Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Reglugerð um strandveiði 2013/14
Reglugerð um strandveiði 2013/14 var send til birtingar í dag með gildistöku frá og með morgundeginum. Til veiðanna eru ætluð skv. lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða 8.600 tonn af óslægðum botnfis...
-
Kosningahandbók 2014
Innanríkisráðuneytið hefur gefið út á prenti og á rafrænu formi kosningahandbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra þá aðila sem starfa við framkvæmd sveitarstjórnarkosninga. Í bókinni er m.a. að f...
-
Mikilvæg þróun upplýsingatækni hjá Embætti landlæknis
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti Embætti landlæknis síðastliðinn föstudag til að kynna sér helstu verkefni sem unnið er að hjá embættinu. Ráðherra voru meðal annars kynnt verkefni ...
-
Mikilvægt að huga að öryggi rafrænna auðkenna
Í ljósi umræðu um netöryggi undanfarna daga vegna veilunnar Heartbleed, vekur fjármála- og efnahagsráðuneytið athygli á mikilvægi öryggis rafrænna auðkenna. Rafræn skilríki veita hæsta öryggi sem í b...
-
Ráðstefna og málþing um jafnréttismál
Hvers vegna taka svo fáir karlmenn feðraorlof? Hvernig hefur kynjaskipting á vinnumarkaði og á heimilum áhrif á jafnrétti? Hvers vegna starfa fáir karlmenn við umönnun og kennslu? Þessar spurni...
-
Matarsóun í brennidepli á Degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir morgunverðarfundi um matarsóun undir yfirskriftinni „Hættum að henda mat“, á Degi umhverfisins, 25. apríl næstkomandi. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sa...
-
Stýrihópur kannar mögulegar samgönguframkvæmdir með aðkomu einkaaðila
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað stýrihóp til að fara yfir hvaða samgönguframkvæmdir kæmu til greina í samvinnu ríkis og einkaaðila. Formaður hópsins er Helga Valfells...
-
Norrænir menn í Kænugarði
Sjónir beinast nú að harðnandi pólitískum átökum í Úkraínu og hefur ástand mála kallað á viðveru alþjóðlegra eftirlitssveita í landinu m.a. með þátttöku Íslands. Ekki er úr vegi að rifja upp að nokkuð...
-
Samningar undirritaðir um stuðning við bridge, skák og íþróttastarf fatlaðra
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samninga við Bridgesamband Íslands, Skáksamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðraIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undi...
-
Ráðstefna um jafnréttismál í Þórshöfn
Dagana 27. og 28. maí mun Jafnréttisstofa, í samvinnu við velferðarráðuneytið og Norrænu ráðherranefndina standa fyrir ráðstefnu um jafnréttismál í Þórshöfn í Færeyjum. Ráðstefnan er einn af mörgum vi...
-
Vaxandi starfsemi frístundaheimila
Stjórnendur sveitarfélaga óska eftir að sett verði skýr opinber viðmið um rekstur frístundaheimila og að mótaður verði miðlægur rammi um starfsemi þeirra Niðurstöður nýrrar könnunar á starfsemi fríst...
-
Vöktun fyrirhuguð á heimtum barna til heimilistannlækna
Embætti landlæknis mun koma á fót rafrænni vöktun á heimtum barna til heimilistannlækna og safna rauntímaupplýsingum um tannheilsu þeirra. Ríkisendurskoðun telur nauðsynlegt að ráðast í rannsókn á tan...
-
Áframhaldandi tækifæri í jarðhita
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Sufian Ahmed, fjármálaráðherra Eþíópíu í tengslum við vorfund Alþjóðabankans sem haldinn er í Washington. Á fundinum var m.a. rætt um s...
-
Markmiðið er útrýming fátæktar
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í gær yfirlýsingu fyrir hönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á fundi þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington. ...
-
Ráðherra ítrekar stuðning við samkynhneigða í Úganda
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í gær fund með Maríu Kiwanuka, fjármálaráðherra Úganda, í tengslum við vorfundi Alþjóðabankans í Washington. Úganda er eitt a þremur samstarfslöndum Ísl...
-
Áhugi á auknu samstarfi Íslands og Bandaríkjanna
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fund í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þar sem hann ræddi samskipti Íslands og Bandaríkjanna við Chuck Hagel varnarmálaráðherra og Christine H. Fo...
-
Ársrit 2013 komið út
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út ársrit fyrir 2013 með upplýsingum um helstu viðfangsefni ársinsÚt er komið ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir 2013 með upplýsingum um ...
-
Íslensk sérþekking nýtist vel í samstarfi við Alþjóðabankann
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í gær með fulltrúum Alþjóðabankans, en bankinn gegnir lykilhlutverki í íslenskri þróunarsamvinnu. Átti hann fund með Rachel Kyte eins varaforseta Al...
-
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja lætur af störfum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Gunnar K. Gunnarsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja hafa gert með sér samkomulag um starfslok Gunnars. Ráðherra hefur falið Valbirni Stein...
-
Samið við Mannréttindastofnun HÍ um rafræna útgáfu á dómareifunum
Innanríkisráðuneytið hefur samið við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands um styrk til rafrænnar útgáfu á dómareifunum Mannréttindadómstóls Evrópu. Undir samninginn skrifuðu í dag þær Oddný Mjöll Arnar...
-
37 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2014-2015
Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2014-2015 til 37 verkefna að fjárhæð tæplega 50 millj. kr.Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menni...
-
Ræddi breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglu á fundi hjá SSNV
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti fyrirhugaðar breytingar á umdæmum embætta sýslumanna og lögreglustjóra á fundi með fulltrúum embættanna á Blönduósi og Sauðárkróki ásamt sve...
-
Reglur byggðakvóta 2013-2014
Hér má sjá tillögur bæjar- og sveitastjórna um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiársins 2013-2014. Hornafjörður, 22.10.2013 Borgarfjarðarhreppur, 22.10.2013 Grýtubakkah...
-
Meniga hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014
Meniga er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem er markaðsleiðandi í Evrópu á sviði heimilisfjármálahugbúnaðar með viðskiptavini í fjórtán löndum. Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum M...
-
Utanríkisráðherra fundar í Washington
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er í Washington þar sem hann situr fund þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Nefndin er sameiginleg ráðherranefnd stofnananna tveggja og...
-
Næstum dauður tvisvar, fyrri hluti
Ég veit að byrjunin á þessari frásögn verður ósköp þurr og látlaus, það er svo sem ekki með vilja gert. Það virðist ekki skipta máli hversu mörg ár líða frá þessum atburðum, ég hef engin orð fundið se...
-
Fjárfestingarsamningur vegna kísilvers í Helguvík undirritaður
Í dag undirritaði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fjárfestingar-samning við United Silicon hf. vegna fyrirhugaðs kísilvers félagsins í Helguvík á Reykjanesi. Um er að ræða nýf...
-
Endurbætur á mannréttindakerfi SÞ samþykktar
Ályktun um endurbætur á mannréttindakerfi Sameinuðu þjóðanna var samþykkt af allsherjarþingi SÞ í dag. Ályktunin er afrakstur tveggja ára samningaviðræðna sem fastafulltrúar Íslands og Túnis lei...
-
Fundað um norrænt samstarf í öryggis- og varnarmálum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í Tromsø í Norður-Noregi 8.-9. apríl. Aðalumfjöllunarefni fundarins voru málefni Úkraínu og ...
-
Stefán Haukur til nýstofnaðrar eftirlitssveitar ÖSE í Úkraínu
Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra heldur í dag til starfa í nýstofnaðri eftirlitsveit Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu í Úkraínu. Hann mun fara fyrir einu af 10 teymum eftirlitsmanna í landinu,...
-
Atvinnuleysi ungs fólks í brennidepli í norrænu tímariti um efnahagsmál
Afleiðingar atvinnuleysis hjá ungu fólki eru umfjöllunarefni nýjustu útgáfu tímarits Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordic Policy Review. Ráðherranefndin gefur tímaritið út tvisvar á ári. Í nýjustu út...
-
Frumvarp um varnir gegn gróðureldum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um varnir gegn gróðureldum. Frumvarpið nær til meðferðar elds á víðavangi, m.a. sinubrenna. Meginmarkmið frumvarpsins er að...
-
Hver sagði hvað, hvenær og hvers vegna?
Verkefni utanríkisþjónustunnar eru mörg og margvísleg. Það kemur vel fram þegar gramsað er í skjalasafni utanríkisráðuneytisins. Þar eru skjöl allt frá árinu 1919 til dagsins í dag, þar sem Konungsrík...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2014
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins 2014 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri var ...
-
Nám í alþjóðlegum menntaskóla
Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um skólavist við Alþjóðlegan menntaskóla Rauða krossins (Red Cross Nordic United World College) í Flekke, Noregi.Mennta- og menningarmála...
-
Lifað í lýðræði
Námsgagnastofnun hefur að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytisins gefið út leiðbeininga- og verkefnabækling Evrópuráðsins um lýðræðismenntun Námsgagnastofnun hefur nýlega, að frumkv...
-
Þjóðfundur ungra Norðurlandabúa
Þjóðfundur unga fólksins var haldinn 5. apríl sl. þar sem um 100 ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman og ræddu um hvernig þau myndu vilja sjá framtíð sína. Fundurinn var eitt af verkefnum Íslands...
-
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 2014: Lítið bit mikil hætta
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin tileinkar að þessu sinni alþjóðaheilbrigðisdaginn 7. apríl baráttunni gegn sjúkdómum sem berast með skordýrum. Á hverju ári sýkist yfir einn milljarður manna og meira e...
-
Þjóðfundur unga fólksins
Um 100 ungmenni frá Norðurlöndunum ræddu framtíðarsýn sína Þjóðfundur unga fólksins var haldinn 5. apríl sl. þar sem um 100 ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman og ræddu um hvernig þau myndu vilja ...
-
Ríkissjóður tilbúinn að leggja tugi milljóna í Geysissvæðið án skuldbindinga
Vegna ummæla talsmanns landeigenda hluta Geysissvæðisins, um að í tillögu ríkissjóðs um greiðslu kostnaðar til verndar svæðinu í ár og á næsta ári fyrir tugi milljóna króna, hafi falist afsal einhverr...
-
Kaldsjávarkórallasvæði vernduð
Ísland tilkynnti nýlega fimm verndarsvæði í hafi til OSPAR samningsins en meginmarkmið hans er verndun Norð-Austur Atlantshafsins sem m.a. felst í uppbyggingu verndarsvæða. Alls hefur Ísland til...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist 5. apríl
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014 getur hafist laugardaginn 5. apríl. Kjósanda er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar frá og með þeim degi og til kjör...
-
Nánari útfærsla á framkvæmdaáætlun um vernd og uppbyggingu innviða í náttúrunni
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur kynnt ríkisstjórn nánari útfærslu á fyrirhugaðri landsáætlun um uppbyggingu innviða og vernd náttúru á ferðamannastöðum. Frumvarp um áætl...
-
Auglýsing um listabókstafi
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing innanríkisráðuneytisins um skrá yfir heiti og listabókstafi þeirra framboða sem buðu fram í að minnsta kosti einu kjördæmi í kosningum til Alþingis árið 2...
-
Umsækjendur um stöðu forstöðumanns
Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Námsmatsstofnunar rann út föstudaginn 28. mars sl. mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust 19 umsóknir um stöðuna, þar af frá 9 konum og 10 körlumUmsóknarfrestu...
-
Afmælisbarn á besta aldri
Það er kannski ofsagt að heimsmyndin hafi gjörbreyst á undanförnum vikum, en fyrir okkur fulltrúana sem vinnum að öryggis- og varnarmálum á vettvangi NATO, er eins og skipt hafi verið um sviðsmynd og ...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar erlendis vegna sveitarstjórnarkosninga
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 hefst 7. apríl nk. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg,...
-
Ráðherra opnar ráðstefnu um framkvæmd ályktunar SÞ 1325 um konur, frið og öryggi
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag ráðstefnu um framkvæmd ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi. Á ráðstefnunni, sem stendur yfir í dag og á mo...
-
Auglýsing sýslumannsins í Reykjavík
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur sent frá sér svohljóðandi auglýsingu um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara 31. maí 2014: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla At...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist 5. apríl
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014 getur hafist laugardaginn 5. apríl. Kjósanda er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar frá og með þeim degi og til kjör...
-
Auglýsing um listabókstafi
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing innanríkisráðuneytisins um skrá yfir heiti og listabókstafi þeirra framboða sem buðu fram í að minnsta kosti einu kjördæmi í kosningum til Alþingis árið 2...
-
Árangur og bjartsýni haldast í hendur.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði ársfund Samtaka atvinnulífsins í dag. Í ræðu sinni vék forsætisráðherra meðal annars að samkeppnisstöðu, Íslands afnámi fjármagnshafta, jákvæðum...
-
Brot úr sögu sendiráðs
Sendiráðið í Stokkhólmi var þriðja sendiráð Íslands. Því var komið á fót í júlí 1940. Var það nokkuð fyrr en gert hafði verið ráð fyrir í áætlunum ríkisstjórnarinnar og gerðist ekki síst fyrir tilstil...
-
Reglugerðardrög um rafræna gjaldtöku af umferð og eftirlit með skipgengum vatnaleiðum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu tvær reglugerðir sem snúast um innleiðingu á reglum er varða annars vegar rafrænt gjaldtökukerfi við innheimtu á veggjöldum og hins vegar reglugerð um afn...
-
Útreikningar dæma vegna lækkunar höfuðstóls húsnæðislána
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gert útreikninga sem sýna fimm dæmi um möguleg áhrif aðgerða stjórnvalda til lækkunar á höfuðstóli húsnæðislána á dæmigerð heimili. Fyrirvari: Heildarumfang lei...
-
Gæði þjónustu og aðbúnaðar íbúa á hjúkrunarheimilum
Stefnt er að því að birta reglulega stöðu gæðavísa sem veita vísbendingar um meðferð og umönnun á einstökum hjúkrunarheimilum. Heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að skoða í samhengi nýtingu fjá...
-
Blár apríl hjá Stjórnarráðinu - vitundarvakning um einhverfu
Um heim allan taka fyrirtæki og stofnanir þátt í vitundarvakningu um einhverfu með því að baða byggingar sínar í bláu ljósi í apríl. Þetta er tilkomið vegna þess að 2. apríl er alþjóðadagur einhverfun...
-
Árlegum tvíhliða fundi um fiskveiðisamninga Færeyja og Íslands lokið
Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sjávarútvegsmála og Jakob Vestergaard sjávarútvegsráðherra Færeyja hafa skrifað undir tvíhliða samning um fiskveiðar fyrir árið 2014. Samkomulag þjóðanna um g...
-
Skýrsla um þróun útflutnings á Norðurlöndum
Í skýrslunni, Nordic Exports of Goods and Exporting Enterprises, sem unnin var af hagstofum Norðurlandanna, er greint frá mikilvægustu útflutningsmörkuðum Norðurlandanna, helstu útflutningsv...
-
Ábyrgð, réttindi og skyldur aðila skólasamfélagsins
Niðurstöður könnunar á stöðu innleiðingar reglugerðar nr. 1040/2011 um ábyrgð, réttindi og skyldur aðila skólasamfélagsinsÍ október 2013 fól mennta- og menningarmálaráðuneytið Capacent ehf. að kanna a...
-
Enginn grundvöllur fyrir áframhaldandi aðgerðum Bandaríkjanna vegna hvalveiða Íslendinga
Íslendingar standa fast á rétti sínum til sjálfbærra og löglegra hvalveiða. Innanríkisráðherra Bandaríkjanna útnefndi Ísland samkvæmt svonefndu Pelly-ákvæði í febrúar sl. og lagði til við Bandaríkja...
-
Þriðja úttekt OECD vegna umhverfismála á Íslandi langt komin
Umhverfismál á Íslandi voru í brennidepli á fundi vinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um umhverfismál í síðustu viku. Þá sat sendinefnd Íslands fyrir svörum gagnvart ne...
-
Úkraína og Rússland efst á baugi á utanríkisráðherrafundi NATO
Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu stöðu öryggismála í Evrópu og á Norður-Atlantshafssvæðinu á fundum sínum í Brussel í dag. Ráðherrarnir áréttuðu fordæmingu sína á aðgerðum Rússa og ólö...
-
Örnefni og efling tónlistarnáms
Mennta- og menningarmálaráðherra mælir fyrir nýjum lögum á AlþingiIllugi Gunnarsson mennta- menningarmálaráðherra mælti fyrir nýjum lögum um örnefni og um breytingar á ýmsum lögum vegna framlengingar ...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2014
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 19. mars síðastliðinn um endurskoðaða áætlun um úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á á...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2014
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 19. mars síðastliðinn um endurskoðaða áætlun um úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á á...
-
Ríkisstjórnin leggur fyrir Alþingi frumvarp um frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að leggja fyrir Alþingi lagafrumvarp um að fresta til 15. september verkfallsaðgerðum sem Sjómannasambands Íslands hóf á Herjólfi 5. mars. Með verkfallsaðge...
-
Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2014
Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 19. mars síðastliðinn um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2014:Útgjaldajöf...
-
Framtíð heilsugæslu á Völlunum í Hafnarfirði
Vegna umfjöllunar vefmiðilsins Gaflari.is um heilsugæslu á Völlunum þar sem vísað er til viðræðna bæjaryfirvalda og heilbrigðisyfirvalda um málið vilja heilbrigðisráðherra og forstjóri Heilsugæslu höf...
-
Upplýsingaöflun umboðsmanns skuldara verður styrkt
Umboðsmaður skuldara fær heimild til að beita dagsektum ef stjórnvöld, fyrirtæki eða samtök draga úr hömlu að veita upplýsingar sem embættinu eru nauðsynlegar til að rækja lögbundið hlutverk sitt. Eyg...
-
Heimilt að birta úrskurði í málefnum útlendinga
Vegna umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag um birtingu úrskurða um málefni útlendinga vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram:Stjórnvöld hafa á grundvelli upplýsingalaga fulla heimild til þess a...
-
Krím og landkynningar
Vikan 15.- 22. mars í Moskvu Við höfumst ýmislegt að í sendiráðunum, sérstaklega af því að við sem þar störfum sinnum oft mörgum hlutverkum í einu. Þessa vikuna var búist við að verkefnin yrðu ...
-
Hjördís Stefánsdóttir sett forstjóri Persónuverndar til eins árs
Hjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur í innanríkisráðuneytinu, hefur tímabundið verið sett forstjóri Persónuverndar. Gildir setning hennar frá 1. apríl 2014 til 31. mars 2015.Sigrún Jóhannesdóttir, skip...
-
Réttur til húsaleigubóta verður rýmkaður
Fleiri munu öðlast rétt til húsaleigubóta en nú er, samþykki Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um húsaleigubætur sem Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti ríkisstjórn fyrir he...
-
Verkefni kjörstjórna og sveitarstjórna
Meðal verkefna yfirkjörstjórna eru móttaka framboðslista og úrskurðir um gildi þeirra. Þá sjá þær um gerð kjörseðla sem notaðir eru við atkvæðagreiðslu á kjörfundi og dreifingu þeirra til undirkjörstj...
-
Innkaup og sérleyfissamningar í Evrópu
Opinber innkaup örva vöxt og vinnu viðskiptalífs. Stór fyrirtæki ryðja brautina í samskiptum við hið opinbera, en mikilvægt er að lítil og meðalstór fyrirtæki geti einnig tekið þátt með rafrænum útboð...
-
Information for foreign residents
Information about the Local Government Elections on 31 May for foreign nationals registered as legally domiciled in Iceland is available in 13 languages on the website. A video-film containing inf...
-
Jákvæð áhrif stuttmyndarinnar Fáðu já
Meirihluti stráka og stelpna finnst þau skilja betur en áður hvað það þýðir að fá samþykki fyrir kynlífi Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi hefur í samvinnu við ...
-
Fundur milli Íslands og Grænlands um samvinnu þjóðanna á sviði fiskveiða
Þann 29. mars 2014 var undirritaður í Reykjavík árlegur samstarfssamningur milli Íslands og Grænlands á sviði fiskveiða. Þetta er annar samningur slíkrar gerðar og til marks um að samvinna okkar við n...
-
Dreifing og flutningur á raforku í dreifbýli lækkar um allt að 20% frá og með 1. apríl 2014. Lækkun að meðaltali 3% í þéttbýli vegna hækkunar á niðurgreiðslum.
Allt frá því að ný raforkulög tóku gildi árið 2005, með aðskilnaði orkufyrirtækja í dreifiveitur og sölufyrirtæki, hefur dreifikostnaður raforku í dreifbýli hækkað langt umfram það sem þekkist í þétt...
-
Samstarfsáætlun Þróunarsjóðs EFTA á sviði jarðvarma á Azoreyjum kynnt
Í gær var samstarfsáætlun Þróunarsjóðs EFTA á sviði jarðvarma á Azoreyjum kynnt. Af því tilefni ávarpaði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra ráðstefnu sem haldin var á eynni Terc...
-
Nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins
Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, verður næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, en fastaráð bandalagsins komst samhljóða að þeirri niðurstöðu á fundi sínum í dag. Stolten...
-
Lagt til að Hvammsvirkjun fari í orkunýtingarflokk
Verkefnisstjórn 3. áfanga áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlunar) leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði flutt úr biðflokki rammaáætlunar í orkunýtingarflokk. Verke...
-
Stofnun sjálfstæðs viðskiptavettvangs á norðurslóðum samþykkt
Í gær lauk tveggja daga fundi embættismannanefndar Norðurskautsráðsins í Yellowknife í NorthWest Territories í Kanada en tveir fulltrúar Íslands tóku þátt í honum. Á fundinum var samþykkt að setj...
-
Samkomulag strandríkja um kolmunna
Gengið hefur verið frá samkomulagi strandríkja um veiðar á kolmunna fyrir árið 2014. Samkomulagið felur í sér að veiðar ársins verða 1,2 milljón lestir en endurskoðun á aflareglu er frestað til hausts...
-
Lagt til að Hvammsvirkjun fari í orkunýtingarflokk
Verkefnisstjórn 3. áfanga áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlunar) leggur til að Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði flutt úr biðflokki rammaáætlunar í orkunýtingarflokk. Verke...
-
Nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins
Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, verður næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, en fastaráð bandalagsins komst samhljóða að þeirri niðurstöðu á fundi sínum í dag. Stolt...
-
Gleðilegan HönnunarMars!
HönnunarMars fer fram í sjötta sinn, dagana 27. – 30. mars 2014. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, inn...
-
Skýrsla á ensku um efnahagsmál
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu á ensku um íslensk efnahagsmál. Skýrslan er í fjórum meginköflum og byggir á þeirri stefnu sem sett hefur verið fram í fjárlögum, Ríkisbúskapnum ...
-
Óskað eftir ábendingum vegna mótunar laga um skipulag hafs og stranda
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir skoðunum og ábendingum frá almenningi og hagsmunaaðilum vegna mótun löggjafar um skipulag hafs og strandar. Löggjöfin verður sú fyrsta sem tekur til skipu...
-
Gunnar Bragi fundar með Evrópumálaráðherra Noregs
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Vidar Helgesen, Evrópumálaráðherra Noregs, funduðu í Reykjavík í dag. Á fundinum sammæltust þeir um að styrkja samvinnu ríkjanna enn frekar í málefnum Evróp...
-
Lögreglustjórinn í Mangochi leitar til Íslands
Lögreglustjórinn í Mangochi í Malaví hefur undir sinni stjórn 207 lögreglumenn og fimm bíla. Í héraðinu býr ein milljón manna. Og nú var úr vöndu að ráða því einn bíllinn var með bilaða eldsneytisdælu...
-
Úthlutun listabókstafa
Yfirkjörstjórn hefur yfirumsjón með framkvæmd sveitarstjórnarkosninga í viðkomandi sveitarfélagi. Meðal verkefna hennar eru móttaka framboðslista, úrskurðir um gildi þeirra, og úthlutun listabókstafa....
-
Leiðréttingin nær til 100 þúsund heimila
Heildarumfang leiðréttingarinnar um 150 milljarðar króna Nær til allt að 100 þúsund heimila Dæmigert húsnæðislán getur lækkað um u.þ.b. 20% Einfalt að sækja um leiðréttinguna á vef ríkisskattstjór...
-
Ný reglugerð um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra
Ný reglugerð um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra hefur verið undirrituð í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Reglugerðin felur í sér hentugri framsetningu en áður hefur verið og eru...
-
Gullkarfaveiðum stjórnað með aflareglu
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að veiðum á gullkarfa í íslenskri fiskveiðilögsögu skuli framvegis stjórnað með aflareglu til fimm ára með endurskoðun á fi...
-
Fjölgun starfa, hærra atvinnustig og aðgerðir gegn atvinnuleysi
Áhugaverðar upplýsingar um samstarf Norðurlandaþjóðanna, meðal annars á sviði vinnumála, koma fram í skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2013 sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálar...
-
Mál nr. 98/2013
Úrskurður Á fundi úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða 25. mars 2014 var kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í máli A, nr. 98/2013. 1. &...
-
Samningar undirritaðir við UMFÍ og LÆF
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samninga við Ungmennafélag Íslands og við Landssamband æskulýðsfélaga.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samn...
-
Staða kynjanna á framboðslistum árið 2010
Í 58 sveitarfélögum af 76 var haldin hlutbundin kosning árið 2010 og buðu 185 listar fram. Á þeim áttu samtals 2846 einstaklingar sæti og var hlutfall kvenna og karla meðal frambjóðenda nokkuð jafnt. ...
-
Konur og karlar á Íslandi 2014
Jafnréttisstofa hefur gefið út bæklinginn Konur og karlar á Íslandi 2014 í samstarfi við Hagstofu Íslands og velferðarráðuneytið. Þar er birt samantekt á helstu tölum um hlut karla og kvenna á ýmsum s...
-
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ útskrifar 22 nemendur
Tuttugu og tveir nemendur frá fjórtán löndum útskrifuðust í dag frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Þetta er sextánda útskrift skólans og voru sjö konur í hópnum. Frá upphafi hafa alls 2...
-
Tekjur sveitarfélaga að aukast og gert ráð fyrir hagnaði í ár
Innanríkisráðuneytið hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um þróun fjármála sveitarfélaga síðustu árin í kjölfar þess að ráðuneytinu hafa borist fjárhagsáætlanir sveitarfélaga fyrir yfirstandandi ár. Þ...
-
Skýrsla um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2013
Eygló Harðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda, mælti þann 20. mars síðastliðinn fyrir skýrslu til Alþingis um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2013. Skýrslunni fylgdi samantekt á verkefna- og fj...
-
Ráðherra staðfestir þátttöku í eftirlitssveit ÖSE við Deshchytsia
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir brýnt að tryggja frið í samskiptum Úkraínu og Rússlands og að sátt ríki um umbætur í Úkraínu en miklar og sársaukafullar endurbætur á efnahags- og stjórn...
-
Hlutur kvenna í sveitarstjórnum
Í sveitarstjórnarkosningunum árið 2010 hlutu 512 einstaklingar kosningu fulltrúa í sveitarstjórn. Þar af voru 308 karlar og 204 konur. Konur voru því um 40% kjörinna fulltrúa og voru í meirihluta í 16...
-
Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis gegn aðgreiningu
Í dag 21. mars 2014 er alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis (World Down Syndrome Day), sem ætlað er að endurvarpa röddum einstaklinga sem greinst hafa með Downs-heilkenni og stuðla að aukinni þátttöku þ...
-
Undirritun samnings við Bandalag íslenskra skáta
Illugi Gunnarsson mennta-og menningarmálaráðherra og Bragi Björnsson skátahöfðingi undirrituðu samninginnIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Bragi Björnsso...
-
Fundur um tækifæri ungs fólks á Norðurlöndum
Í tilefni af degi Norðurlanda, þann 23. mars, var haldinn örfundur um tækifæri ungs fólks á Norðurlöndum í Stúdentakjallaranum föstudaginn 21. mars. Samstarfsráðherra Norðurlanda, Eygló Harðardóttir...
-
Flókin staða í Úkraínu - en samt einföld
Hvað gerir fulltrúi ríkis á alþjóðavettvangi þegar fréttir berast af því að grímuklæddir vopnaðir hermenn hafi komið í þúsundatali yfir landamærin úr stóru nágrannaríki og lokað hluta landsins? Hvað e...
-
Áhættumat Matvælastofnunar vegna hugsanlegs innflutnings á erfðaefni holdanauta
Matvælastofnun lagt fram áhættumat vegna hugsanlegs innflutnings á erfðaefni holdanauta. Áhættumatið er nú til umsagnar hjá Bændasamtökum Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landssamtökum kúabænda ...
-
Ræða iðnaðar- og viðskiptaráðherra á opnum fundi Landsnets um uppbyggingu raforkuflutningakerfisins
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra flutti ræðu á opnum fundi Landsnets um þar sem að horft var til framtíðar í uppbyggingu raforkuflutningakerfisins. Ráðherra sagði m.a.: ...
-
Verndaraðgerðir á friðlýstum svæðum og í Þórsmörk í sumar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita rúmlega 20 milljónum króna til uppbyggingar og landvörslu á friðlýstum svæðum og mikilvægum ferðamannastöðum. Um er að ræða verkefni á friðlýstum ...
-
Alþjóðlegur dagur skóga
Alþjóðlegur dagur skóga er í dag, 21. mars en deginum er ætlað að vekja athygli á mikilvægi skóga og trjágróðurs. Skógar þekja um þriðjung lands á jörðinni og veita lífsnauðsynlega þjónustu um alla v...
-
Jafnréttisviðurkenningar veittar: „Jafnrétti þarf að fremja“
Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013 sem Eygló Harðardóttir, ráðhera jafnréttismála veitti í dag. „Það er ekki nóg að virða jafnré...
-
Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra staðfesti í dag þvingunaraðgerðir gegn rússneskum og úkraínskum einstaklingum sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rúss...
-
Formennskuáætlun á dönsku og viðburðadagatal
Formennskuáætlun í Norrænu ráðherranefndinni og viðburðadagatal á sviði menningar- og menntamála, rannsókna og æskulýðsmála á dönsku hefur verið birt Norræna ráðherranefndin og mennta- og menningarmá...
-
Aukinn sveigjanleiki með breytingum á byggingarreglugerð
Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu hefur verið undirrituð breyting á byggingarreglugerð. Breytingin lýtur einna helst að 6. hluta reglugerðarinnar um markmið og algilda hönnun og miðar fyrst og frems...
-
Um 67 milljónir króna verkefnastyrkir á sviði heilbrigðismála
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur samþykkt styrkveitingar til 31 verkefnis á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála, þar af fimm styrki til verkefna sem njóta ...
-
Samningar undirritaðir við ÍSÍ
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Lárus Rafn Blöndal forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands undirrituðu samninga um fjárframlög til ÍSÍ Illugi Gunnarsson mennta- og menningar...
-
Sjávarútvegsráðherra vill einfalda reglur og eftirlit með fiskeldi
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um fiskeldi sem miðar að því að einfalda stjórnsýslu, eftirlit og leyfisveitingarferli með grei...
-
Ríkisstjórnin styrkir afmælishátíð Hallgríms Péturssonar
Ríkisstjórnin hefur, að tillögu forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að veita allt að 6 milljónum króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu vegna viðburða 2014 og 2015 til að m...
-
Hátt í 300 milljónir króna í verkefnastyrki á sviði félagsmála
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið úthlutun verkefna- og rekstrarstyrkja til 58 félagasamtaka sem starfa á sviði félagsmála, þar af ellefu styrki til verkefna sem njóta...
-
Málþing um norræna samvinnufélagsmódelið 21. mars
Hlutverk samvinnufélaga í atvinnusköpun á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni málþings sem haldið verður föstudaginn 21. mars. Forstöðumenn samtaka samvinnufélaga frá Norðurlandaþjóðunum lýsa þróun samv...
-
Aðvörun til almennings um sýndarfé
Í tilefni af fréttum af fyrirhugaðri úthlutun sýndarfjár til Íslendinga (Auroracoin) vara íslensk stjórnvöld við hugsanlegri áhættu tengdri kaupum, varðveislu á eða viðskiptum með slíkt sýndarfé (e. v...
-
Eyðublöð og sýnishorn fyrir kjósendur og framboð
Eyðublöð til útfyllingar fyrir kjósendur og/eða fulltrúa þeirra má sjá hér á síðunni. Eyðublöð fyrir kjósendur eru annars vegar umsóknareyðublað um að fá að kjósa í heimahúsi og hins vegar eyðublöð um...
-
Aðvörun til almennings um sýndarfé (e. virtual currencies)
Í tilefni af fréttum af fyrirhugaðri úthlutun sýndarfjár til Íslendinga (Auroracoin) vara íslensk stjórnvöld við hugsanlegri áhættu tengdri kaupum, varðveislu á eða viðskiptum með slíkt sýndarfé. Sýnd...
-
Samningur við Æskulýðsvettvanginn
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Æskulýðsvettvangurinn undirrituðu samning um ráðstöfun á fjárframlagi til samtakannaIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Æskulýðs...
-
Ólympíumótsförum vel fagnað við heimkomuna í gær
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, fulltrúar frá Íþróttasambandi fatlaðra og Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands, aðstandendur og vinir, tóku fagnandi á móti Ernu Friðriksdóttur og J...
-
Skipaður verði starfshópur til að endurskoða lögræðislög
Óformlegur samráðshópur innanríkisráðuneytisins sem fjallað hefur að undanförnu um mögulegar breytingar á lögræðislögum að því er varðar framkvæmd nauðungarvistana hefur skilað innanríkisráðherra umræ...
-
Ráðgjafarskýrsla um framtíðarskipan húsnæðismála
Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála hefur fengið í hendur sameiginlega skýrslu ráðgjafafyrirtækjanna KPMG og Analytica með greiningum og tillögum um framtíðarskipan húsnæðismála. Skýrslan ...
-
Umhverfis- og auðlindanefnd Norðurlandaráðs lýsir yfir vonbrigðum með makrílsamning Norðmanna, Færeyinga og ESB
Nýgerður samningur Norðmanna, Færeyinga og Evrópusambandsins um veiðar á makríl er gagnrýndur af Umhverfis- og auðlindanefnd Norðurlandaráðs sökum þess að veiðarnar séu langt frá því að geta talist sj...
-
Úthlutun á styrkjum úr Veiðikortasjóði 2014
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ákveðið úthlutun úr Veiðikortasjóði fyrir árið 2014. Í kjölfar auglýsingar um umsóknir um styrki úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra fugla og vill...
-
Fyrirspurnir
Kosningavefur innanríkisráðuneytisins er settur fram með það að markmiði að þar megi á einfaldan hátt finna svör við flestum spurningum sem vakna vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí næstkomandi. ...
-
Leiðbeinandi sjónarmið vegna veitingar dvalarleyfa á grunni sérstakra tengsla við landið
Samin hafa verið í innanríkisráðuneytinu nokkur leiðbeinandi sjónarmið sem horft skal til við veitingu dvalarleyfis vegna sérstakra tengsla við landið á grundvelli 12. gr. f útlendingalaga nr. 9...
-
Ísland styður þvingunaraðgerðir vegna Úkraínu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir það mikilvægt skref að Bandaríkin og Evrópusambandið hafi nú gripið til þvingunaraðgerða til stuðnings Úkraínu í kjölfar aðgerða Rússa á Krímskaga og a...
-
Hjúkrunarheimilið Nesvellir í Reykjanesbæ tekið í notkun
Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili við Nesvelli í Reykjanesbæ var vígt síðastliðinn föstudag og fyrstu íbúarnir fluttu inn um helgina. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra óskaði Suðurnesjamönnum til...
-
Breytingar á löggjöf um plastpoka í farvatninu í Evrópu
Evrópuþingið leggur til að bannað verði að gefa plastpoka í verslunum og að eftir 2019 verði einungis heimilt að nota poka sem búnir eru til úr endurnýttum pappír eða niðurbrjótanlegum efnum. Þetta ke...
-
Ný reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk 2014
Innanríkisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2014. Reglugerðin er sett á grundvelli 13. gr. a. laga um tekjustofna sve...
-
Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, samkvæmt lögum nr. 16/2013 frá Alþingi. Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta (PDF, 557 KB) &...
-
Ný reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk 2014
Innanríkisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2014. Reglugerðin er sett á grundvelli 13. gr. a. laga um tekjustofna sve...
-
Samningur við KFUM og KFUK
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og KFUM og KFUK á Íslandi undirrituðu samning um ráðstöfun á fjárframlagi til samtakanna Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og ...
-
Menntun er lykill að valdeflingu kvenna
Norræna ráðherranefndin og norrænir ráðherrar jafnréttismála stóðu í gær fyrir opnum fundi um menntun sem leið til að stuðla að kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna á ráðstefnu kvennanefndar Sameinuðu...
-
Samgönguáætlun 2013 til 2016 samþykkt í ríkisstjórn
Samgönguráð lagði nýverið fyrir innanríkisráðherra drög að fjögurra ára samgönguáætlun fyrir tímabilið 2013 til 2016. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti áætlunina fyrir ríkisstjórn ...
-
Páll Matthíasson skipaður forstjóri Landspítala
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Pál Matthíasson til að gegna embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Skipunin tekur gildi 1. apríl. Lögskipuð nefnd sem mat hæfni umsæ...
-
Norrænir þróunarmálaráðherrar funda um mótun þróunarmarkmiða
Norrænir þróunarmálaráðherrar funduðu í dag í Helsinki um mótun nýrra þróunarmarkmiða og aukna norræna samvinnu á þeim vettvangi. Þá var einnig rætt um þróunarstarf í óstöðugum ríkjum, stöðuna í Úgand...
-
Styrkur til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins „Þjóðhátíðargjöf Norðmanna“ auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2014.Stjórn sjóðsins „Þjóðhátíðargjöf Norðmanna“ auglýsir eftir umsóknum um styrki úr...
-
Laus staða forstöðumanns Námsmatsstofnunar
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með föstudagsins 28. mars 2014.Mennta- og menningarmálaráðuneyti vinnur nú að sameiningu Námsmatsstofnunar og Námsgagnastofnunar í nýja stjórnsýslustofnu...
-
Utanríkisráðherra lýsir áhyggjum vegna ólögmætra kosninga á Krím
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna kosninga sem fyrirhugaðar eru á Krímskaga næstkomandi sunnudag, 16. mars, en þá verður kosið um hvort íbúar skagans vilji segja sig...
-
Embætti skólameistara við Flensborgarskólann í Hafnarfirði laust til umsóknar
Skólameistari veitir framhaldsskólanum forstöðu. Hann stjórnar daglegum rekstri og starfi skólans og gætir þess að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá og önnur gildandi fyrirmæ...
-
Óskað eftir umsögnum um skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að fyrstu skýrslu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Um er að ræða fyrstu skýrslu Ís...
-
Ríkissjóður til dómstóla vegna áforma um gjaldtöku við Geysi
Ríkissjóður Íslands unir ekki niðurstöðu sýslumannsins á Selfossi, sem hafnaði kröfu um lögbann við innheimtu gjalds af ferðamönnum við Geysi. Hefur ríkissjóður tilkynnt sýslumanni að málinu verði sko...
-
Fulltrúar Noregs, ESB og Færeyja kallaðir til fundar í utanríkisráðuneyti
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lét í dag kalla sendiherra Noregs og fulltrúa Evrópusambandsins og Færeyja á fund í utanríkisráðuneytinu til að gera alvarlegar athugasemdir við hvernig staðið...
-
Fundur með hagsmunasamtökum, 13. mars 2014
Haldinn var fundur í utanríkisráðuneytinu 13. mars 2014 með hagsmunasamtökum, félögum fyrirtækja og fyrirtækjum sem starfa á sviði þjónustu á erlendum mörkuðum. Á fundinn mættu aðilar frá Samtökum iðn...
-
Verkefni flutt til tveggja embætta sýslumanna
Embætti sýslumanna á Siglufirði og á Hvolsvelli hafa tekið við nokkrum verkefnum af innanríkisráðuneytinu. Fimm verkefni fluttust til embættis sýslumannsins á Siglufirði og eitt til embættis sýs...
-
Fyrirhuguð breyting á starfsaldursmörkum heilbrigðisstarfsfólks
Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu, samkvæmt frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherr...
-
Leiðbeiningar fyrir framboð
Þeir sem hyggjast bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum þurfa að huga að mörgu. Ítarlegar leiðbeiningar um framboð er að finna hér á síðunni. Allar helstu upplýsingar eru í málaflokknum Leiðb...
-
Viðbrögð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við þriggja ríkja samkomulagi um makríl
Í gær sömdu Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar um skiptingu veiðiheimilda á makríl. Ísland stendur utan þess samkomulags en ljóst var eftir fund í Edinborg i síðustu viku að fullreynt væri að ná sam...
-
Kynning á drögum að hafnarreglugerð fyrir Flatey á Skjálfanda
Samin hafa verið drög að reglugerð fyrir höfnina á Flatey á Skjálfanda sem nú eru til kynningar. Reglugerðin hefur verið send Vegagerðinni og Samgöngustofu til umsagnar og hefur verið tekið tillit til...
-
Kynjajafnrétti er forsenda velferðar og hagsældar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti í gær ræðu Íslands í almennum umræðum á 58. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna. Árangur og áskoranir sem varða framkvæmd þúsaldarmarkmi...
-
Tilboð ríkisins um framkvæmdir fyrir tugi milljóna á Geysissvæðinu
Félag á vegum sameigenda ríkisins að landi í kringum Geysi hefur birt í fjölmiðlum greinargerð sína vegna lögbanns sem ríkissjóður hefur óskað eftir að sett verði á gjaldtöku inn á landið þ.m.t. einka...
-
Styrkir til háskólanáms í Kína skólaárið 2014-2015
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram 4 styrki handa Íslendingum til náms á grunn- og framhaldsstigi í háskólum í Kína námsárið 2014-2015. Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram 4 ...
-
Tvöhundruð og fimmtíu sjálfboðaliðar
Íslenska utanríkisþjónustan er ekki stór, enda kannski eðlilegt að svo sé ekki því við erum lítil þjóð. Við rekum tuttugu og tvær sendiskrifstofur erlendis, en til samanburðar má nefna að Finnar reka ...
-
Betri heilbrigðisþjónusta kynnt á fundi með sjúklingafélögum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og verkefnisstjórn um Betri heilbrigðisþjónustu stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í dag þar sem fulltrúum sjúklinga- og aðstandendafélaga voru kynntar kerfi...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2014
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2014 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði milli ára og v...
-
Evrópustefna stjórnvalda kynnt
Ríkisstjórn Íslands kynnti í dag Evrópustefnu sem byggist á efldri hagsmunagæslu á vettvangi samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES) og annarra gildandi samninga Íslands og Evrópusambandsins. Í...
-
Auglýsing um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski á fiskveiðiárinu 2014/2015.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra auglýsir eftir umsóknum um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski, sbr. reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föng...
-
Samkomulag um samráð Íslands og Kólumbíu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og varautanríkisráðherra Kólumbíu, Patti Londoño, undirrituðu í dag samkomulag um reglubundið pólitískt samráð milli Íslands og Kólumbíu. Utanríkisráðherra sag...
-
Reglugerð um umhverfismerkið Blómið
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð um umhverfismerki. Með breytingunni er innleidd reglugerð Evrópusambandsins (ESB) um evrópska umhverfismerkið Blómið, þar sem m.a. er ...
-
Iðnaðarráðherra fundar með orkumálaráðherra Bretlands
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, átti í dag fund með orkumálaráðherra Bretlands, Michael Fallon. Á fundinum ræddu ráðherrarnir mögulegt samstarf á milli þjóðanna á sviði orku...
-
Kynlegt ferðalag – námskeið um kynjamennt
Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum og Námsgagnastofnun héldu námskeiðið „Kynlegt ferðalag“ - námskeið um kynjamennt þvert á námsgreinar Vitun...
-
Umsóknir vegna verkefna í Sýrlandi, Namibíu og Mið-Afríkulýðveldinu
Utanríkisráðuneytið óskar eftir umsóknum frjálsra félagasamtaka um framlög til neyðar- og mannúðaraðstoðar í Sýrlandi, Namibíu og Mið-Afríkulýðveldinu. Frestur til að sækja um rennur út 15. mars ...
-
Leiðbeinandi reglur ráðherranefndar Evrópuráðsins um barnvænlega réttarvörslu
Verkefnisstjórn Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi hefur látið þýða leiðbeiningarreglur ráðherranefndar Evrópuráðsins um barnvænlega réttarvörslu Verkefnisstjórn Vitunda...
-
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti framhaldsskólakynningu og Íslandsmót iðn- og verkgreina Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning fór fram í Kórnum í Kópavogi...
-
Fyrsta styrkverkefnið um orkuskipti í skipum orðið að vöru
Úthlutað var síðastliðið sumar á vegum innanríkisráðuneytis, Samgöngustofu og Vegagerðar styrkjum til orkuskipta í skipum í gegnum verkefnið græna hagkerfið. Meðal verkefna sem hlutu styrk var verkefn...
-
Gömul skjöl fundust í þakklæðningu
Hátt í sjötíu ára gömul skjöl og kvittanahefti sem ætla má að hafi flest heyrt undir viðskiptaráðuneytið á árunum 1946-48, komu á dögunum ljós í Arnarhvoli. Skjölin fundust á heldur óhefðbundnum stað,...
-
Drög að reglugerð um talrásir í samevrópska loftrýminu til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um kröfur um bil milli talrása í samevrópska loftrýminu. Umsagnir skulu hafa borist ráðuneytinu á netfangið [email protected] eigi síðar en 20...
-
Lára Stefánsdóttir lætur af störfum hjá Íslenska dansflokknum
Í dag var undirritað samkomulag milli Láru Stefánsdóttur og mennta- og menningarmálaráðuneytis um starfslok hennar sem listdansstjóra Íslenska dansflokksins. Í dag var undirritað samkomulag mi...
-
Norrænt jafnrétti í brennidepli á Kvennaráðstefnunni í New York
Norrænir jafnréttisráðherrar standa fyrir ýmsum viðburðum á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (SÞ)í New York sem hefst 10. mars, til að vekja athygli á árangri 40 ára samstarfs þjóðanna á sviði jafnr...
-
Fjallað um aukna möguleika á samvinnu milli Íslands og Kanada
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði í gær Efnahags- og þróunarráð Edmonton í Kanada. Í ræðu sinni fjallaði ráðherra um umhverfi fjárfestinga og viðskipta á Íslandi og aukna möguleik...
-
Bráðadagur Landspítala: Þegar á reynir
„Þróun heilbrigðisþjónustunnar gerir vaxandi kröfur til sjúkraflutninga eftir því sem sérhæfing eykst og hlutverk heilbrigðisstofnana breytist víða um land,“ sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisrá...
-
Þjóðaröryggisstefna í mótun
Nefnd um mótun þjóðaröryggistefnu fyrir Ísland hefur skilað af sér tillögum til utanríkisráðherra. Á síðasta þingi var skipuð nefnd með fulltrúum allra flokka sem þá sátu á Alþingi á grundvelli þingsá...
-
Styður alþjóðlegar aðgerðir til stuðnings Úkraínu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær og í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visagrad-ríkjanna, Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands. Mále...
-
Drög að reglugerð um gjaldtöku fyrir flugleiðsöguþjónustu til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu. Umsagnir skulu hafa borist ráðuneytinu á netfangið [email protected] eigi síðar en ...
-
Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2013
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurke...
-
Ísland tekur þátt í eftirliti ÖSE á Krímskaga
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að senda fulltrúa á vegum íslenskra stjórnvalda til að taka þátt í alþjóðlegu eftirliti á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Úkra...
-
Fundur forsætisráðherra með Alison Redford forsætisráðherra Albertafylkis í Kanada
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði síðdegis í gær með Alison Redford, forsætisráðherra Albertafylkis í Kanada. Á fundinum voru ræddir möguleikar á aukinni samvinnu Íslands og Kanada...
-
Guðfinna S. Bjarnadóttir tekur við stjórnarformennsku í Hörpu
Guðfinna S. Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri, mun taka við formennsku í stjórn Hörpu á hluthafafundi sem haldinn verður fimmtudaginn 13. mars. Hún tekur við af Helgu Jónsdóttur sem baðst lausnar vegna s...
-
Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna sem tengjast þróun á skipulagi í heilbrigðisþjónustu, svo sem þróun á þverfaglegri teymisvinnu. Styrkirnir runnu til...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2013
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2013 liggur nú fyrir en það gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Hafa ber í huga að niðurstöður þess geta viki...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2013
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2013 liggur nú fyrir en það gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Hafa ber í huga að niðurstöður þess geta viki...
-
Málefni Úkraínu rædd við utanríkisráðherra Eistlands
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands, í Tallinn. Ísland var fyrsta ríkið sem viðurkenndi endurnýjað fullveldi Eistlands árið 1...
-
Reykjavíkurskákmótið hafið
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði skákmenn og gesti við upphaf mótsins, sem að þessu sinni er 50 ára afmælismót Reykjavíkurskákmótið, sem að þessu sinni er 50 ára afmæl...
-
Veftímaritið Green Growth the Nordic way
Tímaritið er gefið út af Norrænu ráðherranefndinni og má nálgast á heimasíðunni nordicway.org. Í tímaritinu, sem kemur út annan hvern mánuð, er fjallað um mál sem tengjast sjálfbærri þróun og grænum h...
-
Framhaldsskólakynning og Íslandsmót iðn- og verkgreina
Samhliða Íslandsmótinu verður nú í fyrsta sinn haldin stór framhaldsskólakynning á höfuðborgarsvæðinu þar sem tæplega 30 framhaldsskólar og menntastofnanir kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bók...
-
Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni
Fundi strandríkjanna í makríldeilunni lauk í kvöld án samkomulags. Með fundinum var ætlað að reyna til þrautar að ná samkomulagi um skiptingu veiðiheimilda í makríl. „Fullreynt er að samningur n...
-
Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2014. Í ár verða verðlaunin veitt sveitarfélagi, bæjarfélagi eða nærsamfélagi sem hefur með samstillt...
-
Forsætisráðherra leiðir viðskiptasendinefnd til Edmonton
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun dagana 5.-8. mars nk. heimsækja Albertafylki í Kanada í tengslum við fyrsta flug Icelandair til Edmonton, höfuðborgar fylkisins. Forsætisráðherra mun...
-
Ráðherra fer ekki til Sotsjí
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun ekki fara á Ólympíumót fatlaðs fólks í Sotsjí vegna þróunar mála í Úkraínu. Eftirfarandi er tilkynning ráðherra vegna þessarar ákvörðunar: ...
-
Áskoranir í heilbrigðismálum kalla á aukið samstarf Norðurlandaþjóða
Bo Könberg, fyrrverandi ráðherra í Svíþjóð, fundar á næstunni með heilbrigðisráðherrum allra Norðurlandanna í tengslum við tillögugerð um samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála sem hann vinnur að f...