Fréttir
-
29. mars 2020133,6 milljónir í styrki til fjarvinnslustöðva
Frá árinu 2018 hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt átta verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva, á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Markmiðið með framlögum er...
-
27. mars 2020Sveitarstjórnir fá frest til að skila ársreikningum
Ákveðið hefur verið að veita öllum sveitarstjórnum landsins heimild til að framlengja tímafresti um meðferð og skil ársreikninga. Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra varðandi s...
-
26. mars 2020Reglugerðir um skráningu og skoðun ökutækja í samráðsgátt
Drög að breytingum á reglugerð um skráningu ökutækja og drög að nýrri reglugerð um skoðun ökutækja hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn ums...
-
25. mars 2020Álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja frestað um mánuð
Álagningu vanrækslugjalds þann 1. apríl vegna skoðunar ökutækja verður frestað um einn mánuð til 1. maí vegna COVID-19 faraldursins. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest ákvörðunina með...
-
25. mars 2020Framkvæmdum á flugvöllum á Akureyri og Egilsstöðum flýtt
Stækkun við flugstöð á Akureyri, flughlað á Akureyri og akbraut á Egilsstaðaflugvelli verða meðal fjölbreytta samgönguframkvæmda í viðamiklum efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru um sí...
-
23. mars 2020Sex milljarðar í samgönguframkvæmdir á þessu ári
Samgönguframkvæmdir fyrir sex milljarða króna, sem allar koma til framkvæmda árið 2020, eru veigamikill liður í efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins, sem leiðtogar ríkisstjó...
-
21. mars 2020Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19
Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum...
-
21. mars 2020Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og greiðsluörðugleikum...
-
19. mars 2020Svigrúm sveitarstjórna til að bregðast við neyðarástandi tryggt
Alþingi samþykkti þriðjudaginn 17. mars sl. breytingar á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði starfhæ...
-
19. mars 2020Ferðavenjur allra Íslendinga kortlagðar
Niðurstöður umfangsmestu könnunar á ferðavenjum Íslendinga hafa verið kynntar. Í fyrsta sinn náði ferðavenjukönnunin til alls landsins en sambærilegar kannanir hafa verið gerðar fjórum sinnum áður fyr...
-
18. mars 2020Samstarfsráðherrar vilja nýta styrkleika norræns samstarfs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, átti fjarfund í dag með samstarfsráðherrum Norðurlandanna. Ráðherrarnir leggja áherslu á mikilvægi þétt...
-
18. mars 2020Samvinnuverkefni geta skapað allt að 4.000 ársverk
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur lagt fram frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir. Markmið laganna er að auka verulega fjármagn til vegaframkvæmd...
-
17. mars 2020Frumvarp um nýtt fyrirkomulag á jöfnun flutningskostnaðar olíuvara í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, nr. 103/1994, og lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda&...
-
17. mars 2020Víðtækt samstarf ríkis, sveitarfélaga, fagaðila og hagsmunaaðila í þágu viðkvæmra hópa vegna Covid 19
Félags- og barnamálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga rituðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu til aðgerða sem miða að því að takast á...
-
12. mars 2020Frumvarp til að tryggja að sveitarstjórnir geti starfað við neyðarástand
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarst...
-
11. mars 2020Starfshópur kanni arðsemi repjuræktunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað starfshóp um ræktun og nýtingu orkujurta, s.s. repju. Verkefni hópsins er að kanna forsendur fyrir stórtækri og sjálfbærri ...
-
10. mars 2020Viðspyrna fyrir íslenskt efnahagslíf
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19. Aðgerðirnar miða að því að draga úr tjóni, tryggja að neikvæð áhrif á ...
-
05. mars 2020Frumvarp um íslensk landshöfuðlén lagt fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um íslensk landshöfuðlén. Markmið laganna er að stuðla að öruggum, hagkvæmum og skilvirkum aðgangi ...
-
03. mars 2020Fimmtán aðgerðir til að treysta búsetu og atvinnulíf á Flateyri
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipuðu þann 24. janúar sl. starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Fla...
-
02. mars 2020Samkomulag um að efla rafræna birtingu reglugerða
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra undirrituðu í dag samning um verkefni sem lýtur að rafrænni birtingu reglugerða. Verkefnið felst í því að uppfæra allar gildandi reglugerðir og...
-
28. febrúar 2020Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is
Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...
-
27. febrúar 2020Styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020
Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020 verði til verkefna samkvæmt b) lið 7. gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð en þar segir: „Styrkir til ve...
-
24. febrúar 2020Ný flugstefna eflir innanlandsflug
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði í þeirri samgönguáætlun sem nú liggur fyrir Alþingi fram flugstefnu fyrir Ísland, þá fyrstu sinnar tegundar. Var það gert á árinu sem flug á Íslandi átti 100...
-
21. febrúar 2020Frumvarp til laga um skip í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um skip hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með ...
-
21. febrúar 2020Sigurður Ingi fundaði með samgönguráðherrum Noregs og Danmerkur
Samhliða heimsþingi um umferðaröryggi í Stokkhólmi, sem lauk í gær, átti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tvíhliða fundi með Knut Arild Hareide samgönguráðherra Noregs a...
-
20. febrúar 2020Núllsýn í umferðaröryggi er framtíðin
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sótti heimsþing um umferðaröryggi (3rd Global Ministerial Conference on Road Safety), sem lauk í Stokkhólmi í dag. Markmið ráðstefnunnar...
-
19. febrúar 2020Ungt fólk öflugustu málsvararnir fyrir umferðaröryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ávarpaði síðdegis í gær ráðstefnu YOURS, samtaka ungmenna sem berjast fyrir umferðaröryggi, sem haldin er í Stokkhólmi. Ráðherra tók ein...
-
14. febrúar 2020Sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi staðfest
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra staðfesti í dag sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í eitt sveitarfélag. Með sameiningunni verður til eit...
-
12. febrúar 2020Frumvarp um lágmarksíbúafjölda í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum sem innleiðir á ný ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Samkvæmt frumvarpinu verður...
-
09. febrúar 2020Úrslit ráðin eftir spennandi netöryggiskeppni íslenskra ungmenna
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, veitti viðurkenningar og verðlaun í landskeppni Níunnar, netöryggiskeppni íslenskra ungmenna, sem haldin var á UTmessunni í Hörpu um hel...
-
07. febrúar 2020Netöryggiskeppni íslenskra ungmenna í Hörpu um helgina
Landskeppni Níunnar, netöryggiskeppni íslenskra ungmenna, fer fram í dag og á morgun á UTmessunni í Hörpu. Markmið keppninnar er að leita að ungu fólki sem hefur áhuga á netöryggismálum og hvetja það ...
-
06. febrúar 2020Nýja framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf bar hæst á formennskuárinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, kynnti í dag skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar á Alþingi og samantekt um formennskuár Íslands. Í þeim er gerð grein fyrir viðburðar...
-
04. febrúar 2020Skýrsla birt um stöðu Norðurlanda
Ítarleg skýrsla um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2020) var gefin út í morgun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók þátt í k...
-
31. janúar 2020Öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði fyrr í vikunni þriggja manna starfshóp um öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag. Í starfshópnum eiga sæta fulltrúar frá samgöngu...
-
30. janúar 2020Undirbúningur hafinn um útfærslu á greiðsluþátttöku í innanlandsflugi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur falið verkefnahópi að útfæra framkvæmd greiðsluþátttöku ríkisins í farmiðakaupum íbúa á landsbyggðinni í innanlandsflugi. Fyrirhug...
-
29. janúar 2020Ráðherra kynnti stefnumótun um málefni sveitarfélaga á borgarafundi í Grýtubakkahreppi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti drög að nýrri heildarstefnu ríkisins í málefnum sveitarfélaga á fjölmennum borgarafundi með íbúum Grýtubakkahrepps í gærkvöldi. S...
-
24. janúar 2020Ný lög um skráningu einstaklinga hafa tekið gildi
Ný heildarlög um skráningu einstaklinga tóku gildi síðustu áramót. Um er að ræða heildarendurskoðun á eldri löggjöf frá árinu 1962. Megininntak nýrra laga um skráningu einstaklinga, nr. 140/2019, er h...
-
24. janúar 2020Ný lög um póstþjónustu hafa tekið gildi
Ný heildarlög um póstþjónustu tóku gildi um áramót. Um er að ræða heildarendurskoðun á löggjöf frá árinu 2002. Ný lög um póstþjónustu, nr. 98/2019, fela í sér afnám einkaréttar á póstþjónustu og að tr...
-
22. janúar 2020Ráðherra fjallaði um áskoranir í samgöngumálum á ráðstefnu í Háskóla Íslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í dag ávarp á ráðstefnu Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands um áskoranir í samgöngum og fjallaði um það hvernig tekist væri á við ...
-
20. janúar 2020Breytingar á lögum um loftferðir í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um loftferðir nr. 60/1998 og nokkrum öðrum lögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn e...
-
17. janúar 2020Nýjar forsendur geta flýtt tvöföldun Reykjanesbrautar
Í nýrri frumdragaskýrslu Vegagerðarinnar og Mannvits er komist að þeirri niðurstöðu að hagkvæmast sé að breikka Reykjanesbraut, frá gatnamótum við Krýsuvík að Hvassahrauni, í núverandi vegstæði. Sú le...
-
15. janúar 2020Breytingar á reglugerð um ökuskírteini í samráðsgátt
Í nýjum umferðarlögum sem tóku gildi um síðustu áramót eru margvíslegar breytingar sem kalla á endurskoðun reglugerða. Meðal þess sem breyttist í umferðarlögunum eru ákvæði um ökukennslu, æfingaakstur...
-
06. janúar 2020Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2019
Nýliðið ár var viðburðaríkt í öllum málaflokkum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Mikilvæg þingmál voru samþykkt, unnið var að nýrri stefnumörkun á ýmsum sviðum og ráðstefnur og fundir haldni...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN