Fréttir
-
29. apríl 2020Vegagerðinni falið að skoða tvo kosti um legu Sundabrautar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur falið Vegagerðinni að leiða vinnu starfshóps til að endurmeta og skoða tvo fýsilega kosti um legu Sundabrautar og gera tillögu að ...
-
28. apríl 2020Álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja frestað að nýju
Álagningu vanrækslugjalds 1. apríl og 1. maí vegna skoðunar ökutækja verður frestað til 1. júní vegna COVID-19 faraldursins. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest ákvörðunina með regluge...
-
24. apríl 2020Margvíslegar aðgerðir til að styðja sveitarfélög
Margvíslegar aðgerðir fyrir sveitarstjórnarstigið eru að finna í öðrum áfanga stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Meðal þeirra er styðja við og liðka fyrir fjárfestingum sveitarfélaga og sér...
-
21. apríl 2020Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum
Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 202...
-
20. apríl 2020Kynningarrit um samhæfingu áætlana í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út kynningarrit um stefnumótun og samhæfingu áætlana ráðuneytisins. Þetta er í fyrsta sinn sem gefið er út rit af þessu tagi um samhæfingu áætlana í ...
-
17. apríl 2020Aukið norrænt fjármagn til að mæta Covid-19
Samstarfsráðherrar Norðurlanda ákváðu á fjarfundi í dag að fjármagna aðgerðir á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar til að mæta áhrifum COVID-19 heimsfaraldursins. Norræna ráðherranefndin hefur þegar g...
-
17. apríl 2020Mikilvægt að setja upp byggðagleraugun
Ársfundur Byggðastofnunar fór fram í gær, fimmtudaginn 16. apríl, en í ljósi aðstæðna í samfélaginu var um fjarfund að ræða. Sjö manna stjórn Byggðastofnunar var kjörin á ársfundinum og var Magnús Jón...
-
15. apríl 2020Samið um áframhaldandi millilandaflug til Boston, London og Stokkhólms
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið að nýju við Icelandair um flug til Evrópu og Bandaríkjanna með það að markmiði að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna COVID-19 fa...
-
15. apríl 2020Flugsamgöngur til Egilsstaða og Ísafjarðar tryggðar til og með 5. maí
Stjórnvöld hafa samið við flugfélagið Air Iceland Connect um reglulegar flugsamgöngur til Egilsstaða og Ísafjarðar til og með 5. maí nk. Hefðbundið innanlandsflug hefur dregist verulega saman vegna CO...
-
15. apríl 2020Samið við Mannvit um óháða úttekt á Landeyjahöfn
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við verkfræðistofuna Mannvit um að gera óháða úttekt á framkvæmdum í Landeyjahöfn. Mannvit átti lægsta tilboð í verkefnið í örútboði á vegum Ríkiskau...
-
03. apríl 2020Lágmarks flugsamgöngur tryggðar með samningi við Icelandair
Stjórnvöld hafa samið við Icelandair um flug til Evrópu og Bandaríkjanna en tilgangurinn er að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna Covid-19 faraldursins. Um er að ræða flug til Bos...
-
31. mars 2020Miklar fjárfestingar í samgöngum, fjarskiptum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti
Á þessu ári verða 6,5 milljarðar kr. settir í samgöngumál, 550 milljónir í uppbyggingu fjarskiptakerfa og 300 milljónir til byggðamála til að sporna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldur...
-
30. mars 2020Viðbygging reist við flugstöðina á Akureyri
Nauðsynlegt er að byggja við flugstöðina á Akureyrarflugvelli til að geta veitt viðunandi þjónustu samtímis fyrir millilanda- og innanlandsflug. Þetta eru niðurstöður skýrslu aðgerðahóps sem samgöngu-...
-
29. mars 2020133,6 milljónir í styrki til fjarvinnslustöðva
Frá árinu 2018 hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt átta verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva, á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Markmiðið með framlögum er...
-
27. mars 2020Sveitarstjórnir fá frest til að skila ársreikningum
Ákveðið hefur verið að veita öllum sveitarstjórnum landsins heimild til að framlengja tímafresti um meðferð og skil ársreikninga. Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra varðandi s...
-
26. mars 2020Reglugerðir um skráningu og skoðun ökutækja í samráðsgátt
Drög að breytingum á reglugerð um skráningu ökutækja og drög að nýrri reglugerð um skoðun ökutækja hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn ums...
-
25. mars 2020Álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja frestað um mánuð
Álagningu vanrækslugjalds þann 1. apríl vegna skoðunar ökutækja verður frestað um einn mánuð til 1. maí vegna COVID-19 faraldursins. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest ákvörðunina með...
-
25. mars 2020Framkvæmdum á flugvöllum á Akureyri og Egilsstöðum flýtt
Stækkun við flugstöð á Akureyri, flughlað á Akureyri og akbraut á Egilsstaðaflugvelli verða meðal fjölbreytta samgönguframkvæmda í viðamiklum efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru um sí...
-
23. mars 2020Sex milljarðar í samgönguframkvæmdir á þessu ári
Samgönguframkvæmdir fyrir sex milljarða króna, sem allar koma til framkvæmda árið 2020, eru veigamikill liður í efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins, sem leiðtogar ríkisstjó...
-
21. mars 2020Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19
Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum...
-
21. mars 2020Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og greiðsluörðugleikum...
-
19. mars 2020Svigrúm sveitarstjórna til að bregðast við neyðarástandi tryggt
Alþingi samþykkti þriðjudaginn 17. mars sl. breytingar á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði starfhæ...
-
19. mars 2020Ferðavenjur allra Íslendinga kortlagðar
Niðurstöður umfangsmestu könnunar á ferðavenjum Íslendinga hafa verið kynntar. Í fyrsta sinn náði ferðavenjukönnunin til alls landsins en sambærilegar kannanir hafa verið gerðar fjórum sinnum áður fyr...
-
18. mars 2020Samstarfsráðherrar vilja nýta styrkleika norræns samstarfs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, átti fjarfund í dag með samstarfsráðherrum Norðurlandanna. Ráðherrarnir leggja áherslu á mikilvægi þétt...
-
18. mars 2020Samvinnuverkefni geta skapað allt að 4.000 ársverk
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur lagt fram frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir. Markmið laganna er að auka verulega fjármagn til vegaframkvæmd...
-
17. mars 2020Frumvarp um nýtt fyrirkomulag á jöfnun flutningskostnaðar olíuvara í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, nr. 103/1994, og lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda&...
-
17. mars 2020Víðtækt samstarf ríkis, sveitarfélaga, fagaðila og hagsmunaaðila í þágu viðkvæmra hópa vegna Covid 19
Félags- og barnamálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga rituðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu til aðgerða sem miða að því að takast á...
-
12. mars 2020Frumvarp til að tryggja að sveitarstjórnir geti starfað við neyðarástand
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarst...
-
11. mars 2020Starfshópur kanni arðsemi repjuræktunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað starfshóp um ræktun og nýtingu orkujurta, s.s. repju. Verkefni hópsins er að kanna forsendur fyrir stórtækri og sjálfbærri ...
-
10. mars 2020Viðspyrna fyrir íslenskt efnahagslíf
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19. Aðgerðirnar miða að því að draga úr tjóni, tryggja að neikvæð áhrif á ...
-
05. mars 2020Frumvarp um íslensk landshöfuðlén lagt fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um íslensk landshöfuðlén. Markmið laganna er að stuðla að öruggum, hagkvæmum og skilvirkum aðgangi ...
-
03. mars 2020Fimmtán aðgerðir til að treysta búsetu og atvinnulíf á Flateyri
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipuðu þann 24. janúar sl. starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Fla...
-
02. mars 2020Samkomulag um að efla rafræna birtingu reglugerða
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra undirrituðu í dag samning um verkefni sem lýtur að rafrænni birtingu reglugerða. Verkefnið felst í því að uppfæra allar gildandi reglugerðir og...
-
28. febrúar 2020Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is
Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...
-
27. febrúar 2020Styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020
Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020 verði til verkefna samkvæmt b) lið 7. gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð en þar segir: „Styrkir til ve...
-
24. febrúar 2020Ný flugstefna eflir innanlandsflug
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði í þeirri samgönguáætlun sem nú liggur fyrir Alþingi fram flugstefnu fyrir Ísland, þá fyrstu sinnar tegundar. Var það gert á árinu sem flug á Íslandi átti 100...
-
21. febrúar 2020Frumvarp til laga um skip í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um skip hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með ...
-
21. febrúar 2020Sigurður Ingi fundaði með samgönguráðherrum Noregs og Danmerkur
Samhliða heimsþingi um umferðaröryggi í Stokkhólmi, sem lauk í gær, átti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tvíhliða fundi með Knut Arild Hareide samgönguráðherra Noregs a...
-
20. febrúar 2020Núllsýn í umferðaröryggi er framtíðin
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sótti heimsþing um umferðaröryggi (3rd Global Ministerial Conference on Road Safety), sem lauk í Stokkhólmi í dag. Markmið ráðstefnunnar...
-
19. febrúar 2020Ungt fólk öflugustu málsvararnir fyrir umferðaröryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ávarpaði síðdegis í gær ráðstefnu YOURS, samtaka ungmenna sem berjast fyrir umferðaröryggi, sem haldin er í Stokkhólmi. Ráðherra tók ein...
-
14. febrúar 2020Sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi staðfest
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra staðfesti í dag sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í eitt sveitarfélag. Með sameiningunni verður til eit...
-
12. febrúar 2020Frumvarp um lágmarksíbúafjölda í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum sem innleiðir á ný ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Samkvæmt frumvarpinu verður...
-
09. febrúar 2020Úrslit ráðin eftir spennandi netöryggiskeppni íslenskra ungmenna
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, veitti viðurkenningar og verðlaun í landskeppni Níunnar, netöryggiskeppni íslenskra ungmenna, sem haldin var á UTmessunni í Hörpu um hel...
-
07. febrúar 2020Netöryggiskeppni íslenskra ungmenna í Hörpu um helgina
Landskeppni Níunnar, netöryggiskeppni íslenskra ungmenna, fer fram í dag og á morgun á UTmessunni í Hörpu. Markmið keppninnar er að leita að ungu fólki sem hefur áhuga á netöryggismálum og hvetja það ...
-
06. febrúar 2020Nýja framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf bar hæst á formennskuárinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, kynnti í dag skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar á Alþingi og samantekt um formennskuár Íslands. Í þeim er gerð grein fyrir viðburðar...
-
04. febrúar 2020Skýrsla birt um stöðu Norðurlanda
Ítarleg skýrsla um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2020) var gefin út í morgun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók þátt í k...
-
31. janúar 2020Öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði fyrr í vikunni þriggja manna starfshóp um öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag. Í starfshópnum eiga sæta fulltrúar frá samgöngu...
-
30. janúar 2020Undirbúningur hafinn um útfærslu á greiðsluþátttöku í innanlandsflugi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur falið verkefnahópi að útfæra framkvæmd greiðsluþátttöku ríkisins í farmiðakaupum íbúa á landsbyggðinni í innanlandsflugi. Fyrirhug...
-
29. janúar 2020Ráðherra kynnti stefnumótun um málefni sveitarfélaga á borgarafundi í Grýtubakkahreppi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti drög að nýrri heildarstefnu ríkisins í málefnum sveitarfélaga á fjölmennum borgarafundi með íbúum Grýtubakkahrepps í gærkvöldi. S...
-
24. janúar 2020Ný lög um skráningu einstaklinga hafa tekið gildi
Ný heildarlög um skráningu einstaklinga tóku gildi síðustu áramót. Um er að ræða heildarendurskoðun á eldri löggjöf frá árinu 1962. Megininntak nýrra laga um skráningu einstaklinga, nr. 140/2019, er h...
-
24. janúar 2020Ný lög um póstþjónustu hafa tekið gildi
Ný heildarlög um póstþjónustu tóku gildi um áramót. Um er að ræða heildarendurskoðun á löggjöf frá árinu 2002. Ný lög um póstþjónustu, nr. 98/2019, fela í sér afnám einkaréttar á póstþjónustu og að tr...
-
22. janúar 2020Ráðherra fjallaði um áskoranir í samgöngumálum á ráðstefnu í Háskóla Íslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í dag ávarp á ráðstefnu Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands um áskoranir í samgöngum og fjallaði um það hvernig tekist væri á við ...
-
20. janúar 2020Breytingar á lögum um loftferðir í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um loftferðir nr. 60/1998 og nokkrum öðrum lögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn e...
-
17. janúar 2020Nýjar forsendur geta flýtt tvöföldun Reykjanesbrautar
Í nýrri frumdragaskýrslu Vegagerðarinnar og Mannvits er komist að þeirri niðurstöðu að hagkvæmast sé að breikka Reykjanesbraut, frá gatnamótum við Krýsuvík að Hvassahrauni, í núverandi vegstæði. Sú le...
-
15. janúar 2020Breytingar á reglugerð um ökuskírteini í samráðsgátt
Í nýjum umferðarlögum sem tóku gildi um síðustu áramót eru margvíslegar breytingar sem kalla á endurskoðun reglugerða. Meðal þess sem breyttist í umferðarlögunum eru ákvæði um ökukennslu, æfingaakstur...
-
06. janúar 2020Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2019
Nýliðið ár var viðburðaríkt í öllum málaflokkum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Mikilvæg þingmál voru samþykkt, unnið var að nýrri stefnumörkun á ýmsum sviðum og ráðstefnur og fundir haldni...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN