Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla utanríkisráðherra 2022

Innrás Rússlands í Úkraínu var alltumlykjandi í utanríkismálum á árinu 2022. Þetta hörmulega stríð hefur gjörbreytt landslagi alþjóðamála og undirstrikað mikilvægi þess að standa vörð um alþjóðalög og stofnanir sem koma eiga í veg fyrir að aflsmunur ráði í samskiptum þjóða. 

Starfsemin 2022 í tölum

 

Markmið og árangur

Eftirfarandi kafli sýnir markmið og aðgerðir eftir málaflokki ráðuneytisins. Hægt er að velja málaflokk og undiliggjandi markmið málaflokks og skoða þá mælikvarða sem settir voru fyrir markmið og málaflokk auk stöðu aðgerða sem styðja við markmið.

Skoða mælaborð

Starfsemi á árinu

Árið 2022 var viðburðurðaríkt í starfsemi utanríkisþjónustunnar en árásarstríð Rússlands í Úkraínu setti mark sitt á árið með afgerandi hætti.

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum