Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla menningar- og viðskipta­ráðherra 2022

Árið 2022 einkenndist af viðsnúningi og verkefni nýja ráðuneytisins voru afar fjölbreytt á fyrsta starfsári þess. Eftir erfið ár í heimsfaraldri tók ferðaþjónustan, viðskiptalífið og öll menningarstarfsemi við sér á ný og mátti greina gríðarlega grósku í þessum greinum á árinu.

Starfsemin 2022 í tölum

 

Markmið og árangur

Fjallað er um árangur og ávinning af ráðstöfun fjármuna, skipt eftir málefnasviðum og þeim málaflokkum sem eru á forræði menningar- og viðskiptaráðherra. 

Skoða mælaborð

Starfsemi á árinu

Hlutverk menningar- og viðskiptaráðuneytis er að skapa menningarstarfi, viðskiptalífi og ferðaþjónustu umhverfi sem stuðlar að velsæld og verðmætasköpun fyrir samfélagið. 

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum