Hoppa yfir valmynd
6. júní 2007 Forsætisráðuneytið

Jafnréttisgátlisti til notkunar við stefnumótunarvinnu

Gætum jafnréttis
gaetumjafnrettis

Í framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2004-2008 var forsætisráðuneytinu falin útgáfa jafnréttisgátlista til notkunar við stefnumótunarvinnu. Jafnréttisgátlistinn er leiðbeinandi spurningalisti sem ætlaður er öllum þeim sem koma að opinberri stefnumótun. Með því að svara spurningunum í upphafi stefnumótunarvinnu má tryggja að hugað sé að því á hvaða hátt stefnumótunin hefur áhrif á jafnrétti kynjanna og vonandi tryggja að jafnréttis sé gætt. Jafnréttisgátlistanum hefur verið dreift til Alþingis, annarra ráðuneyta og sveitarfélaga.

„Gætum jafnréttis“ - jafnréttisgátlisti (PDF 3,2 MB)



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum