Dómsmálaráðuneytið fer með umsjón löggjafar og framkvæmd almannakosninga á Íslandi en til almannakosninga teljast alþingiskosningar, forsetakosningar, sveitarstjórnarkosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur. Aðrir sem koma að framkvæmd almannakosninga eru Landskjörstjórn, yfirkjörstjórnir og undirkjörstjórnir, sýslumenn og sveitarfélög.
Kosning.is
Í aðdraganda kosninga er á kosningavefsvæði dómsmálaráðuneytisins að finna hagnýtar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og atkvæðagreiðslu á kjördag auk þess sem birt er fræðsluefni af ýmsum toga er snertir kosningar. Þá eru birt leiðbeiningarmyndbönd vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, bæði á íslensku og ensku, myndband um atkvæðagreiðslu á kjördag auk upplýsinga á táknmáli.
Vefsvæði síðastliðinna kosninga:
- Alþingiskosningar
- Forsetakosningar
- Sveitarstjórnarkosningar
- Þjóðaratkvæðagreiðslur
Skrá yfir stjórnmálasamtök
Ríkisskattstjóri skráir stjórnmálasamtök samkvæmt lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006 og starfrækir stjórnmálasamtakaskrá í því skyni.
Stjórnmálasamtakaskrá skal birt almenningi á vef Stjórnarráðs Íslands ásamt upplýsingum sem fylgja umsókn um skráningu. Sjá hér að neðan.
- Á-listinn - Rangárþingi, kt: 640314-1250, Freyvangi 22, 850 Hella
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Bein leið, kt. 470422-0840, Þrastartjörn 46, 260 Reykjanesbær
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Bæjarlistinn Hafnarfirði, kt. 650518-1280, Kirkjuvegi 4, 220 Hafnarfjörður
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Fjarðalistinn, kt. 490398-2019, Mýrargötu 33, 740 Neskaupstaður
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Framsóknarflokkurinn, kt. 560169-7449, Hverfisgötu 33, 101 Reykjavík
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Framtíðin á Seltjarnarnesi, kt. 300875-4409, Nesbala 78, 170 Seltjarnarnes
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Garðabæjarlistinn, kt: 520418-0590, Lyngmóum 14, 210 Garðabær
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Í-listinn, kt: 670396-2319, Stórholti 31, 400 Ísafjörður
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - K-listi Dalvíkurbyggðar, kt. 440422-0390, Böggvisbraut 21, 620 Dalvík
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Ný sýn stjórnmálasamtök, kt. 650422-2360, Aðalstræti 5, 450 Patreksfjörður
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Píratar, kt. 461212-0690, Síðumúla 23, 105 Reykjavík
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Rödd unga fólksins, kt: 490418-0910, Árnastíg 14, 240 Grindavík
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands, kt. 690199-2899, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Sjálfstæðisflokkurinn, kt: 570269-1439, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Umbót í Reykjanesbæ, kt: 480422-1120, Hafnargötu 35, 230 Reykjanesbær
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Viðreisn – stjórnmálasamtök, kt. 440816-0530, Ármúla 42, 108 Reykjavík
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal) - Vinir Mosfellsbæjar, kt. 530318-1680, Hraðastaðavegi 11, 271 Mosfellsbær
- Gögn sem fylgdu umsókn um skráningu til ríkisskattstjóra (PDF skannað skjal)
Kosningar
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.