Úrskurðir og álit
-
01. september 2020 /Mál nr. 41/2020 - Úrskurður
Tryggingarfé: Riftun leigusala. Kostnaður vegna hita og rafmagns
-
-
28. ágúst 2020 /Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla
Veiðileyfissvipting - Vigtun og skráning afla - Málsmeðferð - Hæfisreglur - Sönnun
-
27. ágúst 2020 /Nr. 286/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 283/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 248/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var staddur erlendis.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 228/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Fullnægjandi vottorð frá fyrrverandi vinnuveitanda lá ekki fyrir.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 226/2020 - Úrskurður
Bótahlutfall. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 40% bótahlutfall kæranda. Reiknað endurgjald kæranda lægra en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 220/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann stundaði nám.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 214/2020- Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Ekki sýnt fram á að kærandi hafi hafnað atvinnuviðtali.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 203/2020 - Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslu atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 200/2020 - Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslu atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 195/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðað námskeið.
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 194/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta á grundvelli 60. gr. laga nr. 54/2006. Stofnunin kannaði ekki huglæga afstöðu kæranda. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna dvalar kæranda erlendis
-
27. ágúst 2020 /Mál nr. 271/2020 - Úrskurður
Launamaður. Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem kærandi uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 13. gr. laga nr. 54/2006 um að vera búsettur og staddur hér á landi.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 287/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 243/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 285/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
27. ágúst 2020 /Nr. 277/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
-
27. ágúst 2020 /Nr. 284/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
-
-
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 245/2020
Kærufrestur Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 231/2020
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 41/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu ofgreiðslukröfu sem myndaðist þegar kærandi bjó erlendis.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 30/2020 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um synjun á umsókn kæranda um ellilífeyri sjómanna. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um að lögskráðir sjódagar skyldu hafa verið að minnsta kosti 180 dagar að meðaltali í 25 ár.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 164/2020
Heimilisuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt og krefjast endurgreiðslu ofgreiddrar heimilisuppbótar með 15% álagi. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki lengur uppfyllt.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 154/2020
Uppbót á lífeyri Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót á lífeyri. Tekjur kæranda voru umfram þau tekjumörk sem tilgreind eru í 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 148/2020
Ofgreiddar bætur Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 346/2020 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 13/2020
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 2. flokk, 43% greiðslur.
-
26. ágúst 2020 /Mál nr. 4/2020
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 2. flokki, 43% greiðslur.
-
24. ágúst 2020 /Mál nr. 304/2020 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun barnaverndar um að synja kæranda um afhendingu gagna
-
24. ágúst 2020 /Mál nr. 234/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við dóttur sína
-
24. ágúst 2020 /Mál nr. 198/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við son hennar
-
-
20. ágúst 2020 /Leiðbeiningar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082
Leiðbeiningar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins vegna samvinnu sveitarfélaga
-
20. ágúst 2020 /Nr. 282/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest
-
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 247/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Seltjarnarnesbæjar um að greiða kæranda hálfan framfærslugrunn þar sem hann var búsettur hjá foreldrum sínum.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 227/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um stigagjöf vegna umsóknar um félagslegt leiguhúsnæði.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 278/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Frakklands er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 258/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Rúmeníu er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 281/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Rúmeníu er staðfest.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 28/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Kröfu um afléttingu stöðvunar samningsgerðar hafnað. Útboðsgögn.
-
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 34/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Val tilboða. Hafnað að aflétta stöðvun á samningsgerð.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 29/2020B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Endurupptaka. Útboðsgögn. Stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
20. ágúst 2020 /Mál nr. 20/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Kröfur til eiginleika boðinna vara. Gæðamat.
-
20. ágúst 2020 /Nr. 279/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 197/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Fallist á mat Sjúkratrygginga Íslands á varanlegum miska kæranda 4 stig. Ekki talið að sjúklingatryggingaratvikið hafi skert aflahæfi kæranda.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 190/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 171/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að varanlegur miski vegna sjúklingatryggingaratburðar hafi verið rétt metin 16 stig.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 129/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að rannsókn og meðferð hafi verið hagað eins vel og unnt hafi verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. Þá taldi úrskurðarnefndin að tjón kæranda væri vel þekktur fylgikvilli þess áverka sem kærandi var fyrir.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 168//2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 142/2020 - Úrskurður
Örorkumat Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi örorkumati og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að undangenginni læknisskoðun vegna upplýsinga um versnandi heilsufar.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 140/2020 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
19. ágúst 2020 /Nr. 248/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 147/2020 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 131/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
19. ágúst 2020 /Mál nr. 104/2020 - Úrskurður
Örorkumat / Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
18. ágúst 2020 /Mál nr. 268/2020 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 74/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Miró (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 73/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Ísbrá (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 72/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Elían (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 71/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Andres (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Andrés (kk.)
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 70/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Kaya (kvk.) er hafnað.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 69/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Mári (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 68/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Sólskríkja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 67/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Franka (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 66/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Sólhrafn (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 64/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Heiður (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 63/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Súddi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 62/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Nathalía (kvk.) er hafnað.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 61/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Josefina (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Jósefína (kvk.)
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 60/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið José (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 59/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Candice (kvk.) er hafnað.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 55/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Svaný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 51/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um eiginnafnið Gáki (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. ágúst 2020 /Mál nr. 45/2020 Úrskurður 17. ágúst 2020
Beiðni um millinafnið Nikk er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
13. ágúst 2020 /Nr. 272/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
13. ágúst 2020 /Nr. 273/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
13. ágúst 2020 /Nr. 274/2020 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest.
-
13. ágúst 2020 /Nr. 275/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda og barna hennar um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
10. ágúst 2020 /Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júní 2018, um að veita [B] hf. skriflega áminningu skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar
Skráning sjávarafla, skrifleg áminning, viðurlög.
-
10. ágúst 2020 /Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 11. júní 2018, um að veita [B hf.] skriflega áminningu skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar
Skráning sjávarafla, skrifleg áminning, viðurlög
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 32/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 31/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 30/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Kröfu um stöðvun útboðs hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 29/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hafnað að aflétta stöðvun samningsgerðar. Auglýsing á EES svæðinu.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 27/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Krafa um afléttingu stöðvunar samþykkt.
-
07. ágúst 2020 /Nr. 194/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er staðfest.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 21/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Jafnræði.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 6/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboð fellt niður. Sérleyfissamningur. Kærufrestur. Álit á skaðabótaskyldu.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 9/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Forval. Kærufrestur. Valforsendur. Kröfugerð.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 4/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Forval. Valforsendur. Skaðabætur.
-
07. ágúst 2020 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins nr. 004/2020
Fyrirmæli Vinnueftirlits ríkisins í tengslum við merkingar salerna á skrifstofum kæranda. Beiðni um frestun réttaráhrifa.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 25/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Stöðvun innkaupaferlis.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 23/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Lágmarkskröfur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 26/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Gildistími tilboðs. Stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 24/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hæfiskröfur. Aflétting stöðvunar á samningsgerð.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 22/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Valforsendur. Kærufrestur. Stöðvun samningsgerðar.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 21/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsgögn. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Stöðvunarkrafa samþykkt.
-
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 16/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Gagnaframlagning. Ársreikningar.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 5/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Ólögmætar valforsendur. Val á tilboði ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 11/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Verksamningur. Viðmiðunarfjárhæð. Útboðsskylda. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Frávísun.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 20/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Stöðvunarkrafa samþykkt.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 18/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hæfiskröfur. Tæknilegt hæfi. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
07. ágúst 2020 /Mál nr. 19/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun aflétt. Virðisaukaskattur. Persónulegt hæfi.
-
06. ágúst 2020 /312/2020
Kærufrestur Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 15/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Biðtími. Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 13/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Lögvarðir hagsmunir. Fjárhagslegt hæfi. Velta. Gildi tilboðs. Skaðabætur.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 16/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun aflétt. Fjárhagslegt hæfi. Ársreikningar.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 4/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Hönnunarsamkeppni. Forval. Aðgangur að gögnum.
-
06. ágúst 2020 /Mál nr. 31/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Útboðsskilmálar. Krafa um reynslu.
-
27. júlí 2020 /919/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál vísaði beiðni kæranda um upplýsingar um kostnað vegna málaferla og dómsátta sveitarfélagsins frá tilteknu tímabili, sundurliðuðum eftir málum, aftur til Akureyrarbæjar til nýrrar meðferðar en sveitarfélagið sagði umbeðin gögn ekki vera fyrirliggjandi. Úrskurðarnefndin taldi sveitarfélagið ekki hafa tekið afstöðu til þess hvort tilefni væri til þess að veita kæranda aðgang að reikningum og öðrum gögnum sem kynnu að innihalda umbeðnar upplýsingar og hefði beiðnin því ekki hlotið þá meðferð sem upplýsingalög geri kröfu um.
-
27. júlí 2020 /918/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020
Kærandi óskaði eftir upplýsingum frá Landspítalanum um hvaða ljósmæður hefðu verið á vakt á fæðingardeild tiltekna nótt. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi kæranda eiga rétt til aðgangs að upplýsingunum á grundvelli 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Nefndin féllst ekki á að umbeðnar upplýsingar væru ekki fyrirliggjandi. Þá var ekki fallist á að upplýsingarnar yrðu felldar undir 4. tölul. 6. gr., sbr. 7. gr. upplýsingalaga. Að lokum taldi nefndin kæranda eiga ríkari rétt til aðgangs að upplýsingunum en viðkomandi starfsmenn af því að þær færu leynt, sbr. 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Var því Landspítalanum gert að afhenda kæranda umbeðnar upplýsingar.
-
27. júlí 2020 /917/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020
Í málinu var kærð afgreiðsla Fjársýslu ríkisins á beiðni um aðgang að upplýsingum um innkaup lögreglu á vörum til reksturs rannsóknarlögreglu á tímabilinu janúar til apríl 2017. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með Fjársýslu ríkisins að umbeðnar upplýsingar væru ekki fyrirliggjandi hjá stofnuninni. Þrátt fyrir að einhver bókhaldsgögn sem felld yrðu undir beiðni kæranda kynnu að vera í vörslum stofnunarinnar hefði stofnunin ekki upplýsingar um hvaða gögn tilheyrðu rannsóknarlögreglu á tímabilinu. Var því kærunni vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
27. júlí 2020 /916/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020
Kærð var synjun fjármála- og efnahagsráðuneytisins á beiðni kæranda, blaðamanns, um aðgang að fundargerðum Lindarhvols ehf. árin 2016-2018. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á að þagnarskylduákvæði 15. gr. laga nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, og 51. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, ættu við um gögnin. Úrskurðarnefndin taldi hluta fundargerðanna innihalda upplýsingar sem með engu móti yrðu felldar undir 9. gr. upplýsingalaga. Að mati nefndarinnar hafði ráðuneytið ekki rökstutt með fullnægjandi hætti hvaða upplýsingar í fundargerðunum kynnu að verða felldar undir 9. gr. upplýsingalag og eftir atvikum 2. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Þar sem ráðuneytið hafði ekki afgreitt beiðni kæranda með fullnægjandi hætti var henni vísað aftur til ráðuneytisins til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
27. júlí 2020 /915/2020. Úrskurður frá 14. júlí 2020
Deilt var um afgreiðslu Hafrannsóknastofnunar á beiðni félags um aðgang að gögnum sem varða veiðiráðgjöf vegna beitukóngs árið 2019. Hafrannsóknarstofnun sagði umbeðnar upplýsingar vera fyrirliggjandi í tækniskýrslu um beitukóng sem gefin var út árið 2019 og vísaði til þess hvar í skýrslunni upplýsingarnar væri að finna. Engin önnur gögn væru til um ráðgjöfina en fundargerðir, glærusýningar og forritunarkóði sem synjað var um aðgang að á þeim grundvelli að gögnin væru vinnugögn, sbr. 5. tölul. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin féllst á það með Hafrannsóknarstofnun að gögnin væru undanþegin upplýsingarétti á þeim grundvelli.
-
24. júlí 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN17040543
Þjóðskrá Íslands: Staðfest ákvörðun um skráningu vatnsréttinda
-
-
23. júlí 2020 /Nr. 262/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda alþjóðlega vernd á grundvelli 2. mgr. 37. gr. laga um útlendinga.
-
23. júlí 2020 /Nr. 264/2020 Úrskurður
Beiðni kærenda um endurupptöku máls þeirra fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
23. júlí 2020 /Nr. 250/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.
-
23. júlí 2020 /Nr. 247/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er felld úr gildi.
-
23. júlí 2020 /Nr. 269/2020 úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
23. júlí 2020 /Nr. 268/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
23. júlí 2020 /Nr. 261/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi skv. 1. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
23. júlí 2020 /Nr. 237/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
21. júlí 2020 /Ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um rekstrarleyfi
Með bréfi dags. 21. september 2018 barst ráðuneytinu kæra frá [A hrl.] fyrir hönd [B ehf.] (hér eftir kærandi). Kærð var ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður), frá 4. júlí 2018 um að synja umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II að [C].
-
20. júlí 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN19070075
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að hafna beiðni um að synja kröfu um afskráningu loftfara.
-
20. júlí 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN19070074
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um að hafna beiðni um að synja kröfu um afskráningu loftfara.
-
20. júlí 2020 /Mál nr. 57/2020 úrskurður 20. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Keli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. júlí 2020 /Mál nr. 54/2020 Úrskurður 20. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Manuela (kvk.) er hafnað.
-
20. júlí 2020 /Mál nr. 53/2020 Úrskurður 20. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Dahlía (kvk.) er hafnað.
-
17. júlí 2020 /Ákvörðun Fiskistofu kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku
Ráðuneytið vísar til stjórnsýslukæru, dags. 8. júlí 2019, frá [X ehf.], þar sem kærð er til ráðuneytisins ákvörðun Fiskistofu, dags. 11. júní 2019, um að svipta skipið [Y], leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.
-
17. júlí 2020 /Nr. 257/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 255/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 256/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 254/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 253/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Mál nr. 58/2020 Úrskurður 16. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Baltazar (kk.) er hafnað.
-
16. júlí 2020 /Mál nr. 52/2020 Úrskurður 16. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Melódía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
16. júlí 2020 /Nr. 245/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. júlí 2020 /Nr. 241/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi kæranda á grundvelli 59. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
16. júlí 2020 /Nr. 246/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 240/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er staðfest.
-
16. júlí 2020 /Nr. 252/2020 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, að uppfylltum skilyrðum 55. gr. laganna.
-
16. júlí 2020 /Nr. 531/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að frávísa kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr. 249/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er felld úr gildi.
-
16. júlí 2020 /Nr 244/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum fimm ára endurkomubann er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
16. júlí 2020 /Nr. 239/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
15. júlí 2020 /Nr. 193/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til Íslands eru staðfestar.
-
14. júlí 2020 /Mál nr. 56/2020 Úrskurður 14. júlí 2020
Beiðni um eiginnafnið Döggvi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
13. júlí 2020 /Matsmál nr. 3/2020, úrskurður 2. júlí 2020
RARIK ohf. gegn Bjarna Sigjónssyni og Akurnesbúinu ehf.
-
10. júlí 2020 /914/2020. Úrskurður frá 29. júní 2020
Kærð var afgreiðsla Herjólfs ohf. á beiðni um upplýsingar um nöfn starfsmanna félagsins, stöðu þeirra og menntun miðað við 1. febrúar 2020. Úrskurðarnefndin vísaði til þess að samkvæmt 4. mgr. 7. gr. upplýsingalaga bæri að veita almenningi upplýsingar um nöfn og starfssvið starfsmanna lögaðila sem falla undir lögin. Hins vegar bæri ekki að veita upplýsingar um menntun starfsmanna og var því staðfest synjun Herjólfs ohf. á beiðni um þær upplýsingar. Þá hafði Herjólfur ohf. birt nöfn og starfssvið starfsmanna á vefsíðu félagsins og voru þær upplýsingar því þegar aðgengilegar almenningi. Var kærunni þar af leiðandi vísað frá að því leyti.
-
10. júlí 2020 /913/2020. Úrskurður frá 29. júní 2020
Í málinu var deilt um afgreiðslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á beiðni um aðgang að upplýsingum um bíltæknirannsóknir sem lögreglan hefði látið framkvæma á tímabilinu 2004-2014. Lögreglan bar því við að ekki væru fyrirliggjandi gögn með slíkum upplýsingum, nema þá í málsgögnum sakamála. Kærunni var vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál með vísan til þess að gögn sem varða rannsókn sakamála eru undanþegin upplýsingarétti samkvæmt 1. mgr. 4. gr. upplýsingalaga.
-
10. júlí 2020 /912/2020. Úrskurður frá 29. júní 2020
Kærð var afgreiðsla Vegagerðarinnar á beiðni um aðgang að upplýsingum varðandi kostnað við utanlandsferð starfsmanna Vegagerðarinnar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Spalar árið 2002. Vegagerðin kvað engin gögn með slíkum upplýsingum vera fyrirliggjandi hjá stofnuninni. Úrskurðarnefndin taldi sig ekki hafa forsendur til að draga þá staðhæfingu í efa og var kærunni því vísað frá.
-
10. júlí 2020 /911/2020. Úrskurður frá 29. júní 2020
Kærð var synjun Fiskistofu á beiðni um aðgang að töflureiknisskjölum sem tekin voru saman í tengslum við gerð lagafrumvarps. Fiskistofa hafði afhent kæranda töflureikningsskjölin að hluta en synjað um tilteknar upplýsingar í þeim. Synjunin var í fyrsta lagi byggð á því að um vinnugögn væri að ræða, sbr. 5. tölul. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga, og í öðru lagi að gögnin vörðuðu virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni einkaaðila sem sanngjarnt og eðlilegt væri að leynt færu, sbr. 9. gr. laganna. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að gögnin væru vinnugögn þar sem þau gátu ekki talist undirbúningsgögn auk þess sem þau höfðu verið afhent atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þá taldi nefndin að hagsmunir útgerðarfyrirtækja af leynd, um hvernig reikniforsendur í skjölunum kynnu að hafa áhrif á úthlutun aflaheimilda til þeirra, gætu ekki vegið þyngra en þeir mikilvægu hagsmunir að upplýsingar um undirbúning lagasetningar um ráðstöfun opinberra hagsmuna væru aðgengilegar almenningi. Jafnframt yrði ekki séð að í gögnunum fælust í reynd aðrar upplýsingar um virka fjárhags- og viðskiptahagsmuni útgerðarfyrirtækja en þær sem þegar væru aðgengilegar almenningi lögum samkvæmt. Var Fiskistofu því gert að veita kæranda aðgang að gögnunum.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 282/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Frávísun. Kærufrestur liðinn.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 204/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 132/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Húsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
09. júlí 2020 /Nr. 242/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 73/2020 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Húsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 5/2020 - Úrskurður
Skipun í embætti. Hæfnismat. Sönnun. Leynileg atkvæðagreiðsla.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 191/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við son hennar.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 169/2020 - Úrskurður
Kæru vegna ákvörðunar barnaverndar að flytja mál sonar kæranda til annarrar barnaverndarnefndar vísað frá.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 152/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynmóður við börn hennar.
-
09. júlí 2020 /Mál nr. 99/2020 - Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynföður við dóttur hans.
-
09. júlí 2020 /Nr. 238/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
08. júlí 2020 /Mál nr. 135/2020 - Úrskurður
Afhending gagna og upplýsinga. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um aðgang að upplýsingum um nöfn og menntun starfsmanna sem komu að máli hennar. Kæranda skal veittur aðgangur að upplýsingum um nöfn og menntun starfsmanna sem komu að máli hennar
-
08. júlí 2020 /Mál nr. 115/2020 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingstofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Skilyrði a-liðar 1. mgr. 18. gr. laga um almannatryggingar, sbr. 3. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð, um búsetutíma á Íslandi voru ekki uppfyllt.
-
08. júlí 2020 /Mál nr. 103/2020 - Úrskurður
Mæðra-/feðralaun. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun á greiðslu mæðralauna til kæranda frá ákveðnu tímamarki og endurkröfu vegna umrædds tímabils. Talið að kærandi væri ekki einhleyp í skilningi 1. mgr. 2. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem hún hafði gengið í hjúskap og þyrfti því að endurgreiða mæðralaun vegna þess tímabils sem hún var í hjúskap.
-
08. júlí 2020 /Mál nr. 502/2019 - Úrskurður
Heimilisuppbót Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslu heimilisuppbótar afturvirkt. Skilyrði um að vera einhleypur samkvæmt 8. gr. laga nr. 99/2007 var ekki lengur uppfyllt.
-
08. júlí 2020 /Mál nr. 74/2020 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands. Umrædd þjónusta var talin vera fyrir hendi í heimabyggð kæranda.
-
08. júlí 2020 /Mál nr. 35/2020 - Úrskurður
Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn kæranda um greiðslu sjúkradagpeninga. Talið að kærandi uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 32. gr laga um sjúkratryggingar fyrir greiðslu sjúkradagpeninga þar sem hún naut fyrst launagreiðslna og síðan örorkulífeyris
-
08. júlí 2020 /Mál nr. 84/2020
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.
-
08. júlí 2020 /Mál nr. 68/2020
Sjúkradagpeningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að greiða hálfa sjúkradagpeninga og réttur til greiðslu fullra dagpeninga viðurkenndur.
-
-
06. júlí 2020 /Ákvörðun Fiskistofu dags. 10. október 2018, kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku
Vigtun, svipting veiðileyfis, meðalhóf
-
-
-
-
03. júlí 2020 /Kærð er synjun sýslumanns frá 4. nóvember 2019, leyfi til fasteigna- og skipasölu
Með bréfi dags 26. janúar 2020 kærði [A, lögmaður], f.h. [B] (hér eftir kærandi) ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 4. nóvember 2019, um að synja kæranda um löggildingu til að starfa sem fasteigna- og skipasali.
-
03. júlí 2020 /Ákvörðun forstjóra [C] um niðurlagningu starfs kæranda (3)
Frávísun - Niðurlagning starfs - Uppsögn - Hagræðing - Kæruheimild
-
03. júlí 2020 /Ákvörðun forstjóra [C] um niðurlagningu starfs kæranda (2)
Frávísun - Niðurlagning starfs - Uppsögn - Hagræðing - Kæruheimild
-
03. júlí 2020 /Ákvörðun forstjóra [C] um niðurlagningu starfs kæranda (1)
Frávísun - Niðurlagning starfs - Uppsögn - Hagræðing - Kæruheimild
-
02. júlí 2020 /Mál nr. 27/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Sveitarfélag. Auglýsing á Evrópska efnhagssvæðinu.
-
02. júlí 2020 /Mál nr. 10/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
02. júlí 2020 /Mál nr. 12/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvunarkröfu hafnað. Bindandi samningur. Tilkynning um kæru.
-
02. júlí 2020 /Nr. 230/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
02. júlí 2020 /Nr. 234/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi að hluta. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
02. júlí 2020 /Nr. 235/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
02. júlí 2020 /Nr. 232/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.