Hoppa yfir valmynd

Skrá yfir lögaðila sem fengið hafa undanþágu frá gildissviði upplýsingalaga

Forsætisráðherra getur veitt lögaðilum, sem eru að 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera, undanþágu frá gildissviði upplýsingalaga, nr. 140/2012. Undanþágur eru veittar með vísan til 3. mgr. 2. gr. upplýsingalaga, að fenginni tillögu hlutaðeigandi ráðherra og sveitarstjórna og umsögn Samkeppniseftirlitsins. 

Aftan við heiti lögaðila í listunum hér að neðan eru tveir tenglar í skjöl, þ.e. umsögn Samkeppniseftirlitsins og ákvörðun forsætisráðherra. 

 

Undanþágu eftirtalins lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 23. nóvember 2026, sbr. auglýsingu nr. 1265/2023:

1.

Auðkenni ehf.

umsögn

ákvörðun

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 10. janúar 2026, sbr. auglýsingu nr. 4/2023:

1.

Blámi – fjárfestingarfélag

umsögn

ákvörðun

2.

Eignarhaldsfélag Landsbankans

umsögn

ákvörðun

3.

Flói ehf.

umsögn

ákvörðun

4.

Hömlur ehf.

umsögn

ákvörðun

5.

Hömlur fyrirtæki ehf.

umsögn

ákvörðun

6.

Lindir Resources ehf.

umsögn

ákvörðun

7.

Landsbréf hf.

umsögn

ákvörðun

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 1. júlí 2025, sbr. auglýsingu nr. 862/2022:

1.

Landsbankinn hf.

umsögn

ákvörðun

2.

Orkusalan ehf.

umsögn

ákvörðun

3.

Landsvirkjun sf.

umsögn

ákvörðun

Undanþágu eftirtalins lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 15. desember 2024, sbr. auglýsingu nr. 1477/2021:

1.

Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús

umsögn

ákvörðun

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 1. júlí 2024, sbr. auglýsingu nr. 929/2021:

1.

Allianz Ísland hf. söluumboð

umsögn

ákvörðun

2.

BVS ehf.

umsögn

ákvörðun

3.

Carbfix ohf.

umsögn

ákvörðun

4.

Ergo ehf.

umsögn

ákvörðun

5.

Gagnaveita Reykjavíkur ehf.

umsögn

ákvörðun

6.

Hringur – eignarhaldsfélag ehf.

umsögn

ákvörðun

7.

Íslandsbanki hf.

umsögn

ákvörðun

8.

Íslandssjóðir hf.

umsögn

ákvörðun

9.

Kreditkort ehf.

umsögn

ákvörðun

10.

Miðengi ehf.

umsögn

ákvörðun

11.

ON Power ohf.

umsögn

ákvörðun

12.

Orka náttúrunnar ohf.

umsögn

ákvörðun

13

Þróunarsjóðurinn Langbrók

umsögn

ákvörðun

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 7. febrúar 2023, sbr. auglýsingu nr. 106/2020:

1.

Landsvirkjun Power ehf.

umsögn

ákvörðun

2.

Orkufjarskipti hf.

umsögn

ákvörðun

Síðast uppfært: 28.11.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum