HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál
Landgræðsluskóli GRÓ útskrifar 19 sérfræðinga
Átjándi nemendahópur Landgræðsluskóla GRÓ útskrifaðist á þriðjudaginn. Nemendahópurinn samanstóð af 19 sérfræðingum á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa, frá níu samstarfslöndum skólans í Afríku og Asíu. Þetta var í fyrsta sinn sem nemendur frá Benín og S-Afríku útskrifast úr skólanum, en aðrir nemendur voru frá Gana, Kenía, Úsbekistan, Lesótó, Malaví, Mongólíu og Úganda.
NánarHeimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.
Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss