Stjórnarráð Íslands

Víðtækt samráð um ný umferðarlög

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið17.07.2018

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leggur áherslu á víðtækt samráð um ný umferðarlög. Í febrúar síðastliðnum óskaði ráðuneytið eftir athugasemdum almennings við drög að frumvarpi til nýrra laga. Alls bárust 52 umsagnir. Ráðuneytið sendir nú til...

Nánar

Kynning á fyrsta áfanga þjónustukorts

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið16.07.2018

Ríkisstjórnin samþykkti í dag að tryggja öflun, samræmingu og áreiðanleika gagna sem þarf við áframhaldandi þróun þjónustukorts. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti fyrsta áfanga kortsins með opnun vefsjárinnar...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn