Hoppa yfir valmynd

Skrá yfir lögaðila sem fengið hafa undanþágu frá gildissviði upplýsingalaga

Forsætisráðherra getur veitt lögaðilum, sem eru að 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera, undanþágu frá gildissviði upplýsingalaga, nr. 140/2012. Undanþágur eru veittar með vísan til 3. mgr. 2. gr. upplýsingalaga, að fenginni tillögu hlutaðeigandi ráðherra og sveitarstjórna og umsögn Samkeppniseftirlitsins. 

Aftan við heiti lögaðila í listunum hér að neðan eru tveir tenglar í skjöl, þ.e. umsögn Samkeppniseftirlitsins og ákvörðun forsætisráðherra. 

 

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 7. febrúar 2023, sbr. auglýsingu nr. 106/2020

 1. Landsvirkjun Power ehf. umsögn - ákvörðun
 2. Orkufjarskipti hf.  umsögn - ákvörðun

 

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 10. janúar 2023, sbr. auglýsingu nr. 9/2020

 1. Blámi-fjárfestingafélag ehf. umsögn - ákvörðun
 2. Eignarhaldsfélag Landsbankans ehf. umsögn - ákvörðun
 3. Flói ehf. umsögn - ákvörðun
 4. Holtavegur 10 ehf. umsögn - ákvörðun
 5. Hömlur ehf. umsögn - ákvörðun
 6. Hömlur fyrirtæki ehf. umsögn - ákvörðun
 7. Iceland Construction ehf. umsögn - ákvörðun
 8. Landsbréf hf. umsögn - ákvörðun
 9. Lindir Resources ehf. umsögn - ákvörðun
 10. Malbikunarstöðin Höfði hf.   umsögn - ákvörðun 
 11. Span ehf. umsögn - ákvörðun
 12. SPN1 hf. umsögn - ákvörðun

Undanþágu eftirtalins lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 1. júlí 2022, sbr. auglýsingu nr. 881/2019

 1. Orkusalan ehf        umsögn - ákvörðun

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 1. júlí 2022, sbr. auglýsingu nr. 625/2019

 1. Landsbankinn hf.    umsögn - ákvörðun
 2. Landsvirkjun sf.     umsögn - ákvörðun

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 15. desember 2021, sbr. auglýsingu nr. 448/2019

 1. Frakt flutningsmiðlun ehf.    umsögn - ákvörðun
 2. Samskipti ehf.    umsögn - ákvörðun

Undanþágu eftirtalins lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 15. desember 2021, sbr. auglýsingu nr. 1129/2018

 1. Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús ohf.    umsögn - ákvörðun    

Undanþágu eftirtalinna lögaðila skal endurskoða eigi síðar en 1. júní 2021, sbr. auglýsingu nr. 542/2018

 1. Íslandsbanki hf.    umsögn - ákvörðun
 2. Allianz Ísland hf., söluumboð.    umsögn - ákvörðun
 3. Borgun hf.    umsögn - ákvörðun
 4. D-1 ehf.    umsögn - ákvörðun
 5. EFF 2 ehf.    umsögn - ákvörðun
 6. Ergo ehf.    umsögn - ákvörðun
 7. Fastengi ehf.    umsögn - ákvörðun
 8. Geysir General Partner ehf.    umsögn - ákvörðun
 9. Geysir Green Investment Fund slhf.    umsögn - ákvörðun
 10. GP ÍSF ehf.    umsögn - ákvörðun
 11. Hringur - eignarhaldsfélag ehf.    umsögn - ákvörðun
 12. ÍSB fasteginir ehf.    umsögn - ákvörðun
 13. ÍSF slhf.    umsögn - ákvörðun
 14. Íslandssjóðir hef.    umsögn - ákvörðun
 15. Kreditkort ehf.    umsögn - ákvörðun
 16. LT lóðir ehf.    umsögn - ákvörðun
 17. Miðengi ehf.    umsögn - ákvörðun
 18. OIF ehf.    umsögn - ákvörðun
 19. RIVULUS ehf.    umsögn - ákvörðun
 20. Smyrlaheiði ehf.    umsögn - ákvörðun
 21. SPW ehf.    umsögn - ákvörðun
 22. Þróunarsjóðurinn Langbrók.    umsögn - ákvörðun

 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira