Hoppa yfir valmynd
28. október 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 21.-27. október 2019

Mánudagur 21. til miðvikudags 23. október:
Ráðherraráðstefnan Ministerial Conference on Fishing Vessel Safety and Illegal, Unreported and Unregulated (IUU) Fishing.
- Frétt um ráðstefnuna
- Ávarp ráðherra á ráðstefnunni

Fimmtudagurinn 24. október
kl. 10.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi
kl. 11.15 Undirbúningur fyrir Norðurlandaráðsþing með fulltrúum utanríkisráðuneytisins.
kl. 13.00 Ávarp á fimmtugasta ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Hótel Geysi.

Föstudagur 25. október
kl. 9.00 Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
kl. 9.30 Ríkisstjórnarfundur.
kl. 11.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
kl. 13.00 Undirbúningur fyrir Norðurlandaráðsþing með fulltrúum utanríkisráðuneytisins – yfirferð vegna þátttöku forsætisráðherra og samstarfsráðherra í Stjórnarráðshúsi.
kl. 14.00 Haustfundur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um samþættingu áætlana ráðuneytisins, samgönguáætlun, fjarskiptaáætlun, byggðaáætlun og stefnu í sveitarstjórnarmálum með aðilum í byggðamálaráði, fjarskiptaráði, samgönguráði og starfshópi um sveitarstjórnaráætlun.

Laugardagur 26. október
kl. 11.00 Ávarp á Haustþingi Fjórðungssambands Vestfjarða á Hólmavík og opnun á farandsýningunni Umhverfislestin.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum