Hoppa yfir valmynd
08. mars 2021 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 1.-7. mars 2021

Mánudagur 1. mars
Kl. 10:45 Fundur með Vegagerðinni um samvinnuverkefni.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 15.00 Samtök ferðaþjónustunnar  (SAF) – upptaka viðtals.
Kl. 16.30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.

Þriðjudagur 2. mars
Kl. 08.30 Fundur í ráðherranefnd um loftslagsmál.
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 15.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 17.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.

Miðvikudagur 3. mars
Kl. 09.00 Heimsókn í Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð – áhættumat vegna jarðskjálfta.
Kl. 10.30 Þingflokksfundur.
Kl. 14.00 Fyrirspurnafundur á Alþingi.
Kl. 20.00 Opinn fundur um Sundabraut.

Fimmtudagur 4. mars
Kl. 08.00 Viðtal á Rás 2, RÚV.
Kl. 12.00 Ávarp á fundi Rótarýklúbbs Húnvetninga.
Kl. 13.50 Fundur með Vegagerðinni um útboðsmál.
Kl. 19.30 Kastljós á RÚV.

Föstudagur 5. mars
Kl. 07.30 Í bítið á Bylgjunni.
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13.00 Fundur með fulltrúum Eimskips.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum