Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 8801-9000 af 27764 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hvatt til aukinnar notkunar rafrænna skilríkja

    Útbreiðsla rafrænna skilríkja hefur aukist undanfarin ár, en þau má bæði nota til auðkenningar og undirskriftar. Embætti ríkisskattstjóra er í hópi þeirra sem hvetja til aukin...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn 2. október næstkomandi

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 2. október næstkomandi  á Hilton Reykjavík Nordica og hefst klukkan 16:00. Ársfundurinn verður með svipuðu sniði og áður. Boð á ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn 2. október næstkomandi

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 2. október næstkomandi  á Hilton Reykjavík Nordica og hefst klukkan 16:00. Ársfundurinn verður með svipuðu sniði og áður.Boð á f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsókn frá Kína

    Alþjóðleg samskipti í menntamálum og stúdentaskipti var meðal þess sem var rætt á fundi mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúa frá kínverskri stofnun um alþjóðasamskipti á sviði menntamál.Alþjóð...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Afstaða ráðherra um óskerta þjónustu ítrekuð

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lauk í gær yfirferð sinni um Suðurlandið þar sem hún hefur meðal annars átt fundi með sveitarstjórnum og sýslumönnum. Ferðin endaði á fundi með Ólafi Hel...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Landbúnaðarráðherra heimsækir Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

    Það eru stór tækifæri í íslenskum landbúnaði og í heimsókn sinni í gær í Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ræddi Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaða...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra kynnir sér samgöngu- og sveitarstjórnarmál á Suðurlandi

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti sér í gær samgöngu- og sveitarstjórnarmál á Suðausturlandi í fylgd aðstoðarmanna, ráðuneytisstjóra og vegamálastjóra. Ráðherra ræddi meðal annars ...


  • Forsætisráðuneytið

    Einfaldara og skilvirkara regluverk fyrir atvinnulífið - hvað getum við lært af reynslu annarra þjóða?

    Forsætisráðuneytið og Viðskiptaráð Íslands efna til hádegisverðarfundar um einfaldara og skilvirkara regluverk fyrir atvinnulífið, mánudaginn 2. september næstkomandi.  Þar munu erlendir sérfræði...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðgjafaráð um efnahagsmál og opinber fjármál

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað sérstakt ráðgjafaráð um efnahagsmál og opinber fjármál. Hlutverk ráðsins er að veita ráðherra ráðgjöf og aðstoð við verkefni á sviði efnahagsmála og fjármála...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Innflutningsleyfi vegna sölu á laxahrognum rædd á fundi Sigurðar Inga og aðstoðarráðherra fiskeldismála í Chile

    Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra átti fund með Pablo Galilea aðstoðarráherra sjávarútvegs og fiskeldismála í Chile. Á fundinum ræddu þeir m.a. innflutningsleyfi fyrir sölu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsóknir í Hörpu og Þjóðleikhúsið

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Hörpu og Þjóðleikhúsið.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Hörpu og Þjóðleikhúsið og kynnti sér starfsemi þeirra. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starfshópur um skattívilnanir vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að meta efnahagslegar forsendur fyrir ríkisstyrkjakerfi sem veitir einstaklingum sem kaupa hlutabréf í litlum fyrirtækjum í vexti skat...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aðgengilegt efni um menntamál innflytjenda

    Samantekt, upptökur og efni frá HringÞingi og morgunverðarfundum um menntamál innflytjenda. 1. HringÞing Fjallað var um stöðu og framtíð menntamála innflytjenda á öllum skólastigum og í fullorðinsf...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Launaþróun stjórnenda hjá ríkinu

    Vefrit fjármála- og efnahagsráðuneytisins 22. ágúst 2013 (PDF 500 KB) Laun forstjóra félaga í eigu ríkisins eru svipuð nú og þau voru árið 2010. Á sama tíma hafa laun stjórnenda á almennum vinnumar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stjórnvöld harma mannfall í Egyptalandi og fordæma ofbeldisverk

    Íslensk stjórnvöld harma mannfall það sem orðið hefur undanfarnar vikur í Egyptalandi og hvetja valdhafa til að sýna stillingu í aðgerðum gegn mótmælendum. Ísland fordæmir öll ofbeldisverk. Gunnar Br...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stjórnvöld kalla fulltrúa ESB á sinn fund vegna makrílmálsins

    Íslensk stjórnvöld hafa kallað fulltrúa Evrópusambandsins hér á landi á sinn fund vegna hótana sambandsins um viðskiptaaðgerðir gegn Íslandi vegna makrílveiða. Ástæða fundarins var fréttatilkynning fr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Lögfræðiálit um hlé á aðildarviðræðum við ESB lagt fram í utanríkismálanefnd

    Á fundi utanríkismálanefndar í morgun lagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fram lögfræðilega álitsgerð vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að gera hlé á aðildarviðræðum við Evrópusambandi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar um norðurslóðamál

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Patrick Borbey frá Kanada, formanni embættismannanefndar Norðurskautsráðsins en Kanada fer með formennsku í ráðinu næstu tvö árin. Á fundi...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjórir styrkir veittir til orkuskipta í skipum

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra afhenti í dag styrki til verkefna á sviði orkuskipta í skipum. Verkefnin miða að því að auka notkun innlendra orkugjafa í skipum og draga þar með úr notk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki til atvinnuleikhópa og starfslauna listamanna

    RANNÍS hefur tekið að sér umsýslu fyrir sjóði á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis.Auglýst var 17. ágúst sl. eftir umsóknum um styrki til atvinnuleikhópa og starfslauna listamanna. Þá var auglýs...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Gott atvinnuástand á Norðurlandi eystra

    Vel hefur ræst úr atvinnumálum á Norðurlandi eystra eftir efnahagshrunið 2008. Atvinnuleysi á svæðinu er nú 2,6% og örfáir einstaklingar hafa lokið við bótarétt sinn og þurft að sækja framfærslu til s...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Jafnréttisstofu

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti sér starfsemi Jafnréttisstofu á Akureyri í gær og ræddi við starfsfólk um áherslur í jafnréttismálum og helstu verkefni stofnunarinnar. Ísla...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsókn í Þjóðskjalasafnið

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti sér starfsemi Þjóðskjalasafns Íslands sl. föstudag. Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður og starfsmenn safnsins tóku á móti ráðherra og kyn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í dag Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, og nánustu samstarfsmenn hans greindu frá starfse...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kirkjustaðurinn Hólar samofinn sögu og menningu þjóðarinnar

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flutti ávarp á hátíðarsamkomu á Hólahátíð í gær, sunnudag. Þar var þess meðal annars minnst að 250 ár eru liðin frá byggingu Hóladómkirkju.Í ávarpi sínu ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Eygló Harðardóttir skipuð samstarfsráðherra Norðurlanda

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í embætti samstarfsráðherra Norðurlanda. Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjórnars...


  • Forsætisráðuneytið

    Tveir sérfræðingahópar skipaðir um skuldavanda heimila

    Forsætisráðherra hefur í dag skipað eftirtalda aðila í sérfræðingahópa um skuldavanda heimila í samræmi við þingsályktun um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi sem samþykkt var á Alþingi í lo...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna hótana Evrópusambandsins í garð Færeyinga og Íslendinga

    Ísland á mikilla hagsmuna að gæta hvað varðar stjórnun ýmissa sameiginlegra fiskistofna á Norðaustur-Atlantshafi. Íslensk fiskveiðistjórnun hefur um langt árabil tryggt sjálfbæra nýtingu sjávarauðlin...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna hótana Evrópusambandsins í garð Færeyinga og Íslendinga

    Ísland á mikilla hagsmuna að gæta hvað varðar stjórnun ýmissa sameiginlegra fiskistofna á Norðaustur-Atlantshafi. Íslensk fiskveiðistjórnun hefur um langt árabil tryggt sjálfbæra nýtingu sjávarauðlind...


  • Forsætisráðuneytið

    Nýr samstarfsráðherra Norðurlandanna

    Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun, 16. ágúst, var Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, falið að vera í fyrirsvari fyrir ríkisstjórnina gagnvart norræna ríkisstjórnarsamstarfinu og sj...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing um próf til viðurkenningar bókara

      Með vísan til laga nr. 145/1994 um bókhald, er fyrirhugað að halda próf til viðurkenningar bókara 2013 sem hér segir: Reikningshald 14. október – prófið hefst kl. 15 og stendur til kl. 18 S...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vinna hafin við gerð lagafrumvarps um stjórn veiða á úthafsrækju

    Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að vinna væri að hefjast í ráðuneytinu við nýtt frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, sem sérstaklega lý...


  • Utanríkisráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna hótana Evrópusambandsins í garð Færeyinga og Íslendinga

    Ísland á mikilla hagsmuna að gæta hvað varðar stjórnun ýmissa sameiginlegra fiskistofna á Norðaustur-Atlantshafi. Íslensk fiskveiðistjórnun hefur um langt árabil tryggt sjálfbæra nýtingu sjávarauðlind...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna

    Staða framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna er laus til umsóknar. Starfssvið Framkvæmdastjóri veitir Lánasjóði íslenskra námsmanna forstöðu. Um starfsemi Lánasjóðs íslenskra námsmanna fer sk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Benedikt Sigurðsson ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Benedikt Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann hefur störf í ráðuneytinu í dag, 15. ágúst 2013. Benedikt hefur starfað sem ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hæfnimiðað námsmat- lærum hvert af öðru. Málþing um námsmat - upptala aðgengileg á vef

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands stendur fyrir málþingi þann 30. ágúst um námsmat samkvæmt nýjum aðalnámskrám leikskóla, grun...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með Bandaríkjaforseta og leiðtogum Norðurlandanna

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun eiga vinnukvöldverð hinn 4. september næstkomandi með Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, og leiðtogum Norðurlandanna í Svíþjóð, en Fredrik Rein...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti Rauða krossinn

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti höfuðstöðvar Rauða krossins í Reykjavík í gær og kynnti sér starfsemina. Kastljósinu var beint að verkefnum Rauða krossins innan lands og utan...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra fundaði með dómsmálaráðherra Noregs um útlendingamál

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra átti í síðustu viku fund með Grete Faremo, dómsmálaraðherra Noregs. Megintilefni heimsóknar innanríkisráðherra til Noregs var að fræðast um löggjöf þar ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ábendingar til hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar

    Á vef forsætisráðuneytisins hefur verið komið upp svæði þar sem almenningi er boðið að koma á framfæri hugmyndum og ábendingum til hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar um hluti sem betur mega fara í rek...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ferðaviðvörun til Egyptalands

    Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Egyptalands vegna ótryggs ástands þar í landi. Ráðuneytið fylgist með þróun mála og ráðleggur fólki eindregið að fylgjast með ferðaleiðbei...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi

    Stjórnvöld í Þýskalandi bjóða fram styrki handa Íslendingum til að stunda háskólanám og rannsóknastörf í Þýskalandi skólaárið 2014-2015.Stjórnvöld í Þýskalandi bjóða fram styrki handa Íslendingum til ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur undirritaður við Fisktækniskólann

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skrifaði undir samning við Fisktækniskóla Íslands um kennslu í fisktækni.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skrifaði undir samning vi...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vefsvæði Dags íslenskrar náttúru 2013 opnað

    Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur 16. september ár hvert, er hafinn. Sérstakt vefsvæði dagsins í ár hefur verið opnað á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. D...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kallað eftir skoðunum á matvælaframleiðslu og –neyslu

    Evrópusambandið (ESB) hefur sett af stað ráðgjafarferli á netinu þar sem óskað er eftir áliti almennings á matvælaframleiðslu og –neyslu í álfunni. Markmiðið er að finna leiðir til að draga úr matarsó...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sigurður Ingi landbúnaðarráðherra afhenti Jóhanni Rúnari Skúlasyni tölthornið

    Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín lauk um helgina og var mótið einn eitt skrefið í framgangi íslenska hestsins en keppnislið frá 17 löndum leiddu þar saman hesta sína. Tölthornið er einn ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Vinnumálastofnun

    Eygló Harðardóttir heimsótti Vinnumálastofnun síðastliðinn föstudag og ræddi um starfsemina og helstu verkefnin framundan við forstjóra og annað starfsfólk stofnunarinnar. Á undanförnum árum hefur V...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag kínversks sjúkrahúss og Mentis Cura fagnaðarefni

    Undirritað var í dag samkomulag milli íslenska rannsóknarfyrirtækisins Mentis Cura og kínverska sjúkrahússins Wan Jia Yuan China Geriatric Hospital um innleiðingu sjúkrahússin á hugbúnaði sem fyriræki...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Námskeið og próf til réttinda fyrir rekstur leigumiðlunar

    Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við velferðarráðuneytið auglýsir námskeið og próf til réttinda fyrir rekstur leigumiðlunar í september. Skráning á námskeiðið fer fram á vef Endurmenntunar Hás...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisþing haldið 8. nóvember

    Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til VIII. Umhverfisþings í Hörpu í Reykjavík föstudaginn 8. nóvember 2013. Þingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir, en til þess er sérstaklega boðið skv. lögum a...


  • Utanríkisráðuneytið

    ESB setur ekki af stað fleiri IPA-verkefni

    Á undanförnum vikum hefur utanríkisráðuneytið átt í viðræðum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) um framhald svokallaðra IPA-verkefna, en markmið slíkra verkefna hér á landi hefur verið að st...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra skoðaði virkjunarkosti á Þjórsár- og Tungnaársvæði

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ásamt fylgdarliði úr ráðuneytinu heimsótti Landsvirkjun 7. ágúst síðastliðinn þar sem Hörður Arnarson, forstjóri fyrirtækisins, Ragna Árnadót...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nefnd um endurskoðun reglugerðar um fráveitur og skólp skipuð

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað nefnd um endurskoðun reglugerðar um fráveitur og skólp sem innleiðir tilskipun ESB um hreinsun skólps frá þéttbýli. Nefndinni er ætlað að einfalda ákvæði r...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Landbúnaðarráðherra á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín

    Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra hélt í morgun til Berlínar til að vera viðstaddur lokahelgina á heimsmeistaramóti íslenska hestsins þar sem að keppnislið frá 17 löndum lei...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðstefna um öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustu 3. september

    How safe are we er yfirskrift ráðstefnu sem Embætti landlæknis, Landspítali og velferðarráðuneytið standa fyrir 3. september næstkomandi í Hörpu. Fjallað verður um öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðis...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Niðurstöður umfjöllunar AGS um íslensk efnahagsmál

    Framkvæmdastjórn AGS hefur nú lokið reglubundinni umfjöllun sinni um stöðu efnahagsmála á Íslandi og birt niðurstöður sínar og skýrslur starfsmanna sjóðsins af því tilefni. Áherslur sjóðsins eru í s...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Breyting á samkomlagi um landanir grænlenskra skipa sem stunda makrílveiðar í grænlenskri lögsögu

    Samkvæmt samkomulagi Íslands og Grænlands frá því í apríl á þessu ári var heimilt að grænlensk og íslensk skip gætu landað allt að 12.000 lestum af makríl veiddum í grænlenskri lögsögu í íslenskum hö...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um náttúrulaugar í umsagnarferli

    Drög að reglugerð um baðstaði í náttúru Íslands hefur verið send haghöfum til umsagnar. Markmið reglugerðarinnar er að fyrirbyggja og koma í veg fyrir slys og sýkingar, stuðla að öryggi og bættum holl...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir umsögnum vegna breytinga á skipulagslögum

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagslögum. Breytingarnar snúa fyrst og fremst að bótaákvæðum laganna. Undanfarið hefur umhverfis- og auðlinda...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherrahjón heiðursgestir á Íslendingahátíðum í Gimli og Mountain

    Dagana 2.-6. ágúst heimsækja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum. Ráðherrahjónin verða heiðursgestir...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2013

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 12,4 ma.kr. en var neikvætt um 19,2 ...


  • Innviðaráðuneytið

    Fréttabréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur

    Komin eru út 1. og 2. tölublað 2013 af rafrænu fréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur.Þar er að finna ýmsar tölulegar upplýsingar um áætlanir og greiðslur sveitarfélaga á almen...


  • Innviðaráðuneytið

    Fréttabréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur

    Komin eru út 1. og 2. tölublað 2013 af rafrænu fréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur.Þar er að finna ýmsar tölulegar upplýsingar um áætlanir og greiðslur sveitarfélaga á almen...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs gagnvart CTBTO 

    Auðunn Atlason, sendiherra, afhenti í dag, 2. ágúst, Dr. Lassina Zerbo, framkvæmdastjóra Undirbúningsstofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn (Comprehensive Test B...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Gísli Freyr Valdórsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra

    Gísli Freyr Valdórsson, stjórnmálafræðingur og blaðamaður, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráherra. Gísli Freyr mun starfa við hlið Þóreyjar Vilhjálmsdóttur sem ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra skipar nefnd til að undirbúa millidómstig

    Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa millidómstig.  Meðal markmiða í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er að tekið verði upp millidómstig bæði í ei...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhenti trúnaðarbréf hjá Sameinu þjóðunum í Vínarborg

    Auðunn Atlason, sendiherra, afhenti í gær, 30. júlí  Yuri Fedotov, aðalframkvæmdastjóra Skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands.   Fastanefnd ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra tekur á móti umhverfisráðherra Japans

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á móti Nobuteru Ishihara, umhverfisráðherra Japans og föruneyti í Hellisheiðavirkjun um helgina. Ishihara er annar japanski ráðherrann sem...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hitti umhverfisráðherra Japans

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók á móti Nobuteru Ishihara, umhverfisráðherra Japans ásamt sendinefnd í Bláa lóninu föstudagnn 26. júlí þar sem ráðherrarnir áttu spjall um...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Ræddi við japanska umhverfisráðherrann

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók í gær á móti japanska umhverfisráðherranum, Nobutero Ishihara, í Þingvallabænum þar sem þau áttu viðræðufund en japanski ráðherrann hefur dvalið hér ...


  • Innviðaráðuneytið

    Skjölin vís á Ísland.is

    Samstarf Tryggingastofnunar ríkisins og Þjóðskrár Íslands hefur nú skilað því að milljónir skjala frá Tryggingastofnun eru nú aðgengileg í pósthólfinu á mínum síðum á Ísland.is.  Um er að ræða gr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um rétt útlendinga til fasteignakaupa felld brott

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skrifað undir reglugerð sem fellir brott reglugerð fyrrverandi innanríkisráðherra, nr. 358/2013, um rétt útlendinga til að öðlast eignarétt eða afn...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tillögur mótaðar um framtíðarstefnu í húsnæðismálum

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa verkefnisstjórn og samvinnuhóp honum til ráðgjafar til að móta tillögur að framtíðarstefnu í húsnæðismálum.  Verkefniss...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vegna umræðu um afslætti apóteka af lyfjum og hagsmuni sjúklinga

    Sjúklingar njóta þeirra afslátta sem lyfsalar veita þeim við kaup á lyfjum. Í nýlegri yfirlýsingu frá Neytendasamtökunum segir að Sjúkratryggingar Íslands geri kröfu um að stærstur hluti af veittum af...


  • Forsætisráðuneytið

    Styrkur til Afrekssjóðs ÍSÍ vegna árangurs Anítu Hinriksdóttur

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Afrekssjóði ÍSÍ tveggja milljóna kr. styrk árlega fram að Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Ríó de Janeiro árið 2016, samtals átta millj...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjarskipta- og siglingaráðherra Indlands á fundi með innanríkisráðherra

    Ráðherra Indlands á sviði fjarskipta, upplýsingatækni og siglingamála heimsótti Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í dag ásamt fylgdarliði. Ráðherrann heimsótti einnig Vakstöð siglinga, Ne...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til Afrekssjóðs ÍSÍ vegna árangurs Anítu Hinriksdóttur

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Afrekssjóði ÍSÍ tveggja milljóna kr. styrk árlega fram að Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Ríó de Janeiro árið 2016, samtal...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning á einstaklinga 2013

    Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2013 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2012 og eignum þeirra í lok árs 2012. Helstu niðurstöður álagningarinn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Dómur í máli Íslands gegn Eftirlitsstofnun EFTA

    EFTA-dómstóllinn í Lúxemborg hefur kveðið upp dóm í máli E- 9/12 sem íslenska ríkið höfðaði hinn 4. september 2012 fyrir dómstólnum. Íslenska ríkið höfðaði málið til ógildingar á þeim hluta ákvörðuna...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Undirritun samnings milli Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína 19. júlí 2013

    Í dag, 19. júlí, mun Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, undirrita samning milli Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína um samstarf þjóðanna á sviðum vísinda og tækni.Tilgangur samningsin...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Endurskoðun á stjórnfyrirkomulagi Vatnajökulsþjóðgarðs

    Starfshópur um endurskoðun á stjórnfyrirkomulagi Vatnajökulsþjóðgarðs skilaði Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra greinargerð sinni þann 18. júlí 2013. Endurskoðun á  stjórn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2012

    Reikninginn í heild sinni með þeim sundurliðunum og skýringum sem honum fylgja má finna á vef Fjársýslunnar. Ríkisbúskapurinn hefur búið við verulegan halla allt frá efnahagshruni. Uppsafnaður halli r...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins. Formaður stjórnarinnar er Stefán Ólafsson. Samkvæmt lögum um almannatryggingar skipar ráðherra f...


  • Innviðaráðuneytið

    Endurskoðuð drög að reglugerð um eldsneytisáfyllingu loftfara til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um endurskoðuð drög að reglugerð um eldsneytisáfyllingu loftfara. Umsagnarfrestur er til 6. ágúst næstkomandi og skulu umsagir berast á netfangið [email protected]...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Meirihluti Íslendinga fylgjandi hvalveiðum

    Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup sem framkvæmd var fyrir atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið í júní-júlí 2013 eru um 58 prósent Íslendinga alfarið,frekar eða mjög hlynntir hvalveiðum. Hins ve...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Yfirlýsing frá Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

    Í framhaldi af fréttamannafundi sjávarútvegsstjóra Evrópusambandsins, Mariu Damanaki, í Brussel í gærkvöldi þar sem m.a. kom fram að undirbúningur væri hafinn að mögulegum viðskiptaaðgerðum gegn Íslan...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar í Brussel

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundaði í dag með José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Herman van Rompuy, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins. For...


  • Forsætisráðuneytið

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í höfuðstöðvum þess í Brussel. Forsætisráðherra ræddi meðal annars...


  • Forsætisráðuneytið

    Kveðja til Anítu Hinriksdóttur heimsmeistara í 800 metra hlaupi kvenna

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur í dag sent svohljóðandi kveðju til Anítu Hinriksdóttur, sem í dag varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    AUGLÝSING um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014.

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur hinn 9. júlí 2013 staðfest úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2013-2014Með vísan til 2. mgr. 16. gr. laga um Lánasjóð íslenskra námsma...


  • Innviðaráðuneytið

    Þúsund tonn af sprengiefni fyrir Vaðlaheiðargöng

    Sprengivinna vegna Vaðlaheiðarganga hófst formlega í dag þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, gangsetti fyrstu sprenginguna við gangamunnann Ey...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs staðfestar

        Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs, að tillögu stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs. Stjórn...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um vernd heita afurða sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu.

    Frumvarp þetta er afrakstur vinnu starfshóps sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra skipaði haustið 2012. Við samningu frumvarpsins var meðal annars tekið mið af reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr...


  • Innviðaráðuneytið

    Hópur um stefnumótun í net- og upplýsingaöryggi stofnaður

    Hópur um stefnumótun í net- og upplýsingaöryggi hefur verið settur á fót á vegum innanríkisráðuneytisins. Aðal verkefni hópsins er að móta stefnu stjórnvalda um net- og upplýsingaöryggi og vernd upplý...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fimmtán styrkir til að rannsaka og kynna innlenda orkugjafa og hagkvæma orkunotkun   

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest tillögur Orkuráðs um styrki úr Orkusjóði til rannsóknar- og kynningarverkefna fyrir árið 2013. Styrkirnir eru veittir árlega t...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ákvörðun um leyfilegan heildarafla 2013/2014

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur tekið ákvörðun um heildarafla tiltekinna fisktegunda á næsta fiskveiðiári 2013/2014. Almennt ástand fiskistofna á Íslandsmiðum verður að teljast býsna gott ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin setur á fót sérstakan hagræðingarhóp

    Í morgun samþykkti ríkisstjórnin erindisbréf hagræðingarhóps sem leggja skal til aðgerðir til þess að hagræða, forgangsraða og auka skilvirkni í rekstri stofnana ríkisins. Í erindisbréfinu segir að hó...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp til nýrra heildarlaga um sölu fasteigna og skipa

    Frumvarp þetta var samið í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu og er að mestu byggt á eldra frumvarpi til nýrra heildarlaga um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa sem lagt var fram á 135. löggjafarþingi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Átta sækja um þrjú embætti dómara við héraðsdóma

    Þrjú embætti héraðsdómara voru auglýst laus til umsóknar 6. júní síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út 28. júní. Eitt embættið er við héraðdóm Vestfjarða og tvö við héraðsdóm Reykjavíkur.Fimm sóttu ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norrænt loftrýmiseftirlit á Íslandi árið 2014

    Í byrjun næsta árs munu Svíar og Finnar sinna loftrýmiseftirliti á Íslandi samhliða reglubundinni loftrýmisgæslu Norðmanna. Um er að ræða merkileg skref í sögu norrænnar varnarsamvinnu og Atlantshafsb...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fréttatilkynning frá ráðherra sjávarútvegs- og landbúnaðarmála – Ný reglugerð um bann við hvalveiðum á tilteknum svæðum

    Í dag var gefin út reglugerð sem færir bannsvæði hvalveiða í Faxaflóa til fyrra horfs, til samræmis við þá ráðgjöf sem fyrir liggur. Þessi breyting fellir úr gildi ákvörðun sem fyrrverandi ráðherra t...


  • Innviðaráðuneytið

    Birna Lárusdóttir skipuð formaður samgönguráðs

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað Birnu Lárusdóttur formann samgönguráðs til næstu fjögurra ára. Í samgönguráði sitja auk formanns sem ráðherra skipar forstöðumenn samgöngust...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Kristján Sverrisson skipaður forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristján Sverrisson forstjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands að undangengnu mati hæfnisnefndar. Alls voru fjórtán umsækjendur um stöðuna.&#...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp um bætt lífeyrisréttindi samþykkt á Alþingi

    Frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér hækkun frítekjumarks atvinnutekna hjá ellilífeyrisþegum og að hætt verður að láta lífeyrissjóðstekjur skerða grunnlífeyr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt fyrirkomulag á vali á framlagi Íslands á Feneyjatvíæringnum

    Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur kynnt nýtt fyrirkomulag á vali á framlagi Íslands á Feneyjatvíæringnum.Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur kynnt nýtt fyrirkomulag á vali á framla...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Heimsóknum í stofnanir haldið áfram

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Veiðimálastofnun og skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs í gær þar sem hann kynnti sér starfsemi stofnananna. Fyrr í vikunni heimsótti ha...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ferðaviðvörun vegna ástandsins í Egyptalandi

    Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Egyptalands, að frátöldum ferðamannastöðum við Rauðahaf, vegna ótryggs ástands þar í landi. Ráðuneytið fylgist með þróun mála og ráðleggur fólk...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Átak vegna útlendingamála framlengt

    Framlengja á átaki innanríkisráðuneytisins vegna málefna hælisleitenda en umsóknum um hæli fjölgaði umtalsvert á fyrri hluta ársins miðað við síðasta ár. Kostnaður vegna þessarar fjölgunar hefur vaxið...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók á móti aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna

    Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tók á móti Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á Þingvöllum í morgun. Gengið var frá Hakinu, niður Almannagjá og að Þingvallabústaðnum...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um gerð samnings við sérgreinalækna undirrituð

    Heilbrigðisráðherra, fulltrúar sjálfstætt starfandi sérgreinalækna og Sjúkratryggingar Íslands hafa undirritað viljayfirlýsingu um gerð samnings sem taki gildi 1. janúar 2014. Samningslaust hefur veri...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög til jöfnunar á tekjutapi sveitarfélaga vegna fasteignaskatts

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá því í júní að áætluðu uppgjöri framlaga til sveitarfélaga á árinu 2013 til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteig...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ríkisstjórn samþykkir fjárveitingu til Rammaáætlunar

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti í dag 40 milljóna króna fjárveitingu til vinnu við 3. áfanga áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða (Rammaáætlun) fyrir árið 2013. Verkefnisstjórn hefur þegar tekið t...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög til jöfnunar á tekjutapi sveitarfélaga vegna fasteignaskatts

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá því í júní að áætluðu uppgjöri framlaga til sveitarfélaga á árinu 2013 til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteig...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-maí 2013

      Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fimm mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 13,4 ma.kr. en var neikv...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland fyrst ríkja til að fullgilda vopnaviðskiptasamning

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tilkynnti í Háskóla Íslands í dag að Ísland hafi fullgilt vopnaskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna, fyrst ríkja. Tilkynningin var á gerð á opnum fund...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra tekur á móti Ban Ki-moon

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í morgun fund með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, en opinber heimsókn þess síðarnefnda til Íslands hófst í dag. Á fundi sínum ræddu ...


  • Utanríkisráðuneytið

    2.7.2013 Ísland fyrst ríkja til að fullgilda Vopnaviðskiptasamning

    Sjá hér.


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra heimsækir stofnanir

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í dag þrjár af stofnunum ráðuneytisins; Veðurstofu Íslands, Umhverfisstofnun og Úrvinnslusjóð. Í heimsóknunum kynnti ráðherra sér st...


  • Innviðaráðuneytið

    Tvær nýjar samgöngustofnanir taka til starfa

    Tvær nýjar samgöngustofnanir sem verða til við sameiningu fjögurra eldri stofnana taka til starfa í dag: Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun á sviði samgöngumála og Vegagerðin framkvæmdastofnun á sviði ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Miðstöð norrænna barna- og unglingabókmennta í Norræna húsinu

    llugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti sér starfsemi Norræna hússins og átti fund með starfsmönnum þess.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti sér starfsemi Norræn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kynning á frumvarpi til laga um opinber fjármál

    Í dag, föstudag, lagði fjármála- og efnahagsráðherra fram til kynningar í ríkisstjórn drög að frumvarpi til laga um opinber fjármál. Frumvarpið er unnið af stýrinefnd sem skipuð var í nóvember 2011, t...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Hjúkrunarheimilið Hamrar í Mosfellsbæ vígt í gær

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fagnaði vígslu nýs hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ sem fram fór í gær og segir fjölgun hjúkrunarrýma bráðnauðsynlegt verkefni. Hjúkrunarheimilið hefur hlotið ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ræddi stöðu olíumála á málþingi í Bifröst

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flutti í gær opnunarávarp á málþingi um áhrif olíu- og gasleitar á íslenska landgrunninu í Háskólanum á Bifröst. Þar sagði ráðherrann með...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rafræn skilríki metin öruggust

    Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru öruggasta rafræna auðkenningin sem í boði er á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ráðgjafafyrirtækisins ADMON þar sem lagt er mat á mismunandi útfærslu á ra...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra heimsækir umboðsmann skuldara

    Komur fólks til ráðgjafaþjónustu umboðsmanns skuldara frá stofnun embættisins 1. ágúst 2010 eru orðnar um 15.000. Umsóknir um greiðsluaðlögun eru alls um 4.700 en tæplega 3.000 umsóknir um ráðgjöf. Tö...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Kristín Björg Albertsdóttir skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Kristínu Björgu Albertsdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá 1. júlí næstkomandi til fimm ára, að undangengnu mati hæfnisnefndar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Halldór Jónsson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Halldór Jónsson til að gegna embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja frá 1. júlí næstkomandi til fimm ára, að undangengnu mati hæfnisn...


  • Forsætisráðuneytið

    Alþingi samþykkir þingsályktunartillögu um aðgerðir vegna skuldavanda heimila

    Alþingi samþykkti í dag tillögu forsætisráðherra til þingsályktunar um aðgerðir vegna skuldavanda íslenskra heimila. Þar er kveðið á um markvissar aðgerðir til þess að mæta skuldavanda íslenskra heimi...


  • Forsætisráðuneytið

    Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

    Starfræktur er sérstakur rannsóknarsjóður, Jafnréttissjóður. Tilgangur hans er að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnréttis. Hér með er auglýst eft...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningaviðræður um þjónustuviðskipti

    Ísland tekur þátt í samningaviðræðum um þjónustuviðskipti sem fram fara meðal 50 aðildarríkja WTO. Þátttökuríkin sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þau lýstu ánægju sinni með þannn árangur ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Mikill ávinningur af bættri lýðheilsu

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sagði forvarnarstarf og bætta lýðheilsu verða eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda framundan þegar hann ávarpaði málþing um lýðheilsu í Háskólanum í Reykjav...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningalota 24-28. júní 2013

    Samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum (TiSA) var haldin í Genf dagana 24-28. júní 2013. Þetta er fyrsta lotan eftir að yfirlýsing þátttökuríkjanna var gefin út í júní sl. um að samningaviðr...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lyfjakostnaður sjúkratrygginga lækkað um 4,5% milli ára

    Aðgerðir til að draga úr lyfjakostnaði sjúkratrygginga hafa skilað umtalsverðum árangri. Kostnaður að undaskildum S-merktum lyfjum nam 8,911 milljónum króna árið 2012 og hafði lækkað um 4,5% frá fyrra...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sir Michael Marmot fundaði með ráðherra og fulltrúum velferðarnefndar

    Íslendingar geta verið stoltir af því að hvergi í heiminum er ungbarnadauði lægri hlutfallslegra en hér á landi og barnafátækt er hvergi minni í Evrópu samkvæmt UNICEF. Þetta kom fram á fundi Sir Mich...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný skýrsla OECD um efnahagsmál á Íslandi

    Ný skýrsla Efnhags- og framfarastofnunarinnar (OECD ) um íslensk efnahagsmál var birt í dag, en slíkar skýrslur eru gefnar út á tveggja ára fresti. Sérfræðingar OECD kynntu skýrsluna á blað...


  • Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Vitundarvakningin nær nú einnig til ofbeldis og vanrækslu á börnum

    Ný verkefnisstjórn Vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum hefur hafið vinnu í samræmi við útvíkkað hlutverk sitt sem nær nú einnig til líkamlegs og andlegs ofbeldis. Í verkefnisstj...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Jafnt hlutfall kynja í nefndum og ráðum velferðarráðuneytisins

    Hlutfall kynja í nefndum og ráðum velferðarráðuneytisins hefur verið nánast jafnt síðastliðin tvö ár. Ráðuneyti skulu birta upplýsingar um hlut kynja í nefndum og ráðum samkvæmt þingsályktun um áætlun...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti Útlendingastofnun

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í dag Útlendingastofnun og kynnti sér starfsemina þar. Kristín Völundardóttir forstjóri tók á móti ráðherra og öðrum gestum, sýndi húsakynni, k...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sir Michael Marmot fyrirlesari á ráðstefnu um lýðheilsumál á morgun

    Sir Michael Marmot verður aðalfyrirlesari á ráðstefnunni Áhrifaþættir á heilsu og vellíðan – frá rannsóknum til aðgerða sem verður haldin  í Háskólanum í Reykjavík á morgun, 28. júní kl. 9.00–15:...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Róbert Spanó kjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu

    Þing Evrópuráðsins kaus 25. júní sl. Róbert Ragnar Spanó dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Róbert var einn þriggja sem íslensk stjórnvöld tilnefndu sem dómaraefni. Róbert er skipaður til níu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Leiðir að samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs

    Vinnuhópur sem falið var að fjalla um leiðir til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum og greinargerð. Velferðarráðherra skipaði hópinn í sam...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fyrsti fundur samráðsvettvangs um mansal

    Fyrsti fundur samráðsvettvangs um mansal, sem stofnað er til á grundvelli nýrrar áætlunar um aðgerðir gegn mansali á tímabilinu 2013 til 2016, var haldinn í innanríkisráðuneytinu í dag. Aðgerðaáætluni...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Losun gróðurhúsalofttegunda dregst saman í takt við væntingar

    Samstarfshópur um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum hefur skilað úttekt á framkvæmd áætlunarinnar til umhverfis- og auðlindaráðherra. Losun á Íslandi dróst saman um 9% frá 2008 til 2010, en losunin 2010...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á hafnarreglugerð fyrir Hvammstangahöfn til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Hvammstangahöfn nr. 283/2006. Umsagnarfrestur er til 11. júlí næstkomandi og skulu umsagir berast á ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í gær Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð og kynnti sér starfsemi stjórnstöðva viðbragðsaðila sem þar eru.Forsvarsmenn stofnananna, Georg Kr. Láru...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ban Ki-moon til Íslands

    Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, heimsækir  Ísland 2.-3.júlí næstkomandi. Aðalframkvæmdastjórinn kemur til Íslands í boði utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar og fund...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku haustið 2013

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum sem búsettir eru á Íslandi f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hækkað menntunarstig á Norðvesturlandi

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Háskólinn á Bifröst hafa undirritað samning um sérstakt tilraunaverkefni sem á að leiða til hækkunar á menntunarstigi í Norðvesturkjördæmi.Meginmarkmið verkefnisi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur við Verkiðn

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samning við Verkiðn um ráðstöfun framlags vegna keppna í iðn- og verkgreinum.Í dag undirrituðu Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmála...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Staða menntamála árið 2011

    Efnahags og framfarastofnunin OECD gefur árlega út skýrsluna  „Education at a Glance“ um stöðu menntamála í aðildarríkjum sínum.Íslenskur vinnumarkaður einkennist af gjá milli vinnuafls með litla...


  • Utanríkisráðuneytið

    Róbert Spanó kjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu

    Þing Evrópuráðsins kaus í gær Róbert Ragnar Spanó  dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Róbert var einn þriggja sem íslensk stjórnvöld tilnefndu sem dómaraefni. Róbert er skipaður til níu ára o...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með Westerwelle í Berlín

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands í Berlín. Ráðherrarnir ræddu ýmis mál er varða samskipti ríkjanna og alþjóðasamskipti, m.a....


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Landssamband eldri borgara fagnar frumvarpi um bætt kjör aldraðra

    Stjórn Landssambands eldri borgara skorar á alþingismenn að samþykkja frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um bætt kjör aldraðra, þar sé mikilvægt skref stigið í þá átt að d...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lyfjastofnun lýsir áhyggjum af mikilli notkun methylfenidats

    Notkun methylfenidatslyfja jókst um 14,4% milli áranna 2011 og 2012. Notkun þessara lyfja er með því mesta sem þekkist. Lyfin eru ætluð við athyglisbresti með ofvirkni hjá börnum en árið 2012 var um 5...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný reglugerð um snyrtivörur

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um snyrtivörur sem kemur í stað eldri reglugerðar um snyrtivörur. Í reglugerðinnni er m.a. kveðið á um aukna ábyrgð framleiðenda og innflyt...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Skerðingar afnumdar og frítekjumark hækkað

    Greiðslur um 7.000 lífeyrisþega munu hækka, frítekjumark vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega hækkar verulega og lífeyristekjur munu ekki lengur skerða grunnlífeyri, verði frumvarp Eyglóar Harðardóttur...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fundur sjávarútvegsráðherra landa við Norður Atlantshaf

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson sat fund sjávarútvegsráðherra landa við Norður Atlantshaf (NAFMC-North Atlantic Fisheries Ministers Conference) dagana 23. - 25. júní...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 25. júní 2013

    Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir, velferðarráðuneyti, Stella K. Víðisdóttir tiln. af Reykjavíkurborg, Kristján Sturluson, tiln. af Rauða krossinum á Ísl...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með lögmanni Færeyja

    Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fundaði síðdegis í dag, 24. júní, með lögmanni Færeyja, Kaj Leo Johannesen, í Þórshöfn í Færeyjum. Á fundinum var rætt um ýmis sameiginleg hagsmunamál l...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra með Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra Danmerkur

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með forsætisráðherra Danmerkur, Helle Thorning-Schmidt, í Kaupmannahöfn.  Á fundinum ræddu forsætisráðherrarnir um traust og gott ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra undirritar fríverslunarsamninga EFTA við Kostaríka, Panama og Bosníu

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi EFTA-ríkjanna sem haldinn var í Þrándheimi. Í tengslum við fundinn undirritaði utanríkisráðherra fyrir hönd Íslands fríverslunar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland kjörið í stjórn FAO 2014-2017

    Ísland var á föstudag kjörið til setu í stjórn Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Róm (FAO) fyrir árin 2014 – 2017. Norðurlöndin studdu Ísland til setu í stjórn FAO sem í eiga sæti ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aðalræðisskrifstofa opnuð í Nuuk 1. júlí

    Aðalræðisskrifstofa Íslands verður opnuð í Nuuk á Grænlandi 1. júlí nk. Meginhlutverk skrifstofunnar verður að efla viðskiptasamvinnu landanna, vinna að auknum menningarsamskiptum og verkefnum sem ten...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra kynnir sér vegamál á Vestfjörðum.

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tekur í dag þátt í málþingi á Tálknafirði á vegum Fjórðungssambands Vestfirðinga um samgöngumál á Vestfjörðum. Á dagskrá er umfjöllum um ýmsar hliða...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðherra fundar með aðstandendum undirskriftasöfnunar vegna veiðigjalda

    Í dag komu á fund Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, aðstandendur undirskriftasöfnunar varðandi frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld. Á fundinum fór rá...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    350 milljónir til bænda á kalsvæðum

    Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um 350 milljóna króna stuðning við bændur á þeim svæðum sem urðu illa úti vegna kals...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra á málþingi um samgöngumál á Vestfjörðum

    Áherslur Fjórðungssambands Vestfirðinga í samgöngumálum, leiðaval fyrir Vestfjarðaveg nr. 60, heilsárssamgöngur í Árneshrepp, samgöngur og ferðaþjónusta og rekstur fiskeldis voru umfjöllunarefni á mál...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frestun friðlýsingar Þjórsárvera

    Umhverfisstofnun hefur, að höfðu samráði við umhverfis- og auðlindaráðuneytið, ákveðið að fresta fyrirhugaðri undirritun á stækkuðu friðlandi Þjórsárvera. Fréttatilkynningu Umhverfisstofnunar má lesa ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný handbók um CAF sjálfsmatslíkanið - CAF 2013

    Vefrit fjármála- og efnahagsráðuneytisins 20. júní 2013 (PDF 700 KB) CAF 2013 handbókin er komin út í íslenskri þýðingu. Handbókin inniheldur nýjustu útgáfuna af CAF sjálfsmatslíkaninu, sem ætlað e...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Friðland Þjórsárvera stækkar

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, undirritar friðlýsingu vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum á morgun, 21. júní kl. 15. Athöfnin verður í Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahr...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tryggja þarf geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á Norðausturlandi

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir allt kapp verða lagt á að tryggja geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á þjónustusvæði Sjúkrahússins á Akureyri. Hann hefur þegar fundað með fra...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kvenréttindadagur haldinn hátíðlegur á Hallveigarstöðum

    Kvenréttindadagurinn 19. júní var haldinn hátíðlegur á fundi Kvenréttindafélagsins og Kvenfélagasambands Íslands á Hallveigarstöðum í gær. Fyrir 98 árum, 19. júní árið 1915 fengu íslenskar konur kosni...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhenti forseta Egyptalands trúnaðarbréf

    Dr. Gunnar Pálsson afhenti í dag, fimmtudaginn 20. júní, forseta Egyptalands, dr. Mohamed Morsy, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kaíró með aðsetur í Osló. Sendiherrann sat fund með forsetan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun 10. bekkinga í framhaldsskóla lokið

    Allir umsækjendur úr 10. bekk fá skólavist í framhaldsskólum í haust.Innritun 10. bekkinga í framhaldsskóla á haustönn 2013 er nú lokið. Alls sóttu 4.141 nemendur um skólavist og fengu 85.17% þeirra s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með Evrópumálaráðherra Breta

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fund með David Lidington, Evrópumálaráðherra Bretlands. Á fundinum gerði utanríkisráðherra grein fyrir þeirri ákvörðun íslenskra stjórnvalda að gera...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vitundarvakningin nær nú einnig til líkamlegs og andlegs ofbeldis

    Ný verkefnisstjórn Vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum hefur störf í samræmi við útvíkkað hlutverk sittNý verkefnisstjórn Vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gagnvart bör...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Réttindabarátta kvenna og jafnrétti kynja til framtíðar

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skrifar um réttindabaráttu kvenna, fjallar um stöðu jafnréttismála og reifar brýnustu verkefni sem vinna þarf að hér á landi á þessu sviði í grein ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Endurmenntun Háskóla Íslands brautskráir nemendur

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flutti hátíðarræðu við útskrift nemenda.Alls voru 85 kandídatar brautskráðir af fjórum námsbrautum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands við hátíðlega ath...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aukinn hlutur kvenna í nefndum og ráðum fjármála- og efnahagsráðuneytis

    Breyting hefur orðið til batnaðar hvað varðar hlut kvenna í nefndum og ráðum sem skipaðar eru af fjármála- og efnahagsráðherra. Á árinu 2003 voru konur 30% þeirra sem sátu í nefndum á vegum ráðherra ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til félagasamtaka sem sinna þolendum kynferðisbrota

    Þrenn félagasamtök; Sólstafir á Ísafirði, Aflið á Akureyri og Drekaslóð, sem öll sinna þjónustu við þolendur kynferðisbrota hlutu styrki, samtals fimm milljónir króna frá velferðarráðuneytinu, í samræ...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra með Frederik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í dag hádegisverðarfund með forsætisráðherra Svíþjóðar, Frederik Reinfeldt, í Stokkhólmi. Þeir héldu einnig sameiginlegan blaðamannafund. Á fundin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Myndlistarsjóður hefur tekið til starfa

    Sjóðurinn á að stuðla að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist hérlendis sem erlendis.Myndlistarsjóður hefur tekið til starfa. Sjóðurinn starfar á grundvelli myndli...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Svíþjóðar

    Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á fund með Frederik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar á morgun, 19. júní. Svíar gegna þetta árið formennsku í norrænu ráðherranefndinni, en Ísland ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Leikskólinn Garðaborg fær Grænfánann öðru sinni

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra viðstaddur þegar fánanum var flaggaðGrænfáninn er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    TARK - Teiknistofan Arkitektar hlaut fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um stækkun á verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.

    Nýju húsi er ætlað að bæta aðstöðu fyrir verk- og starfsnám í skólanum.TARK - Teiknistofan Arkitektar hlaut fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um stækkun á verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr safnasjóði árið 2013

    Safnaráði bárust umsóknir frá 61 aðila um styrk úr safnasjóði árið 2013.Safnaráði bárust alls umsóknir frá 61 aðila um styrk úr safnasjóði árið 2013. Umsóknir um rekstrarstyrki voru 47 og umsóknir um ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra heimsótti heilsugæsluna og sjúkrahúsið á Akureyri

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti síðastliðinn föstudag Sjúkrahúsið á Akureyri og Heilsugæslu Akureyrar til að kynna sér starfsemina og ræða ýmis málefni stofnananna sem eru ofarleg...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ísland til eftirbreytni á sviði starfsendurhæfingar og atvinnumála fatlaðra

    Framkvæmd Íslands á alþjóðasamþykkt nr. 159 um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra var valin til umfjöllunar á yfirstandandi þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) sem dæmi um framkvæmd samþ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Þriggja ára áætlun um sjálfbæra norræna velferð ýtt úr vör

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sat fund norrænna heilbrigðis- og félagsmálaráðherra í Stokkhólmi í liðinni viku. Á fundinum var ýtt úr vör þriggja ára áætlun um sjálfbæra norræna velferð s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fagnar umræðu við Afríkuríki um réttindi samkynhneigðra

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti um helgina árlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Afríkuríkja sem haldinn var í bænum Hämeenlinna í Finnlandi. Ellefu Afríkuríki taka þ...


  • Innviðaráðuneytið

    Rannsóknarnefnd samgönguslysa tekur til starfa

    Rannsóknarnefnd samgönguslysa kom saman til fyrsta fundar síns í gær í húsnæði nefndarinnar við Flugvallarveg í Reykjavík. Ný lög um rannsókn samgönguslysa tóku gildi 1. júní síðastliðinn og hefur inn...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Breytingar á veiðigjöldum treysta rekstrargrundvöll sjávarútvegsins en viðhalda gjaldheimtu fyrir nýtingu auðlindarinnar

    Í dag mun ráðherra sjávarútvegsmála, Sigurður Ingi Jóhannsson, mæla fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld sem skulu gilda í eitt ár meðan heildarendurskoðun á gjaldheimtunni fer ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norðlæga víddin fundar í Reykjavík 

    Í gær var haldinn samráðsfundur Norðlægu víddarinnar í Reykjavík sem er samráðsvettvangur Íslands, ESB, Noregs og Rússlands um umhverfismál, samgöngur, heilbrigðismál og menningarsamstarf á nyrst...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir ráðin aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Inga Hrefna er 31 árs gömul fædd 18. nóvember 1981. Hún lauk stúdentsp...


  • Utanríkisráðuneytið

    Réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks í Rússlandi

    Neðri deild rússneska þingsins samþykkti með miklum meirihluta fyrr í vikunni frumvarp sem gerir umfjöllun um samkynhneigð ólöglega í Rússlandi. Að gefnu tilefni hefur utanríkisráðuneytið rætt við ful...


  • Forsætisráðuneytið

    Hagstofu gert kleift að afla áreiðanlegra upplýsinga um skuldastöðu heimila

    Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð. Í því felst að tekin verði af öll tvímæli um að Hagstof...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra á starfsmannafundi Samgöngustofu

    Innanríkisráðherra ávarpaði í morgun fyrsta fund starfsmanna hinnar nýju Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar á sviði samgöngumála sem tekur  formlega til starfa 1. júlí. Ríflega 100 manns sátu fu...


  • Innviðaráðuneytið

    Uppfærður staðalisti 14. júní 2013

    Staðalisti svokallaðs háhraðanetsverkefnis fjarskiptasjóðs er uppfærður reglulega með hliðsjón af staðfestum ábendingum hagsmunaaðila. Hér gefur að líta nýjan heildarlista sem inniheldur m.a. viðbætur...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tvær íslenskar tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna og íslenska fyrirtækið Carbon Recycling International eru meðal þeirra tíu sem tilnefndir eru til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Verðlaunahafinn ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra fundaði með biskupi Íslands

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra átti í gær fund á biskupsstofu með Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands. Með í för voru Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri og Þórey Vilhjálmsd...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta