Hoppa yfir valmynd

Skrá yfir lögaðila sem fengið hafa undanþágu frá gildissviði upplýsingalaga

Forsætisráðherra getur veitt lögaðilum, sem eru að 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera, undanþágu frá gildissviði upplýsingalaga, nr. 140/2012. Undanþágur eru veittar með vísan til 3. mgr. 2. gr. upplýsingalaga, að fenginni tillögu hlutaðeigandi ráðherra og sveitarstjórna og umsögn Samkeppniseftirlitsins. 

Aftan við heiti lögaðila í listunum hér að neðan eru tveir tenglar í skjöl, þ.e. umsögn Samkeppniseftirlitsins og ákvörðun forsætisráðherra. 

 

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 1. júlí 2025, sbr. auglýsingu nr. 862/2022:

 1. Landsbankinn hf.    umsögn - ákvörðun
 2. Orkusalan ehf.    umsögn - ákvörðun
 3. Landsvirkjun sf.    umsögn - ákvörðun    

Undanþágu eftirtalins lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 15. desember 2024, sbr. auglýsingu nr. 1477/2021

 1. Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús ohf.    umsögn - ákvörðun   

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 1. júlí 2024, sbr. auglýsingu nr. 929/2021:

 1. Allianz Ísland hf. söluumboð      umsögn - ákvörðun
 2. BVS ehf.             umsögn - ákvörðun
 3. Carbfix ohf.       umsögn - ákvörðun
 4. Ergo ehf.            umsögn - ákvörðun
 5. Gagnaveita Reykjavíkur ehf.      umsögn - ákvörðun
 6. Hringur – eignarhaldsfélag ehf.               umsögn - ákvörðun
 7. Íslandsbanki hf.              umsögn - ákvörðun
 8. Íslandssjóðir hf.              umsögn - ákvörðun
 9. Kreditkort ehf.                umsögn - ákvörðun
 10. Miðengi ehf.                   umsögn - ákvörðun
 11. ON Power ohf.                umsögn - ákvörðun
 12. Orka náttúrunnar ohf.                 umsögn - ákvörðun
 13. Þróunarsjóðurinn Langbrók       umsögnákvörðun

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 7. febrúar 2023, sbr. auglýsingu nr. 106/2020

 1. Landsvirkjun Power ehf. umsögn - ákvörðun
 2. Orkufjarskipti hf.  umsögn - ákvörðun

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 10. janúar 2023, sbr. auglýsingu nr. 9/2020

 1. Blámi-fjárfestingafélag ehf. umsögn - ákvörðun
 2. Eignarhaldsfélag Landsbankans ehf. umsögn - ákvörðun
 3. Flói ehf. umsögn - ákvörðun
 4. Holtavegur 10 ehf. umsögn - ákvörðun
 5. Hömlur ehf. umsögn - ákvörðun
 6. Hömlur fyrirtæki ehf. umsögn - ákvörðun
 7. Iceland Construction ehf. umsögn - ákvörðun
 8. Landsbréf hf. umsögn - ákvörðun
 9. Lindir Resources ehf. umsögn - ákvörðun
 10. Malbikunarstöðin Höfði hf.   umsögn - ákvörðun 
 11. Span ehf. umsögn - ákvörðun
 12. SPN1 hf. umsögn - ákvörðun
Síðast uppfært: 1.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira