Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
Frétt
/Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands áfram heimil án hindrana eftir Brexit
Ísland, Evrópusambandið og Bretland hafa komist að samkomulagi um tímabundið óbreytt fyrirkomulag um miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Samkomulagið mun taka gildi um áramót en auglýsing þess efn...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um fjögur embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur í fjögur embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 25. september 2020. Um ...
-
Frétt
/Sigríður og Birna skipaðir sýslumenn
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Kristinsdóttur í embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu og Birnu Ágústsdóttur í embætti sýslumanns á Norðurlandi vestra frá 1. janúar næstkomandi. Si...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Gerum betur við börn á flótta - grein í Morgunblaðinu í desember 2020 Við sem þjóðfélag viljum koma v...
-
Ræður og greinar
Gerum betur við börn á flótta - grein í Morgunblaðinu í desember 2020
Við sem þjóðfélag viljum koma vel fram gagnvart börnum á flótta, veita þeim þann stuðning sem til þarf, sýna þeim nærgætni og umhyggju. Fáir eru bjargarlausari í hópi flóttamanna en börn. Þau koma hin...
-
Frétt
/Þrjú sóttu um lögreglustjóra á Vesturlandi
Þrír umsækjendur voru um embætti lögreglustjóra á Vesturlandi, en umsóknarfrestur var til og með 14. desember. Þau sem sóttu um eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir – aðstoðarsaksóknari Birgir...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot
Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 10. desember síðastliðinn. Úttekt st...
-
Frétt
/Lokauppgjör um sanngirnisbætur samþykkt
Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn varð að lögum í dag. Með frumvarpinu er unnt að ljúka bót...
-
Frétt
/Fólk og félagasamtök leggi lóð á vogarskálar mannréttinda
Undirbúningur er hafinn að þriðju allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála. Allsherjarúttektin felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála innan aðildarríkja Sameinuðu þjóða...
-
Frétt
/Stafræn útgáfa búsforræðisvottorðs
Dómsmálaráðuneytið vinnur að því ásamt Stafrænu Íslandi að efla rafræna þjónustu til hagræðis fyrir almenning. Í dag bætti Dómstólasýslan við eyðublaði einnar tegundar búsforræðisvottorða. Dómstólasýs...
-
Rit og skýrslur
Tillögur til úrbóta á stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd
Dómsmálaráðuneytið hefur birt skýrsluna: Samantekt um stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi – Tillögur til úrbóta. Samantektin var gerð að frumkvæði dómsmálaráðuneytisins og lýtur að lagau...
-
Frétt
/Þrjú sóttu um laust embætti dómara við Landsrétt
Þann 20. nóvember 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 7. desember sl. Umsækjendur um embættið eru: 1. Jón Finnbjörnsso...
-
Frétt
/Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn
Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Öflugir dómstólar - grein í Morgunblaðinu í desember 2020 Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fóru mikin...
-
Ræður og greinar
Öflugir dómstólar - grein í Morgunblaðinu í desember 2020
Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fóru mikinn þegar endanleg niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) var kynnt í Landsréttarmálinu í síðustu viku. Meðal annars var kvartað yfir því að málinu hefð...
-
Frétt
/Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Vi...
-
Frétt
/Verkefni flutt til sýslumannsins í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðuneytið hefur falið embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum það verkefni ráðuneytisins að gefa út yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar stofnunar hjúskapar erlendis. Verkefnið felst í móttöku beið...
-
Frétt
/Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Í dag var kveðinn upp dómur í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í dómi yfirdeildar er í meginatriðum komist að sömu niðurstöðu og í dóm...
-
Frétt
/Lög um Endurupptökudóm taka gildi í dag.
Með lögum nr. 47/2020, sem taka gildi í dag 1. desember, var gerð breyting á lögum um dómstóla og Endurupptökudómur settur á fót. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN