Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla ríkisfyrirtækja 2022

Íslenska ríkið á alfarið eða ráðandi eignarhluti í 44 félögum með mismunandi starfsemi og markmið. Þá á ríkið minni hluta í ýmsum félögum. Ríkisfélögin eru að langmestu leyti hlutafélög, opinber hlutafélög og einkahlutafélög, en einnig stofnanir eða sjóðir með ákveðið þjónustuhlutverk. Við umfjöllun um ríkisfélögin eru hér notuð orðin félög og fyrirtæki óháð því hvaða form er á rekstri þessara aðila.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir

Inngangur ráðherra

Fjármála- og efnahagsráðherra fer með eignarhlut ríkisins í félögum og sér um fyrirsvar þeirra nema lög mæli fyrir um annað. Hann setur einnig almenna eigandastefnu fyrir öll félög í eigu ríkisins

Nánar


Lykiltölur

Árið 2022 námu heildareignir ríkisfyrirtækja um 4.460 ma.kr. og eigið fé samtals um 1.076 ma.kr. Eignarhlutur ríkissjóðs í félögum nam um 931 ma.kr. og voru heildarstöðugildi í öllum ríkisfyrirtækjum á árinu 5.312.

Félög í eigu ríkisins - yfirlit 2022

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum