Hoppa yfir valmynd

Lokaráðstefna norrænu velferðarvaktarinnar

Lokaráðstefna Norrænu velferðarvaktarinnar

Are the Nordic Welfare States Ready for Future Risks? 

How can we prepare?

10. nóvember 2016 á Reykjavík Hilton Nordica

Hér er að finna upptökur af fyrirlestrum og umræðum ásamt glærum og tillögum.

Fjölmennt var á lokaráðstefnu Norrænu Velferðarvaktarinnar sem haldin var á hótel Hilton Reykjavík þann 16. nóvember sl. Á ráðstefnunni var afrakstur þessa norræna samstarfs kynntur. Að baki því liggja meðal annars viðamiklar rannsóknir á afleiðingum fjármálakreppa á Norðurlöndunum, auk samanburðar við valin Evrópulönd sem glímt hafa við efnahagskreppur. Hópur fræðimanna frá öllum norrænu löndunum hefur komið að verkefninu en stjórnun þess var á Íslandi. Auk þessa hefur verið metið hvernig norræn velferðarkerfi eru undirbúin undir hvers konar vá, með áherslu á hlutverk félagsþjónustu. Á ráðstefnunni voru einnig kynntir nýir norrænir velferðarvísar sem einnig eru afrakstur þessa viðamikla norræna samstarfsverkefnis. 

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum