansali föstudaginn 19. mars nk. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsi...
-
Könnun um væntingar forstöðumanna ríkisstofnana og sveitarfélaga til rafrænnar stjórnsýslu
Í nóvember 2003 gerði ParX – viðskiptaráðgjöf IBM í samráði við forsætisráðuneytið netkönnun um væntingar forstöðumanna ríkisstofnana og sveitarfélaga til rafrænnar stjórnsýslu. Könnunin náði til all...
-
Bók um krabbamein í 50 ár
Ríkisstjórnin hefur að tillögu heilbrigðismálaráðherra ákveðið að styrkja útgáfu bókar um krabbamein á Íslandi í 50 ár, sem Krabbameinsfélagið gefur út í vor. Bókin fjallar um krabbamein í mismunandi ...
-
Kosningaeftirlit við forsetakosningar í Rússlandi
Forsetakosningar fóru fram í Rússlandi s.l. sunnudag þ. 14. mars og í gærkvöldi komu til landsins þrír kosningaeftirlitsmenn sem utanríkisráðuneytið sendi til eftirlits með þeim. Þeir sem fóru voru Ra...
-
Félagsmálaráðherra staðfestir samning við Götusmiðjuna
Félagsmálaráðherra hefur staðfest samning við Götusmiðjuna ehf. um afnot að húsnæði í Gunnarsholti sem fyrrum var nýtt undir starfsemi vistheimilis. Götusmiðjan mun flytja alla starfsemi sína frá Árv...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Helgi Ágústsson sendiherra afhenti hinn 9. mars 2004, hr. Ricardo Lagos Escobar, forseta Chile, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Chile, með aðsetur í Washington DC.
Stjórnmá...
-
Húsaleigusamningur á pólsku
Fjölmenningarsetur á Vestfjörðum ásamt Grundarfjarðarbæ, Fjarðabyggð og Ísafjarðarbæ hafa verið í samstarfi um þýðingu á eyðublaði fyrir húsaleigu um íbúðarhúsnæði yfir á pólsku. Pólverjar eru lang...
-
Minnisvarði í minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur
Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu félagsmálaráðherra og umhverfisráðherra samþykkt að gera minnisvarða í minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og jafnréttisbaráttu hennar. Árið 2006 verða 150 ár liðin...
-
Aflaheimildir í úthafskarfa og kolmunna
FRÉTTATILKYNNING
Aflaheimildir í úthafskarfa og kolmunna
Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag ákveðið leyfilegt heildar...
-
Könnun um væntingar forstöðumanna ríkisstofnana og sveitarfélaga til rafrænnar stjórnsýslu
Í nóvember 2003 gerði ParX – viðskiptaráðgjöf IBM í samráði við forsætisráðuneytið netkönnun um væntingar forstöðumanna ríkisstofnana og sveitarfélaga til rafrænnar stjórnsýslu. Könnunin náði til all...
-
Ráðstefna um alþjóðleg barátta gegn mansali
Utanríkisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu, í samvinnu við dóms- og kirkjumálaráðuneytið, um alþjóðlega baráttu gegn mansali föstudaginn 19. mars nk. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu kl. 13:...
-
Árangursstjórnunarsamningur á Akranesi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og Guðjón Brjánsson, framkvæmdastjóri Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA) undirrituðu í dag samning um stefnumótun og fra...
-
Skrá um sýklalyfjanotkun
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í morgun frumvarp þar sem gert er ráð fyrir að sýklalyfjanotkun verði skráð. Brýnt er talið að fylgjast með notkun sýklalyfja vegna hættunnar...
-
Tilraun um framkvæmd vinnustaðanáms 2003-2005
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, mun í dag undirrita samninga við fimm fræðsluaðila um þátttöku þeirra í tilraun um vinnustaðanám. Tilraunin byggist á ákvörðun ríkisstjórnarinnar fr...
-
Um stúdentsprófsskírteini nemenda af starfsnámsbrautum
Í aðalnámskrá framhaldsskóla, almennum hluta sem tók gildi 20. feb. sl. segir m.a. í kafla 8.2 staðall fyrir prófskírteini.Til grunnskóla, framhaldsskóla, skólaskrifstofa og ýmissa annarra aðila. Í ...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Í dag, mánudaginn 15. mars, var undirritað í New York samkomulag um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Líbíu. Fastafulltrúar ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, þeir Hjálmar W. Hannesson, sendi...
-
Umhverfisviðurkenning 2003
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, se...
-
Undirritun stjórnmálasambands
Stjórnmálasamband við Antígva og Barbúda Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og dr. Patrick Albert Lewis, sendiherra, fastafulltrúi Antígva og Barbúda hjá...
-
Fréttapistill vikunnar 6. - 12. mars
Breyting á lögum um sjóntækjafræðinga samþykkt á Alþingi Samþykkt hefur verið á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um sjóntækjafræðinga. Breytingin snýr að 5. gr. laganna og samkvæmt nýsamþykktum...
-
Viðbótarnám til stúdentsprófs fyrir starfsnámsnemendur
Samkvæmt 16. gr. laga um framhaldsskóla skulu nemendur á starfsnámsbrautum eiga kost á viðbótarnámi til stúdentsprófs til undirbúnings námi á háskólastigi.Til skólameistara framhaldsskóla Af gefnu ti...
-
Hörmungarnar í Madrid
Í ljósi þeirra hörmunga sem hryðjuverkin í Madrid hafa valdið hefur ríkisstjórnin ákveðið að flaggað skuli í hálfa stöng við opinberar byggingar í dag. Í Reykjavík, 12. mars 2004.
-
Iðnþing 2004.
Ágætu Iðnþingsgestir
I.
Samtök iðnaðarins fagna tíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið, EES-samningurinn, öðlaðist gildi á Íslan...
-
Stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti nýja stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið á fundi á Grand hóteli í dag, 11. mars. Einstaklingurinn, tækifæri hans og velferð í samféla...
-
-
Úthlutun kvóta til áframeldis 2004
Fréttatilkynning
Úthlutun kvóta til áframeldis 2004 Sjávarútvegsráðherra hefur í dag að fengnum tillögum stjórnar AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi ákveðið að út...
-
Tryggingamál ferðaskrifstofa
Samgönguráðuneytið minnir þá sem kaupa sér pakkaferðir til útlanda á að ganga úr skugga um að viðkomandi ferðaskrifstofa hafi tilskilin leyfi. Listi yfir þær ferðaskrifstofur sem hafa öll leyfi í lagi...
-
Samúðarkveðjur utanríkisráðherra vegna hryðjuverkaárásanna á Spáni
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, hefur í dag ritað Ana Palacio, utanríkisráðherra Spánar, bréf þar sem hann lýsir hryggð sinni vegna hryðjuverkaárásanna í Madrid í morgun og vottar aðstandendum...
-
Fyrsta samræmda stúdentsprófið
Fyrsta samræmda stúdentsprófið verður haldið í íslensku þann 3. maí næstkomandi. Einnig verður eingöngu prófað í íslensku í desember á þessu ári.
Fyrsta samræmda stúdentsprófið verður...
-
Áhrif smáríkja
Möguleikar smáríkja til áhrifa í alþjóðastofnunum og í alþjóðakerfinu, var meginefni fyrirlestrar, sem Baldur Þórhallsson, dósent við Háskóla Íslands, flutti í gær, miðvikudag, á hádegisverðarfundi í ...
-
Samstarfsvettvangur um hönnun.
Nr. 4/2004 Stofnað hefur verið til samstarfsvettvangs um hönnun, sem ætlað er að efla íslenska hönnun og koma íslenskum hönnuðum á framfæri. Samkomulag hefur náðst milli iðnaðarráðuneytisins, hönnuð...
-
Hönnunarsýning í París.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Nr. 5/2004
Þann 1. apríl verður opnuð í París íslenska hönnunarsýningin Transforme. Um er að ræða eina umfangsme...
-
Auglýsing nr. 146/2004 um breytingu á samþykktum fyrir Innheimtumiðstöð gjalda nr. 333/1996
Auglýsing nr. 146/2004 um breytingu á samþykktum fyrir Innheimtumiðstöð gjalda nr. 333/1996
-
Samstarfsvettvangur um hönnun.
Nr. 4/2004 Stofnað hefur verið til samstarfsvettvangs um hönnun, sem ætlað er að efla íslenska hönnun og koma íslenskum hönnuðum á framfæri. Samkomulag hefur náðst milli iðnaðarráðuneytisins, hönnuð...
-
Hönnunarsýning í París.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Nr. 5/2004
Þann 1. apríl verður opnuð í París íslenska hönnunarsýningin Transforme. Um er að ræða eina umfangsme...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Hinn 10. mars 2004, afhenti Ólafur Egilsson, sendiherra, forseta Indónesíu, frú Megawati Soekarnoputri, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Indónesíu með aðsetur í Reykjavík. Í viðræðum sem fr...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag 10. mars 2004, Askar Akayev, forseta Kirgisíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kirgisíu með aðsetur í Moskvu. Í tengslum við afhendingu trúnaðar...
-
Fréttatilkynning
Ríkisstjórnin hefur að tillögu félagsmálaráðherra samþykkt að lagt verður fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum. Markmið þessa frum...
-
Skipun dómnefndar sem efna á til opinnar samkeppni um hönnun menningarhúss á Akureyri.
Menntamálaráðherra hefur, skv. tillögu verkefnisstjórnar um menningarhús á Akureyri, skipað dómnefnd sem hefur það hlutverk að efna til opinnar samkeppni um hönnun menningarhúss.
Mennt...
-
Úthlutun styrkja til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi á árinu 2004
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Alls bárust 96 umsóknir um styrkina að undan...
-
Fundur félagsmálaráðherra með fulltrúum dagforeldra
Félagsmálaráðherra hefur í dag ákveðið að setja á fót starfshóp sem fær það hlutverk að undirbúa útgáfu reglugerðar um starfsemi dagforeldra. Ráðherra átti í dag fund með fulltrúum dagforeldra þar sem...
-
Fréttatilkynning
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði frá 7. mars sl. segir meðal annars svo: „Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir því að atvinnuleysisbætur hækki og verði frá 1. ...
-
Áherslur til heilsueflingar
Landlæknisembættið og heilbrigðismálaráðuneytið kynntu í dag fyrir blaðamönnum skýrslu Fagráðs landlæknisembættisins um heilsueflingu sem ber heitið Áherslur til heilsueflingar. Á fundinum gerðu þau J...
-
Humarveiðar
Fréttatilkynning
Ráðuneytið hefur í dag að fengnum tillögum samstarfsnefndar um bætta u...
-
Vegna kjarasamninga
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði Til að greiða fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði hefur ríkisstjórnin ákveðið eftirfarandi: Ríkisstjórnin mun b...
-
Fréttapistill vikunnar 28. feb. - 5. mars
Starfshópur fjalli um starfsemi og skjólstæðinga LSH í Kópavogi og Arnarholti Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur sett á fót starfshóp til að fara yfir og fjalla um þá starfsemi og þá skjólstæ...
-
Styrkir til háskólanáms í Danmörku
Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í Danmörku skólaárið 2004-2005. Styrkirnir eru ætlaðir þeim sem komnir eru nokkuð áleiðis í háskólanámi og eru miðað...
-
Líftækninet í auðlindanýtingu.
Út er komin skýrslan Líftækninet í auðlindanýtingu. Skýrslan er unnin samkvæmt samkomulagi frá 6. maí 2003 þar sem ráðuneyti iðnaðar, menntamála og sjávarútvegs vildu láta kanna möguleika á uppbygging...
-
Líftækninet í auðlindanýtingu.
Út er komin skýrslan Líftækninet í auðlindanýtingu. Skýrslan er unnin samkvæmt samkomulagi frá 6. maí 2003 þar sem ráðuneyti iðnaðar, menntamála og sjávarútvegs vildu láta kanna möguleika á uppbygging...
-
Nýsköpunarþing
Ágætu gestir á Nýsköpunarþingi
Rannís og Útflutningsráð veittu sín fyrstu nýsköpunarverðlaun árið 1994 þegar Vaki hf. fékk þau. Á þeim tíu árum sem ...
-
Alþjóðleg ál- og orkuráðstefna.
Mr. Chairman, ladies and gentlemen!
It is a great pleasure for me as Minister of Industry and Commerce to welcome you all to this second internation...
-
Ráðstefna um góðar fyrirmyndir í þjónustu við fatlaða
Föstudaginn 26. mars mun félagsmálaráðuneytið halda ráðstefnu um málefni fatlaðra, sem ber yfirskriftina Góðar fyrirmyndir. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Nordica, kl. 09:00-16:30 og er lokaviðburðu...
-
-
Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna
The Commission on the Status of Women (CSW) Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (The Commission on the Status of Women - CSW) stendur nú yfir í höfuðstöðvum S.þ í New York. Hjálmar W. Han...
-
Forsætisráðherra til Danmerkur
Davíð Oddsson, forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, verða í opinberri heimsókn í Danmörku dagana 3.-6. mars. Í heimsókninni mun forsætisráðherra eiga fund með Anders Fogh Rasmusse...
-
Úthlutun listamannalauna 2004
Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 603 umsóknir um starfslaun listamanna 2004, en árið 2003 bárust 636 ums...
-
Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda
Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda var haldinn í Reykjavík 2.-3. mars 2004. Á dagskrá voru Evrópumál, þ.m.t. norrænt samráð um Evrópumál, stækkun Evrópusambandsins (ESB) og Evrópska efnahagssvæðsi...
-
Hlutverk karla og drengja í jafnréttismálum og þátttaka kvenna í friðarviðræðum, friðargæslu og friðaruppbyggingu
Madam Chair, Allow me at the outset to congratulate you and the other members of the Bureau on your election. I am confident that you will guide us wisely through the complex tasks ahead and I can a...
-
Vísinda- og tæknistefna á ensku
Út er komið á ensku ritið Vísinda- og tæknistefna sem samþykkt var á fundi Vísinda- og tækniráðs 18. desember 2003Út er komið á ensku ritið Vísinda- og tæknistefna sem samþykkt var á fundi Vísinda- og...
-
Vetnisnýting og norðurslóðir
Vetnisnýting og norðurslóðir Ræða flutt af Bryndísi Kjartansdóttur ,sendiráðunaut, fyrir hönd formanns embættisnefndar Norðurskautsráðsins á fundi alþjóðlega vetnisverkefnisins (IPHE) 2. Mars 200...
-
Styrkir til atvinnuleikhópa 2004
Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2004Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2004...
-
Heimsókn varaforseta Alþjóðabankans í Evrópu til Íslands
Varaforseti Alþjóðabankans í Evrópu, Jean-François Rischard, kemur í heimsókn til Íslands 4. mars n.k. og mun ásamt Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra undirrita samning á milli Ís...