Hoppa yfir valmynd

Græn skref

Græn skref

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið tekur virkan þátt í verkefninu Grænum skrefum og hefur nú lokið innleiðingu á öllum fimm skrefunum. 

Ráðuneytið vinnur eftir umhverfisstefnu Stjórnarráðsins og loftslagsstefnu Stjórnarráðsins.

Kolefnishlutlaust ráðuneyti

Markmið ráðuneytisins er að vera kolefnishlutlaust og ráðuneytið styrkir verkefni á Sólheimum vegna losunar sinnar. Kolefnisbindingin fer fram með þeim hætti að gróðursett verða tré í Sólheimaskógi á Sólheimum eða í samstarfi við Land og skóg.

Um Græn skref

Verkefnið Græn skref er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna. Með þátttöku í Grænum skrefum gefst stofnunum tækifæri á að innleiða öflugt umhverfisstarf með kerfisbundnum hætti undir handleiðslu sérfræðinga Umhverfisstofnunar.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum