Hoppa yfir valmynd

Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.


Dómsmálaráðuneytið
Sýni 1-8 af 8 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Eldri rit

  • 15. september 2021 / Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla stýrihóps um málefni fanga

    Skýrsla stýrihóps um málefni fanga Þann 29. maí 2020 skipuðu félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra sameiginlega stýrihóp um málefni fanga en hlutverk hópsins var að móta heildstæða me...


  • 26. mars 2021 / Dómsmálaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Úttekt gæðaráðs íslenskra háskóla: lögreglunám við Háskólann á Akureyri

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Samantekt úttektar: Summary - Commissioned Review of the Police Science...


  • 15. desember 2020 / Dómsmálaráðuneytið

    Tillögur til úrbóta á stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt skýrsluna: Samantekt um stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi – Tillögur til úrbóta. Samantektin var gerð að frumkvæði dómsmálaráðuneytisins og lýtur að lagau...


  • 31. janúar 2020 / Dómsmálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir

    Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðurstöður starfshóps og tillögur sem birtar voru í janúar 2020. Dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra ákváðu að s...


  • 11. júlí 2019 / Dómsmálaráðuneytið

    Ársskýrsla 2018 - Dómsmálaráðherra

    Ársskýrsla 2018 - Dómsmálaráðherra


  • 28. júní 2019 / Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur til að bæta innheimtuhlutfall skilar skýrslu

    Starfshópur til að gera tillögu að lagalegum umbótum sem miða að því að bæta innheimtuhlutfall sekta og sakarkostnaðar hefur nú lokið störfum og skilað skýrslu til dómsmálaráðherra. Í skýrslunni er g...


  • 28. júní 2019 / Dómsmálaráðuneytið

    Viðbótarstöðuskýrsla fjórðu úttektar GRECO

    GRECO, Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, hafa nú birt viðbótarstöðuskýrslu í kjölfar fjórðu úttektar sinnar á aðildarríkjunum sem fram fór árið 2012. Úttektin laut að þáttum er varða þi...


  • 19. febrúar 2019 / Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen-samstarfið

    Dómsmálaráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu sína um Schengen-samstarfið. Skýrsluna má nálgast hér að neðan. Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen samstarfið


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum